Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriðjudagur 18. júní 1963. 5 Ræða ÓSafs Thors Franihald af bls. 7 stöndum við, ef bogalistin bregzt? Og er nokkur ástæða til að tefla svona oft á tæpasta vað? Líður okkur kannske illa? Eru bað við eða voru hað feður okkar og mæður, afar og ömm- ur, er í fátækt, brengingum og oft skorti ruddu brautina, sönn uðu að á ísaköldu landi er hægt að hafa í sig og á, og gerðu svo rækilega, að þegar beim. sem á eftir komu, var veitt meiri menntun .betra viðurværi og full komnari tæki handa á m;'1i kom f bós. að f meðalá’-fe’-ði gátum við veitt okkur meira en felstar aðrar þjóðir. En há kom því mið ur Ifka í liós, að bvf meira 'em við fengum. hví meira heimt- uðum við til viðbótar. En þetta hefir hent fleiri en okkur. Þetta hendir flesta. en er kannske ekki eins öfgakenn*- os hiá okkur. Við erum nú einu sinni svona, til góðs eða ills. En sjómennirnir okkar drag? líka að landi 10 fiska móti hverjum einum, sem heir skila. sem næstir okkur ganga. Á sviði efnahagsmála erum við lítt reyndir og vanhroska ó- sínkir og stórtækir og lætur bef- ur að afla en spara. Mepum við vfst vera þakklátir fvrir hað út af fyrir sig, því enda þótt sparn aður sé miklu býðingarmeiri en við gerum okkur grein fvrir. bá stendur þó enn í góðu gildi að við levsum seint miklar harfir okkar fámennu bjóðar í hessu stóra landi. nema að sæk;a vítt og djarft til fanga af bvf kanpi, og þeim hörkudugnaði. sem þjóðinni er í blóð borinn. \/rið fáum stundum að heyra að íslendingar, að við séum drýldnir, stærilátir og fullir sjálfsþótta. Má vera, að eitthvað ' sé hæft í þessu og ekki skal ég ala á beirra hneigð En bað skal þó staðhæft, að sé þótti okkar full stór, er ''það guðs þakkar vert hjá þeirri vesælu minni- máttarkennd, að íslendingum sé helzt ekki ætlandi að komast í snertingu við nokkurn útlend- ing, án þess að eiga á hættu að glata sjálfsvirðingu sinni og manndómi og jafnvel tungu og bjóðerni. Væri bó annað æfland; 180 búsund manna bjóð. sem á sér elsta Alhingi veraldarinn- ar, forséta. ríkisstiórn, hæsta- rétt, háskóla afreksmenn á ýms um sviðum og iafnari og meiri ! almenna menntun en margar; aðrar þjóðir, sem bó eru taldar ! menningarbjóðir og eru það Þetta er ekki sagt til að miklast af, heldur til að þagga niður óþjóðlegt vanmat og minnimátt arkennd gagnvart útlendingum og jafnframt að minna á, að okkur hefrr verið svo mikið upp í hendur lagt, að bað er skylda okkar að ávaxta hað og auka og efla með því hag bjóðarinnar í nútíð og framtíð Háttvirtu hlustendur! Ég vil enda þessi orð mfn með tilvitnun í þessi förgu um- mæli úr ræðu, sem biskupinn vf ir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson. flutti á hessum stað á síðasta síómannndegi. „Vér eigum ein og sömu örlög, erum eitt. Vér berjumst stundum hver við annan um dæg urmál. skoðanir og stefnur, en í dýpri skilningi erum vér að str’ðn np hver með öðr- um og hver fyrir annan, stéttir og einstaklingar. eigum allir saman það sem mestu sætir, bá harma. sem ísland ber bá gæfu og sigra, sem íslandi hlotnast" ¥énniifr!