Vísir - 18.06.1963, Síða 2

Vísir - 18.06.1963, Síða 2
V1S IR . Þriðjudagur 18. júní 1963. jljíixft*- y///"m«.////4Mn??////£ iX |-1 u—i r^i TT.J '/ y////^^////y//M//y/////</M /////// Jón Þ. vann forseta- bikarínn - stökk 2 m. 17. júní mófið lítil huggun fyrir kmdskeppní við Dnni 17. júnímótið fór fram í gærdag og fyrradgg á Laugardalsveljinum. Heldur var mótið lítil huggun fyr- ir landsHeppnina við Dani, sem fram fer á þessum sama velli eftir rúman hálfan mánuð. Vakti það sérstaka athygli hve slælega menn mættu til keppni og voru útstrik- anir af keppnisskrá 2—3 í flestum greinum, en í 4X100 metra boð- hjaupi voru 4 sveitir skráðar, ein hjjóp, K.R. á 45 sek. Af afrekum mótsins eru helzt há- stökk Jóns Þ. Ólafssonar, ÍR, sem gaf hontim Forsetabikarinn að þessu sinni, en þetta var 10. skipti sem hann var afhentur. Jón reyndi við 2,05 en tókst ekki, enda vindur í fangið og sól á móti. Valbjörn Þorláksson var nú sem I fyrr mjög mikið á dagskrá. Páll | Eiríksson, sem varð annar í stang- i arstökki náði ágætum árangri og i sínum bezta 3,81. Kúluvarpið var | mjög jöfn keppni lögreglumann- anna, Jóng Péturssonar og Guð- mundar Hermannssonar. Afrekin eru ágæt á okkar vísu og ættu báðir að brjótast gegnum 16- metra múrinn í sumar. í 100 metra hlaupi karla og 110 m. grind náð- ist bezti árangur á íslandi í sumar, en nokkur meðvindur var. í lang- stökki vann Úlfar Teitsson, KR, með ágætu stökki 7.09 m. Úrslit 17. júní-mótsins urðu annars þessi: FYRRI DAGUR: 400 m. grindahlaup: Helgi Hólm, ÍR, 58.5 Sigurður Lársson, Á, 62.7. 200 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 22.6 Ólafur Guðmundsson, KR, 23.7 Sævar Gunnarsson, HSK, 24.4. 800 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 2.02.0 Valur Guðmundsson, KR, 2.02.8 Páll Pálsson, KR, 2.21.0. 500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss., KR, 15.44,6 Halldór Jóhanness,, KR, 16.28.0, Langstökk: Úlfar Teitsson.KR, 7.09 Einar Frímannsson, KR. 6.83 Gestur Einarsspn, HSK, 6,7§, Spjótkast: Kjartan Guðjónsson, KR, 60.48 Björgvin Hólm, ÍR, 57.37 Valbjörn Þorláksson, ÍR, 57.02. Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, 48.75 Friðrik Guðmundsson, KR, 46.28 Birgir Guðjónsson, ÍR, 45.67. Kringlukast kvenna: Sigrún Einarsdóttir, KR, 27.47 Dröfn Guðmundsd., Breiðabl. 27.43 Hlín Torfadóttir, ÍR, 22.95. 80 m. grindahlaup kvenna: Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 15.5 Guðrún Svava Svavarsd., KR, 17.5 Jytte Mostrup, ÍR, 18.4. 4x100 m- boðhlaupj KR 45.0. SÍÐARI DAGUR: 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 10.9 Einar Frímannsson, KR 11.1 Einar Gíslason, KR, 11.2. 400 m. hlaup: Kristján Mikaelsson, ÍR, 52.5 Helgi Hólm, KR, 53.5 Valur Guðmundsson, KR, 54.8. 1500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnss., KR, 4.09.6 Agnar Leví, KR, 4.11.8 Jón Gunnlaugsson, 4.49.6. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2.00 Sigurður Ingólfsson, Á, 1.80. Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR, Páll Eiríksson, FH, 3.81. 