Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 6
V1SIR . Þriöjudagur 18. júní 1963. y LJOST LETT M.ERKINERU Hékla ¦ra STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Bílavarahlutir ^'"¦'hefí talsvert af várahiutum j Euick '41—'52 og elnníg *- f Plymoúth '42—'52. Einnig^omplet mótor í Studé- baker '47. Hjólbarðaviðgerðin MYLLAN, Þverholti 5. Byggingaplöfur HÖRPLÖTUR 8 mm - 20 mm SPÓNAPLÖTUR 10 mm - 22 mm HARÐTEX - TRÉTEX OLÍUSOÐIÐ MASONITE TIMBURVERZUNIN VÖLUNDUR H.F. Klapparstíg 1 Sími 18430. ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 FILMUR ÍTÖLSK ÚRVALSVARA WáWM^S^SB^k. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Vikuyfirlif fyrir k&yp- enclur hyggiíigaefiiis: MÁTSTEINAR: Útveggjamátsteinar úr Seyðishólarauðamölinni eru vinsæl- ustu og mest seldu hleðslusteinarnir á markaðnum enda fullnægja þeir öllu byggingarskilyrðum. Mátsteinarnir eru burðarberandi, einangrandi, með mikið brotþo', staðlaðir, lokaðir og framleiddir eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og utreikningum. Ódýrasta og jafnframt eitt bezta fáanlega útveggjaefnið I hvers konar ibúðarhús, verkstæðishús, verksmiðjuhus, bílskúra, stálgrindahús og fl. Mátsteinn í ca. 100 ferm. íbúðarhús kostar aðeins um kr. 15.000,00. Leyfi- Iegt er að hlaða tveggja hæða íbúðarhUs tir Seyðishóla- mátsteininum I Reykjavík. Mátsteinninn er lokaður, þannig að hver steinn myndar lokaða „sellu" í hlöðnum vegg er fyrirbyggir rakaflökt auk þess sem lfming er ávallt lögð á sléttan flöt er tryggir mjög fljóta og örugga hleðslu. Afborgunarskilmálar eftir samkomulagi. MILLIVEGGJAPLÖTUR: 7 og 10 cm milliveggjaplötur 50x50 úr Seyðishólarauðamöl rpftast.^fyrirligg|andi. Ódýrustu og jafnframt beztu milli- veggjaplöturnár á markaðinum. Milliveggjaplötur okkar eru mest notaðar milliveggjaefnið enda í þúsundum íbUða og annarra bygginga um allt land. Greiðsluskilmálar. Massívar hellur 20x40x9,5 cm fyrirliggjandi úr Seyðishóla- rauðamöl og/eða steinsteypu í hvers konar burðarveggi, I gangstéttir og garðstiga. Greiðsluskilmálar. aGngstéttahell- ur 50x50x7 cm væntanlegar. , SELJUM: Einangrunarplast — Snæfellsvikurmöl til einangrunar í gólf og loft — Seyðishólarauðamöl malaða og ómalaða — Sem- ent — Pússningasand — Vikursand — Sand undir hellur. INNFLUTNINGUR: Krossviður — gabonplötur — spónaplötur — horplötur húsgagnaspónn (teak, álmur, eik og fl.) — harðtex — hljóð- einangrunaVplötur Celotex 2 gerðir og lím — og fl. . JÓN LOFTSSON HF HRINGBRAUT 121 . SÍMI 10600, Trúlofunarhringir Cassrðai Ólaísson Úrsmiður við Lækjartorg, slmi 10081 iezf að auglýsa í ¥ís§ körfu- itjuklingurinn •• í hádeginu ••• á kvöldin • •?••• avallt á borðum •••• •••• í nausti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.