Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 12
V1 S i R . Þriðjudagur 18. júní 1963. pmmmm j ðsoes 1 fíG&MBKmuR ttszzgzssz&ssZiíxi2-$3£23£ ÞVEGILLINN hreinsun Vanir og vandvirkir menn F'ljóUeg brifaleg vinna Siml 34052. Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús). Sími 12656. SMUBSTÖÐIN Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smurolíu. Kúnsstonp og fatabreytingar — Fatavið"erðin Laugavegi 43 B — Sími 15187 Skernum "arð-láttuvélar og önn- ur garðverkfmri Opið öll kvöld eftir kl 7 nema laugardaga o'g mnnudaga. — Slcerping s. f Greni mel 31. Þvottavélaviðgerðir, fljótt og vel af hendi leystar .sótt og sent. — Raftæk'avinnustofan. Sfmi 36805 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Sími 19768._______________________ Iíonur órkast til að nrjóna íleppa Fyrirmyndir. Sfmi 16248. Nokkrar stúllcur ó’kast nú þeg- rtr. ICexverksmiðjan Esja. Óska eftir heimavinnu. Margt -.emur til greina. Sími 37851. ÞÖRF. Simi 20836 Hreingerningar. — Sími 24399. HREINGERNINGAR H0SAVIÐGER3H Hrein',em'ngai Vanu og vand virkir rnpnn Simi 70614__ Húsaviðgerðii Setium i tvötal' gler o fl og setjum upp 'oftnet hikum bök og bakrennur — Sim ao«14 HREINGERNINGAR.. HÚSAVIÐGERÐIR Við hreinsum allt fyrir yður utan sem innan Setium f tvöfalt gler Gerum við tiök Bikum og béttum rennur Kittum upp glugga og m fl Simi 3-76-91 Pressa fötin meðan bér bfðið. — Fatapressa A Kúld Vesturgötu 23 "ður Austurstræti 17) Divanar oh bólstruð húsgögn Hús"a«»n'<hAtstr»nin. Miðstr^eG_5. Hreingern'n"ar Vönduð vinna Vanir menn Stmi 37749 Baldui oo Renedikt Stýrimaður, netamaður. Maður • anur togveiðum vill komast sem týrimaður eða netamaður á góð- an humarbát frá Reykjavík. Sími 11874. Vil taka að mér barn, 2-7 ára, fyrir móður sem vinnur úti. utan bæjar eða innan. Sími 35978.______ Ungur reglusamur Indverskur maður sem talar ensku, indversku og malafa tungumál óskar eftir vinnu við þýðingar eða öðrum störfum. Talar ekki íslenzku. — Sfmi 20941._______________________ Stúlka eða ko,na óskast til að- stoðar í eldhús á hóteli í Skaga- firði. Simi 16541. Sníð og þræði saman dömukjóla. Guðrún Pálsdóttir, sími 19859. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. Amerísk hjón með 3 börn óska eftir 3—4 herbergja fbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 15918. (Hótel Einstaklingsherbergi til leigu. — Sími 37112 kl. 6-8. Eitt herbergi og eldhús eða eld- unarpláss óskast. Tvennt fullorðið. Góð umgengni. Sími 14247. Barniaus hjón óska eftir húsnæði Sími 24613 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. 3ja herb. íbúð til leigu í Silfur- túni. Sími 24751 eftir kl. 17. Silungastöng tapaðist við Elliða- vatn um 6 leytið 17. júní. Finn- andi láti vinsaml. vita í síma 16685 Sá, sem tók brúnan nælon- frakka í misgripum við uppsögn Menntaskólans, er vinsaml. beðinn að hringja í síma 19517. Lyklaveski tapaðist si. laugar- dag frá Freyjugötu niður í miðbæ. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 12318. Fundarlaun. Kaupum og tökum í umboðssölu barnavagna, kerrur, leikgrindur, burðarrúm og kerrupoka. Sækjum heim. Barnavagnasalan, Barónsstíg 12, sími 20390. Nýlegur Silver-Cross barnavagn til sölu. Sími 36728. Sænskur 2ja manna svefnsófi sem nýr til sölu. Sími 32122. Til sölu góður Pedegree barna- vagn, nýlegt borð og 4 stólar, hent ugt í borðkrók eða sumarbústað. Einnig dönsk tekhilla með 2 skúff- um. Sími 23502. Til sölu Kuba radío grammófónn mjög vel með farinn og ennfremur Pedegree barnavagn. Sími 14227. Þrjár kvígur til