ðiir £>« ríf' 4i | st?Su að kalla. Verksmiðjan á Raufar höfn hefur hins vegar ekki enn tekið til starfa en bess verður ekki lanvt að bíða Bátarnir strevma h'ka til Vopnaf;arðar og Siglufiarðar Sddin ve’ðdist síð degis í gær og í nótt. Hefur ver ið allgóð veiði á stóru svæði 60 —70 mílur norðaustur frá Rauf arhöfn. í nótt eftir miðnætti var síldin hins vegar stvgg og erfitt að eiga við hana. Síld hef ur fundist á svæðinu 60 mílur A-N-A frá Langanesi, Bátarnir ‘•em fengið ha'fá afíá frá og með laugarde“i eru: Ás- kell <100 Sigurb'örg 150 Sfe;n- unn 100 Jón Garðar HO0 Sig- rún 1000 Eldborg 600, Pétur Sigurðsson 1000. Hðfruneur II 300 Giafar 850 Anna, S 1000. Kristbjörg 800 Steinunn 550 Kamharöst 450 Vonin K, 1000 Sigurpáll 1400. Helga Riörg 500. Halldór Jónsson 700. Sisurður Biarnason 700 Þecsi skip komu öll til Raúfarhafnar Önnur skip sem afla fengu: Pétur Tón==op '>50. G"ð--i'in Þorke!sdóftír 800 Sfaoafeii gso Ófeigur II. 500 Kópur 900 Fróð'’,dettur 350, T eifur Eiríks son . 450 Bergvík 600. Sæfari BA 600 Auðunn 800 árni Geir 600. .Tón Oddson 650, Guðf'nnur 100 Sæhár 600 Sigurb’örg 350 Víðir II. 900. Sfefán Árnason 550. Árni Þorbels.son 750. Sig-j urðnr ST 750. Jón á Stapa 600 Hoffell 600 “■ *>|s, l félags verksmiðjufólks á Akur- eyri er undirrituð 15. júní eða áður en samningar tókust. Hún •r svohlíóðandi: Vegna orðsendingar ríkis- ’tjórnarinnar til laun'-ega og at- dnnurekenda, sem birt var í blöðum og útvarpi í dag vill samninganefnd verklýðsfélag- anna á Akureyri og Siglufirði taka fram eftirfarandi: 1. Samninganefndin fagnar beirri yfirlýsingu um stefnu- breyingu, sem í fyrstu málsgrein orðsendingariúnar felst, en þar er lýst T-eirri skoðun r’kisstjórn arinnar að hún telii að vaxandi hjóðartekjur beri að nota til að tryggja Iaun’-egum sem mestar kjarabætur og einnig að varð- veita beri gildi gjaldmiðilsins. 2. Samn;n'Tanefndin vill mæla með hví við miðstiórn AP'ýðu sambandsins að hún taki upp viðræður við fulltrúa samtaka atvinnurekenda um sameigin- egan hagfræðilega athugun, sem að gagni mmtti koma til þess að létta fvrir kiarasamningum. 3. Takist samkomulag um slíka athugun á vegum heildar- samtaka atvinn-’rekenda og laun°fójk> innan A. S. í. vill nefndin treysta hví að bráða- hir'Tð.an'ð’’rstaða ’ eirra ligei fyr ir eigi sxðar en 15. okt. n. k. og vill l-ví miða giklrtíma væntan- leura samninga við ' ann tíma. 4. Sa’’in’"""'n'’fpJinni befnr af umh5óðen'1’’m sfnum verið fal ið að leitast við að ná viðunandi •’amn!n'’um nm kaun o" kjör og getur hxxn ekki né vill svík’ast undnn ’-eirri skvldu. Eélög hau haft 'axxsa samninga i f”I1a sjö er að nefndmni standa hafa nú mán"ði og aliar tHraunir T-eirra til að ná samningum án verk- fgll-nð'’erða hafa mistekizt. Boð uðum vinnu-töðunum verður hvi ekki af’óft uema samningar hafi fekÍ7t áður. Fyrsti kvengeimfari heims, Val- entina Tereshkova, var í morgun búin að fara 23 hringferðir um jörðu í geimfarinu