Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fyrst um sinn verður lokað fyrir vatnsleiðslur bæjarins, nema í Skólavörðnboltínu, innan Laugavegs og Þingholtsstrætis, frá klukkan 9—n á morgnana. Reykjavík 12. mai 1921. — B»ja?v«kfMQ&Ingurínn. Ms. Svanur fer héðan á hvítasunnu- dag lfls. maí ki. 10 síðd. Kemur við i Skógarnesi, Búðum, Stapa, Stykkishólmi, Skarðstöð, Salthólmavík, Króksfirði, Fiatey, Ennfremur á Sanði og Óiafsvik ef fiutniagur verður þangað. — Vörur afhendist í dag eða fyrir hádegi á morgun. Afgreiðslan. Elðri maðnr, sem ekki þolir erfiðisvinnu, óskar eftir ein hverri léttri atvinnu, svo sem við skriftir, innheimtu eða þvi um Kkt. — Upplýsingar á afgr. Bgg fást í verzlun Breiðablik. Jakket og vesti, sem nýtt til sýnis og sölu á afgr. Verð 60 króaur. vantar austur að Vattarnesi. Góð kjör. Upplýsingar gefur Eyþor Guðjónsson, Hverfisg. 34. Bókbandsvinnustofan. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. Alþbl. er blafi allrar alþýðu. Roskinn kvennmaö- UF óskast ná þegar til að sjá um sængurkonu. — Upplýsingar á Skóiavörðustig 41. H. Th. Steinberg. Gr 11 m xn i á barnavagna íæst í Fálkanum. Kaupid Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Öiafur Friðrikssos. PteaíBmiðjan Gutenberg, jíask London'. Æflntýri. „Hver er húsbóndi þinn?" spurði hann. „Hvi dírfist þú að koma hingað, eftir að sólsett er orðið?" „Boucher. Margir, margir menn frá Port Adams eru komnir hingað." Svertinginn tók bréfraiða undan belti sér og rétti Sheldon. Hann gekk fljótt úr skugga um innihald hans. „Það er frá Boucher", mælti hann. „Þeim sem fékk stöðu Packards. Eg hefi sagt þér frá Packard, sem var drepinn af bátshöfn sinni. Hann skrifar að Port Adams illþýðið sé i herför — þeir eru fimmtíu í stórum eín- trjáningum — og þeir hafa sest að skamt frá honum. Þeir eru. strax búnir að slátra sex af svínum hans, og svö er að sjá, sem þeir ætli að gera upphlaup. Og hann óttast að þeir slái sér saman við þá fimtán, sem flúið hafa frá Lunga." „Og ef svo væri — ?“ spurði hún, ...Ja, þá yrði Billy Pape neyddur til þess, að útvega sér annan ráðsmann 1 stað Bouchers. Pape á sem sé þessa stöð. Bara að eg vissi, hvað eg á að gera, Eg kæri mig ekki um að skilja þig eina eftir," „Taktu mig þá með þér." Hann hristi höfuðið. „Taktu þá mennina mlna með þér", réði hún honum til. „Þeir eru ágætar skyttur, og þeir hræðast ekkert — Utami er bara hræddur við drauga." Nú var hringt með stóru klukkunni og fimmtíu svert- ngjar báru hvalabátana niður á ströndina. Bátshafnirn- ar fóru upp í, og Matauare og þrír aðrir tahitibúar sett- ust aftur f hjá Sheldon, með skothylkjabelti spent ura sig vopnaðir byssum. Sheldon stýrði. „Bara að eg gæti farið Iíka", sagði Jóhanna, þegar ýtt var frá landi. Sheldon hiisti höfuðið. „fig get gert eins mikíð gaga og karlmaður", fullyrti kin. „Já, en hér ert þú alveg óþörf', svaraði hann. „Setj- um svo að Lunga-illþýðið kæmi hingað, þá getum við átt á hættu að öll plantekran verði eyðilögð, ef við værum bæði fjarverandi. Vertu sæl. Við komum heim á morgun. Ferðin er aðeins tólf sjómílur." Þegar Jóhanna hélt aftur heim varð hún að fara fram- hjá mannahópnum, sem borið hafði bátana til strandar, og sem láu nú á ströndinni og mösuðu um viðburði dagsins. Þeir viku úr vegi fyrir henni, en þegar hún var mitt á meðal þeirra, gat hún ekki varist þeirri hugsun, hve vanmáttug hún 1 raun og veru var. Þeir voru svo margir. Hvað var því til fyrirstöðu, að þeir vörpuðu henni til jarðar, ef þá lysti? Þá datt henni t hug, að hún þyrfti ekki annað en reka upp hljóð til þess að Noa Noah og hinir sjómennirnir hennar kæmu til hjálpar, og þeir voru f orustu á við tíu svertíngja. Rétt 1 því að hún opnaði hliðið gekk piltur einn í veg fyrir hana. Hún sá ekki hver það var, vegna myrk- ursins. „Hver er þar?" spurði hún snjalt. „Hver ert þúr“ „Eg er Aroa", sagði hann. Hún mintist þess, að hann var annar pilturinn, sera hún hafði hjúkrað á sjúkrahúsinu. Hinn hafði dáið. „Eg gleypti öll meðulin, mikil meðöl," sagði Aroa. „Og nú ertu frískur?" svaraði hún. „Eg vil fá tóbak, mikið tóbak; eg vil íá baðmulh eg vil fá hvalatennur; eg vil fá belti." Hún horfði eggjandi á hann' og bjóst við því að sjá bros, eða að minsta kosti glennur á andliti hans. En andlitið var sviplaust. Þegar undan var tekið, að hann hatði klút um lendar sér, spítur í eyrunum og hvítan skeljakrans um hárið, var hann allsber. Það gljáði á skrokk hans, sem nýbúð var að bera feiti á, og augun glóðu í myrkrinu eins og villidýrsaugu, Allur hópurinn stóð eins og steinveggur að bcki hans. Sumir dæstu, *n aðrir horfðu á hana fullir hatri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.