Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 18.06.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 18. júní 1963. Í3 Auto - lite kraftkerti í allar tegundir véla. Stórlækkað verð. Kraftkerti á kr. 25.75. NY GERÐ Þ. JÓNSSON & CO. Brautarholt 6 Símar 19215.15362. Reyktut fiskur, ýsufiök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfiskur, nætursalt- uð ýsa, sigin fiskur, saltsíld í lauk. Kæst skata, nætursaltaöur rauð- magi, sigin gráslepþa, gellur, kinn- ar. Egg og Iýsi. FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128. Simi 38IW3 Vér bjóðum yður með mjög stutt- um fyrirvara hinn klassíska: LER Classic 1963 SEDAN Tvímælalaust beztu bílakaupin í dag fyrir þá, sem hafa efni á og vilja aðeins úrvals ameríska bifreið! Innifalið . verði RAMBLER CLASSIC er ALLT neðangreint, sem í flestum öðrum tegundum þarf að greiða aukalega, ef það þá er fáanlegt: 1. Aluminum blokk vél með vökvaundirlyftum. 2. Tvöfaldur blöndungur, 138 hestöfl S.A.E. 3. Varanlegur frostlögur. 4. „Weather Eys" miðstöð og þíðari. 5. Framrúðusprautari. (gólfpedali). 6. Stoppað mælaborð. 7. Stoppaðar sólhlífar — spegill í hægri. 8. Öryggisstýri, m. króm-flautuhring. 9. Tviskipt bak í framsæti og afturhallanleg „Airliner Reclinging Seat". 10. Armpúðar í framhurðum og púði í aftursæti „Folding Arm Rest". 11. Svampgúmmí á gormasætum frainan og aftan. 12. Vasar fyrir kort og fl. í báðum framhurðum. 13. Toppur hljóðeinangraður með trefjagleri og plastklæddur. 14. Þykk svört teppi á gólfum framan og aftan. 15. Rafmagnsklukka í mælaborði. 16. Tvöfaldar, sjálfstillandi öryggisbremsur. 17. Sérstakar „heavy duty" bremsur fyrir háan „Evrópu aksturs- hraða". 18. Styrktir gormar og demparar framan og aftan. 19. Keramik brynjaður hljóðkútur og púströr. 20. Heillr Hjólhlemmar. miUae uemrt nre f 21. 700x14 slöhgiilaiis Rayoh dékk „Göodrich". 22. ÖU dekk með hvítum hringjum „White Wall". 23. Bakkljós. 24. Framljósablikkari í mælaborði f. framúraktur. 25. Kvoðun og sérstök ryðvörn. 26. Export verkfæri, stuðaratjakkur og varadekk. 27. Motta í farangursgeymslu og hlíf f. varadekkið. 28. Cigarettukveikjari og 4 öskubakkar. 29. Þykkara boddýstál en á öðrum tegundum. 30. Sérstakt „Iuxury" áklæði með nylonþráðum (má þvo) og leður- líking á bökum og hliðum. 31. Sérstakir „drullusokkar" fyrir afturhjól. 32. 3ja ára eða 54.000 km akstur án smurningar undirvagns. 33. Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km 34. 6.000 km akstur á olíu- og sigtisskiptingu. 35. 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryðtæringu. 36. Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvöföldum þétti-' köntum. Ofangreint á við RAMBLER CLASSIC frá Belgíu en verðið á sambærilegum RAMBLER CLASSIC frá U.S.A. er um 10% hærra. RMBLER CLASSIC '63 var valin bifreið ársins af „Motor Tred Magazine" vegna yfirburða Rambler yfir aðrar tegundir. Biðjið um „X-Ray" bókina þessu til sönnunar. RAMBLER CLASSIC '63 verður óbreyttur að mestu á næsta ári en búist er við verðhækkun. Sýningar. og reynslubifreið send þeim, er þess óska eftir samkomulagi. Ath.: Um 70 RAMBLER CLASSIC '63 væntanlegar þar af 30 þegar komnar. Afgreiðsla af lager til leigubílstjóra og annarra eftir ástæðum. REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER CLASSIC '63. Varahlutir þegar fyrirliggjandi og mikið magn væntanlegt næstu vikur frá hinni fullkomnu varahlutaafgreiðslu AMC í London. \ SPYRJIST FYRIR UM VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLA. .ambier-umboðið: Jón Löftssoh hf. SÍMI 10600 Rambler-verkstæðið: Hringbraut. 121 — aðeins Rambler viðgerðfr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.