sölu. Sími 32852 Bamarúm óskast. Vinsaml. hring ið í síma 20133. Tvíburakerra til sölu. Sími 18849 Ódýr drengjaföt á 14 ára til sölu, Vífilsgötu 10, sími 17949. Radionette segulbandstæki til sölu, sími 34632 eftir kl. 7. Kvenreiðhjól hefir verið tekið frá vestaramarkinu á Framvelli. beir sem hefðu orðið varir við það, láti vita að Stórholti 19, austur- enda. Hjólið er rautt og hvítt að lit. Fundarlaun. Sími 18488. Lítill bamavagn óskast til kaups Sími 22533 ki. 7-8. Kolakynntur miðstöðvarketili til sölu ásamt hitavatnsgeymi. Sími 34898. Listadún-dívanar ryðja séi til rúms 1 Evrópu Ódýrir, sterkir — Fást Laugaveg 68, Simi 14762. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og « garða ef óskað er Sfmi 19649. Húsgagnaáklæð) t ýmsum litum tyrirliggiandi Knstián Siggeirsson hf Laugavegi 13. simar 13879 og 17172 Kaupum og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema I matartímanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði — Offsettprent h.f Smiðjustíg 11, simi 15145. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu Sent heim ef óskað er. Sími 51261. Silver-Cross bamavagn til sölu. Sími 50451.____________________ Pedegree bamavagn til sölu, Langholtsvegi 1. Verð ca. 1800 kr. Vil kaupa nýlegan barnavagn. Sími 12420. NSU skellinaðra til sölu. Sími 18128. Skermakerra til sölu, tvílit Pedegree, Frakkastíg 24b, simi 24877. Bamavagn ti Isölu. Verð 2000,00 kr. Uppl. á Langeyrarveg 14, Hafn arfirði. Fél ©siif i ..'Jskíb Urtökumót verður í SHR fimmtu daginn 20. júní kl. 19. Keppnisgr.: Karlar: 100 m. 400 m skriðsund, 200 m baksund, 200 m flugsund. Konur: 100 m skr. 100 m baks., 400 m fjórsund, 200 m bringusund. Þróttarar, knattspyrnumenn. — Aríðandi æfing í kvöld kl. 7,30 á Melavellinum fyrir meistara, 1. og 2. flokk Mætið stundvíslega. Knatt spyrnunefndin. AFGREIÐSLUSTÚLKA Óskast eftir kl. 1 á daginn Foss Bankastræti 2 AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 19768. ATVINNA - ÓSKAST Ung stúlka úr Kvennaskólanum 3 bekk) óskar eftir atvinnu í sumar. Sími 12922. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung þýzk skrifstofustúlka óskar eftir góðu herbergi um næstu mán- aðarmót. Uppi. í síma 20000. Fjórði hv Hæstu ' L Dre - að meðaltali! íilljón krónur. ■ rónur. , mánaðar. CScBrðsigendeir Nú fer úðun trjágróðurs að hefjast. — Pantið i síma 3-7168. SVAVAR F. KJÆRNE^TED garðyrk'umaður. B;lak;ör Nýir bílar, Commer Cope St. 6IFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12 Simar 13660. 14475 og 36598 lexfl ' I lujlýsöi á VfiSI STÝRIMANN - VANTAR Stýrimann vantar á 40 lesta dragnótabát frá Reykjavík. Sími 51073. STARFSSTÚLKA - EFNALAUG Stúlka helst vön pressun óskast hálfan daginn Efnalaugin Lindin h.f. Skúlagötu 51. Sími 18825. GULLFOSS - HRINGFERL i Af sérstökum ástæðum eru til sölu 2 farmiðar fram og til baka á 1. ; farrými M. s. Gullfoss þann 13. júlí. Sími 24721. RÚSSA.TEPPI TIL SÖLU Rússajeppi yfirbyggður til sölu árgerð 1956. Góður bíll. Til sýnis við Selvogsgrunn 29 eftir kl. 8 í kvöld. AF GREIÐSLU STÚLK A Stúlka helzt vön afgreiðslu óskast hálfan daginn frá 1—6 e. h. (ekki yngri en 17 ára). Uppl í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. ÍBÚÐ TIL LEIGU Ný 3ja herb. íbúð til leigu 3 mánuði. íbúðin leigist með húsgögnum og heimilistækjum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Ibúð 25“ VIL KAUPA ÍBÚÐ Vil kaupa 4—5 herbergja íbúð, innar. Hringbrautar. Má vera í risi eða gömlu húsi. Tilboð sendist Vísi merkt — 6384 —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.