VOSTOK VI. en annað geimfar — VOSTOK V — hafði þá verið enn iengur á iofti. Hafa Rússar bannig nú tvö geimför á lofti. I einni frétt var talað um þessi tilraunaflug sem undirbúning að . landnámi himingeimsins”. Sovézkir siónvarp=notendur hafa getað fylgzt með geimförunum. Valentina svaf vei "vx-stii nóttina en það ætlaði að' ganga iila að vekja hana. það tókst ekki með merkjum frá jörðu, — og varð að fá flugmanninn í hinu geimfarinu, Bikovskij, til bess að gera bað. — ’Jm tíma voru ekki nema nnkkrir kílómetrar milli sporhrauta geim- 'aranna kringum iörðu, en svo lækkaði Bikovskii flugið. Komu þá "ram tilgátur um, að hann m"ndi 'enda bráðlega, hvað -em verður. ■ h/ Fyrir geimflugið var talið, að hann kvnni að verða á flugi allt að 10 daga. Brezk b’öð segja, að engin kona hafi betur unnið til titilsins „ung- frú Alheimur“ en Valentina Tereshkova. — Valentína er 26 ára og gift. MatreiðslumaSur óskast Óskum eftir að ráða matreiðsinmnnn t.i1 starfa í matstofu vorri á Revkiavíkurflugvelli Væntanlegir umsækjendur sendi ikrif’ega" umsóknir til aðalskrifstofu vorrar, starfs mannahalds, fyrir 1. júl. A/mds, ^ ^ MCEJLAMHAMJR. ff.F lí'snf FramnalP t b!s I hátíðaratriðið annað. Reykvíking- ar heiðruðu minningu Jóns Sig- urðssonar, sérstaklega, er forseti borgarstjórnar, Auður Auðuns, lagði um morguninn blómsveig á leiði sjálfstæðisforingjans. Lúðra-, .íveilir barna léku við Grund og ’lrafnistu. Eftir hádegi hófst samkoman á Austurvelii. Þar mættust brjár skrúðgöngur æskulýðsins, 'dxátar! stóðu heiðursvörð, fánar blöktu hvarvetna. Hátíðamessan var flutt af sr. Bjarna vígslubiskupi Jóns- syni. Forseti íslands hr. Ásgeir Ás- geirsson. lagði blómsveig frá ís- 'enzku þjóðinni á minnisvarða Jóns Sigurðssonar Ólafur Thors, forsætisráðherra, flutti ræðu og Kristín Anna Þórarinsdóttir flutti ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir léku milli atriða. Að samkomunni á Austurvelli lokinni var barnasamkoma á Arn- arhóli. Síðan lék Lfiðrasveit Rvík- ur á Austurvelii. KI. 16.30 hófst samkoma á Laugardalsvellinum. Fóru þar fram íþróttasýningar og keopnir. Ki. 20 hófst útisamkoma á Aust urvelli með fjölbreyttum skemmti atriðum Þá flutti Geir Ha'lgríms- son borgarst'ó'- ræðu og Valdimar Líndal dómn.ri flutti kveð!ur Vest ur-Islendinga Kórar sungu og ein söngvnrar og Huttur var leikþáttur eftir Svavar Gests. Lúðrasveitir léku T oks var dansað til kl. 2 á þremui stöðum: Lækiartorgi Læki argötu on Aðalstræti. Samknmunni var slitið p Lækiartorgi Hát;ða- höldin' fói-u vel fram on voru öll- um ti’ m’ki’lnr ánægin '’kki dzt Vestu ' lendingum að þ eirra eig- in sögn. ‘-'ramhalri at bls 16 f’indust á hafnarbakkanum, ’afðí hnpp pni*i5 ár ’.’firfrakka jakka og lagt armbandsúr sitt frá sér á parðinn. Þegar komið er út ,’'!rnbr;ótinn er kom- ið opið haf. Sigurður Guðmundsson varð stúdent f fyrra frá Mennfaskól- anum á Akurevri. Hann var við nám f Háskólanum sl. vetur Á laugárdag og sunnudaa var revnt að slæða unp Ifk Þóri= en hað fannst