100 m hlaup kvenna: Halldóra Helgadóttir, KR, 13.3 Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 13,5 Maria Hauksdóttir, ÍR, 13.8 Þrfstökk: Bjarni Einarsson, HSK, 13.39 Ólafur Unnsteinsson, ÍR, 13,13.56 Kúluvarp: Jón Pétursson, KR, 15-25 Guðmundur Hermannss., KR, 15.22 Arthúr Ólafsson, Á., 14.55 110 m grindarhlaup: Valbjörn Þorláksspn, KR ,15.6 Kjartan Guðjónsson, KR, 16.5 Sig. Lárusson, Á, 16.5 Kringlukast: Jón Pétursson, KR, 45.99 Hallgrímur Jónsson, Tý, 45.22 Friðrik Guðmundsson, KR, 44.21 1000 metra boðhlaup: ÍR 2.02.1 KR-drengir 5.07.5 Keppt var í boðhlaupi barna sem stundað hafa íþróttanámskeið á vegum Reykjavíkurborgar og skemmtu menn sér konunglega að horfa á íþróttir smáfólksins. Einnig fóru fram ýmis konar sýningar, júdó, fimleikar karla og kvenna, glíma og þjóðdansar en í heild var „prógramið" alit of stíft og langt og ætti framkvæmdanefndin næst að muna það. 1. flokkur: K.R. varð Rsykja- víkurmeistari r Gurður Arnuson afVur með Reykjavikurmótinu í knattspyrnu 1. flokks er Jokið. Mótið var langt, og kom það af því að þegar öll lið höfðu leikið, voru 3 þeirra í Garðar Ámason. 1. sæti, K.R., Valur og Fram, en Þróttur og Víkingur voru í 4. og 5. sæti. Þessi 3 efstu lið léku síðan til úrslita, og var fyrsti leikur á milli K.R. og Vals. K.R. sigraði með 2:0 og setti hinn efnilegi lyftingamaður úr I.R., Hörður Markan, bæði mörkin. Fram og Valur léku síðan og endaði sá leikur með jafntefli 2:2. K.R. og Fram léku þvi til úrslita, og nægði K.R. jafntefli til sigurs í mótinu, en til þess kom þó ekki þar sem K.R. sigraði með 2:0. Og enn var það einn maður, sem gerði bæði mörkin, en nú Theódór Guð- mundsson, hinn efnilegi knatt- spyrnumaður og unglingalandsliðs- maður í handknattleik. Með K.R. lék i þessum leikjum hinn góð- kunni leikmaður. Garðar Árnason sem aftur hefur tekið skóna niður af hillunni og kemur hann áreið- anlega fijótlega með að leika í meistaraflokki félagsins, eftir góða frammistöðu í þessum leikjum. Að vísu er hann nokkuð þungur en ó- venju góð knattmeðferð og leik- reynsla skipar honum sess í hvaða liði sem er. — klp — Áhorfendur heimtuðu fullt net afmörkum en fengu nðeins 3 Jón Þ. Ólafsson hlaut forsetabikarinn í gær fyrir afrek sitt í há- stökki (stökk tvo metra), Athugið hversu Jón er hátt yfir slánnj í stökkinu. Akranes og Keflavik mættust s. 1. sunnudag á grasvellinum í Njarð- vik. Veður var ágætt, sólskin en nokkur vindur stóð á annað mark? ið og hafði það töluverð áhrif á leikinn. Keflvíkingar unnu hlutkestið og kusu að leika undan vindi. Leikur- inn var mjög jafn fyrst framan af; skiptust liðin á að gera nokkur upphlaup, Var sókn Keflavikur heldur þyngri,, en vörn Akurnes- inga var þétt fyrir með Helga Dan- sem bezta mann. Fyrsta mark leiksjns kom á mínútu. HóJmbert gaf boltann vei fyrir, frá vinstri, til Högna, sem renndi boltanum í mark af stuttu færi, Annað mark Kefiavíkur skoraði Magnús Torfason á 35. mínútu. Fékk Magnús boltann úr horn- spyrnu frá hægri og skaut við- stöðulaust; laglega gert, Síðari hálfleikur var leikur glat- aðra tækifæra fyrir Akranes, því að fjórum sinnum björguðu varnar- menn Keflavíkur á marklinu; var oft furðulegt að ekki var skorað mark. Mark Akranes skpraði Jóhanpes h- framvörður, er 15 mínútur voru eftir af leik; var markið skorað af löngu færi. Segja má að síðari hálfleikur hafi að mestu leyti farið fram á vallarhelmingi Keflavíkur, en þó áttu Keflvíkingar nokkur góð upp- hlaup og að minnsta kosti eitt upp- lagt marktækifæri á 10 mín. síðari hálfjeiks, en Högni fékk boltann fyrir opnu marki, eftir mistök í vörn Akraness, en skotið fór í þverslá og út fyrir endamörk. Knattspyrnulega séð var þessi leikur ekki upp á marga fiska, en baráttan var mikil og töluverður spenningur allan siðari hálfleikinn Dómari var Magnús Pétursson og dæmdi mjög vel. A.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.