Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 10
BJFREIÐASALAN Símar 11025 og 12640 Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum frá 1956 til 1963 Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. I dag og næstu daga seljum við: Ford Consul 1962 — Mercury Comet 1963 - Ford Zehhyr 1962 og 1963 Opel Record 1962 og 1963 Opel Kapitan 1961, einkabíl ekinn 13 þús km. Ford Anglia 1955 og 1960 Skoda Octavia 1961 — Chervro'et, Bei Air 1959 emkabfl Ford Galaxie 1960 Voivc Statior 1955 og 196! Ford Thames, sendi- ferðabíl) I96C — Ford >955, einkab. 6 cyl. beinsk. Wilb s Jeppi 1954, kr. 40.000,— Intémational sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. - ROSl REYN1S1 BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146 — Simar 11025 og 12640. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir a) nýjum dekkjun til sölj. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. M¥LLAi — Þverholfi 5 Loftfesting Veggfesting Mælum upp Landrover diesel '62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover '62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús 130 þús kr. Opel Capitan '60 fallegur 160 þús útb 100 þús Opel Record '58 mjög góðui 90 þús kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús Verð 130 þús Oþel Caravan '58 Verð 55 þús Ford Edsel ‘58 einkabíl) skipti á ódýrari bíl VW '58 70 þús VW '60 blæjubíll 110 þús G.M '6t, sportbíli 2 manna Austin Healee. Sprite '62 sportbíU, ekirtn 3000 Verð 125 þús. 23990 - StMAR - 20733 V í S I R . Miðvikudagur 19. júní 1963. . ' : , PLAST EINANGRUN 4 RÖR OG "EGGI fvrtrlio«ia!idi o Þorgrímsson & Co Suðuriandsbraut 6 Sími 22335 22235 16 mm filmuleiga Kvikmyndavéláviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur 1 Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 ® SEIUR 8itAyO\ Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vel og skoð ið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 ÞJONUSTAN HJÓLBARÐA SALA VIÐGERÐIR Sími 3 29 60 Plnstbátar óskast til leigu Tveir litlir plastbátar ásamt utanborðsmót- urum óskast til leigu í 2—3 daga til rann- sókna á veiðivötnum. Góð meðferð. Upplýsingar í símum 34909 og 32749. ferrania ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRlMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón lcrónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. —að utan Framhald af bls. 8. aðist hann niður, enda voru þá sambandshermenn í fylgd með stúdentunum. Wallace horfði á þá, gekk til bifreiðar sinnar, og ók burt. Og síðan hefur þriðji blakki stúdentinn innritacf I bennan háskóla — og allt geng ur friðsamlega fyrir sig þar. En þótt slíkir einstakir sigrar vinnist I baráttunni, og ekki má draga úr hve mikiivægir þeir eru, eru þúsundir slíkra sigra ó- unnir og viðsjárverðir tímar framundan — og nú beinist al- beimsathyglin einnig að því, sem gerast mun í sjálfu þjóð- þinginu. Forsetinn einbeitir sér nú að því, að sigur vinnist þar. A. Th. Nýlega var „faðir ársins“ kiörinn í USA og flestir geta víst getað sér til um hver það var — auðvitað Kennedy for- seti, því að síðar á árinu mun hann verða pabbi í þriðja sinn. Éil Kennedy. Nefndin, sem ákveður hver „titilinn“ hlýtur, segist hafa kosið hann vegna „kjarks hans og forystuhæfileika“ og vegna þess að hann er fylgjandi „bamniörgum fjölskyldum“. Wilma Rudolph, hin 22 ára „svarta gazella“ stendur í ströngu um þessar mundir. Eins og fyrr hefur verið sagt frá, er hún hætt að hlaupa og æfir sig af kappi undir að Wilma Rudolph. verða sýningarstúlka í París. En hún hefur fleiru að sinna — hún er að skilja við eigin- mann sinn, William Ward, frægur fyrir 800 m hlaup. — Hjónaband þeirra stóð 17 mán uði. Zurich er ríkasta kantónan í Sviss. Samkvæmt skýrslum eru þær 1.414 milljónerar. Leikarinn Michael Wilding hefur stefnt slúðurkerlingunni Heddu Hopper og krafizt af henni 200 000 doliara skaða- bóta. Hopper hafði lýst hon- um sem aumingja, sem hvorki væri hægt að nota sem leikara né elskhuga. * Soraya. Endurminningar fyrrverandi keisaradrottningar Soraya, eru nú aðalefni margra vikurita um allan heim. En þær kosta pening — t. d. keypti þýzka blaðið Quick birtingarréttinn fyrir á aðra milljón króna. + tíaáM tmn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.