ekki. enda eru mikl- ir straumar þarna. Bóndi nndxr Iráttarvél. Svo hrapalega vitdi t.il að- faranótt föstudags sl. að kunn- ur duanaðarbóndi á bezta aldri, Þórarinn Jónsson á Fossi á Skaga, varð undir dráttarvél og var örendur er að var komið. Þórarinn var 48 ára gamall. Slysið , var nálægt bænum Hafraeili í Laxárdal. Þórarinn bóndi hafði farið á dráttarvél með son sinn á sundnámskeið út á Skagaströnd og var hans von heim um kvöldið En hann var ókominn morguninn eftir og var bá farið að spyrjast fyrir um ferðir hans og leita að hon- um. Dóttir Þórrins fann hann. Dráttarvélin hafði oltið út af \ veginum og lá á hvolfi niðri í skurði með vatni og Þórarinn örendur undir henni í skurðin- um. Hann lætur etfir sig konu og 4 börn flest uppkomin. Barn drukknar í kæiivatnsþró. Það slys varð á Akranesi sl föstudag að 5 ára garnall dreng- ur, Þórir Svanur Snorrason, Vesturgötu 71, drukknaði í kælivatnsþró milli frystihúss tg aðgerðarhúss Fiskvers h.f. bar í bæ. Foreldrar drengsins eru Guðmundína Sigurðardóttir ig Sonrri Árnason sjómaður. fann Iík drengsins ! fyrrnefndri vatnspró klukkustundu eftir að hvarf hans hafði verið tilkynnt. Athygli lögreglunnar beindist strax að þrónni, sem er opin tg ógirt í iarðhæð og vatnið í henni á annan metra að dýpt, að því er fulitrúi bæjarfógeta á Akranesi tjáði blaðinu. Taldi ■hann bfl* ópe!tanle»a vi'tavert gálevsi að hafa hessa þró opna og óvarða. Vatnið í henni var svo gruggugt að ekki sá í botn, en þegar því var hleypt úr henni sást að það hafði skeð, sem menn óttuðust. Drengurinn mun hafa lagt leið sína inn á athafnasvæði frystihússins til þess að hitta konur, sem þar unnu og honum mun hafa verið bægt frá vatnsþrónni þótt svo færi sem fór. K'm sl'rsnsf —■ Framhald at bls. 16. brúarstöpli og stórskemmdi bílinn. Þarna slasaðist einnig þrennt, stúlka hlaut áverka á andlit og brotnar tennur, önnur stúlka hlaut höfuðhögg og bólgnaði mjög í and- liti; loks meiddist piltur á öxl Fólkið var allt flutt í sysavarð- stofuna. Sama dag var bifreið hjá Selja- brekku, en ekki mun fólk hafa sakað, nema hvað það fékk tauga- áfall og var sjúkrabifreið send eftir því. Á föstudag og aðfaranótt laugar- dags urðu tvö umferðaróhöpp í Reykjvík. Annað varð með þeim hætti að fótgangandi kona datt í götuna og handleggsbrotnaði. Hitt slysið varð í hörku-bifreiðaárekstri á mótum Sundláugavegar og Reykjavegar. Önnur bifreiðin kast- aðist fyrst á götusteina og síðan r ljósastaur og bæði ökumaður hennar og farþegi slösuðust. Einhver fleiri slys og óhöpp munu hafa orðið. en ekki alvarlegs eðlis, nema hvað kona jmun hafa mjaðmargrindarbrotnað er hún datt á húsatröppuir s.l. sunnudags- '11-010 Móðir okkar og tengdamóðir, R/ GNHILDUR THORLACIUS, andaðist 14. júní Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19 júní, kl 13,30. \slaug Thorlacius. Anna og Erlingur Thorlacius, iyríð-.ir og Birgir Thorlacius, Aðalheiður og ,<•! tján Thorlacius. síaaaasi- . .tu'tíiédi'y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.