Vísir


Vísir - 18.06.1963, Qupperneq 4

Vísir - 18.06.1963, Qupperneq 4
V1SIR . Þriðjudagur 18. júní 1963, 4 Hundrað fimmtíu og sex nem endur útskrifuðust frá Mennta- skólanum í Reykjavík að þessu sinni. Eru það fleiri nýstúdentar en nokkru sinni fyrr i sögu skól ans. Bekkjardeldir voru sjö, átta tóku próf utanskóla, meðal þeirra dúxinn, Baldur Hermanns son. Hér sést hinn glsæilegi hóp ur frá Menntaskólanum í Hljóm- skálagarðinum. NtSTÚDENTAR í REYKJAVÍK Hér birtir Vísir myndir af hin- um nýbökuðu stúdentum úr skólunum i Reykjavík, Mennta- skólanum og Verzlunarskólan- um. Samtals eru þeir 179, stærri hópur en nokkru sinni fyrr, og fríður að sama skapi. Leiðir þeirra liggja inn í allar greinar menntunar og atvinnulífs. Mik- ils er af þeim vænzt og allir vita að þeir bregðast ekkl. Vísir óskar þeim til hamingju. Við munum síðar birta mynd ir af stúdentum frá Menntaskól anum á Akureyri og Laugar- vatni. Rektor Menntaskólans, Krist- inn Ármannsson afhendir Reyni Axelssyni prófskirteini hans. Reynir hlaut hæstu einkunn á stúdentsprófi, þeirra, sem í skól anum sátu, 9.22. :◄ Stúdentar frá Verzlunarskóla i íslands urðu 23 í ár. Hér eru ; þeir með skólastjóra sínum, dr. Jóni Gíslasyni. TRÉSMIÐIR CASCOL Vatnshelda trélímið komið aftur. Einnig fyrirliggjandi: PLASTPLÖTU-LÍM VEGGFLÍSA-LlM Trélím fljótandi og duft. Sími 1-16-20. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.