Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 11
■ MOKKA Málverksýning í heldur þar sýningu, og þaðan fer hann beint til Þýzkalands og heldur aðra sýningu þar. Hann mun taka flestar af íslends- myndum sínum með á þessar sýningar. Þjóðminjasafnsins fyrir skömmu Aðsókn þar var svo góð, að hann hefur tekið til þessa ráðs, að hafa nokkurs konar fram- haldssýningu. 19. september n. k. fer Valtingojer til Vínar og Nýlega opnaði Richard Valtin- gojer málverkasýningu í Mokka. Á sýningunni eru 12 myndir, sem allar eru til sölu. Eins og menn kannske minnast, hafði Vaitingojer sýningu f Bogasal VlSIR . Laugardagur 22. júnf 1963. /<Sos — Hér stendur „Ólyktarpillur“. — Nú skil ég af hverju þú hlóst svona þegar Gvendur fór svona snemma í gærkvöld. Y — Herrar mínir, ég fullvissa ykkur um að þetta eru einhver mistök. í>að er ómögulegt að herra Kirby hafi farið að gerast sekur um glæpsamlegt athæfi. Vertu rólegur Desmond, við er- um búnir að fá okkar skipanir og verðum kyrrir. (Kirby er staddur á flugvelli ekki langt frá. Hann sækir ferðatösku, sem hann hefur jafnan tilbúna ef svo skyldi vilja til að hann þyrfti að hverfa snögglega. Og meðan lögreglumennimir og Desmond sitja andvaka og bíða eftir honum, er Rip í þægilegri farþegaþotu og lætur fara vel um sig. UTVARPIÐ Laugardagur 22. júní. 8.00 Morgunútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dæg- urlögin 17.00 Fréttir. Æskulvðstónleikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Sín ögnin af hverju: Guð- mundur Jónsson bregður skemmtilegum hljómplötum á fóninn. 21.00 Leikrit: „Hún, sem ber hofið“ eftir Karin Boye, þýtt af Hirti Halldórssyni. 21.40 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrár- lok. Sunnudagur 23. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Lang holtssóknar (Prestur: séra Ár elíus Nielsson. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 15.30 Sunnudagslögin. 14.00 Miðdegistónleikar. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). BEIiM 17.55 Chaplin’s Corner 18.30 „Ljósið loftin fyllir”: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Svipast um ás uðurslóðum: Séra Sigurður Einarsson flyt- ur níunda erindi sitt frá ísrael. 20.20 Frá 9. söngmóti „Heklu“, sambandi norðlenzkra karla- kóta, 7. þ.m. — Karlakórinn Þrymur. Söngstjóri: Sigurður . Sigurjónsson. — Karlakór Reykdæla. Söngstjóri: Þórodd ur Jónasson. — Karlakórinn Heimir. , Einsöngvari: Svein- björn M. Jónsson. Söngstjóri: Jón Björnsson. — Karlakór- inn Geysir. Einsöngvari: Jó- hann Konráðsson. Söngstjóri: Árni Ingimundarson. — Karlakór Bólstaðarhlíðarhr. Söngstjóri: Jón Tryggvason. 21.00 Jónsmestuhátíð bænda: a) Á- varp (Sverrir Gíslason, form. Stéttarsambands bænda). b) Borgarbúi ræðir við búfræð- ing (Aron Guðbrandsson for- stjóri og Kristján Karlsson erindreki Stéttarsambands bænda tala saman.) c) Bún- aðarþingsfulltrúar taka lagið. d) Með mjólkurbíl um Landeyjar (Agn ar Guðnason ráðunautur á ferð með hljóðnemann). e) Karlakór Kjósarsýslu syngur þrjú lög. Söngstjóri: Oddur Andrésson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 22. júnl. 10.00 Magic Land Of Allakazam 10.30 Marx Magic Midway 11.00 Kiddies Corner 12.30 G. E. College Bowl 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price ls Right 17.30 Candid C-amera Israels, Antonin. Novotny forseta’ 18.00 Afrts News 18.15 Airman’s World 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News 20.00 Wanted Dead or Alive 20.30 Gunsmoke 21.30 Have Gun — Will Travel 22.00 The George Gobel Show 22.30 Northern Lights Playhouse „Norman Conquest". Sunnudagur 23. júní. 14.00 Chapel Of The Air 14.30 Wide World Of Sports 16.15 Air Force News Review 16.45 Screen News Digest 17.00 The Christophers 17.30 Science In Action 18.00 Afrts News 18.15 Sacred Heart 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 Parents Ask About School 19.30 The 20th Century 19.55 Afrts News 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Tonight Show 23.00 Northem Lights Playhouse „The Hat Box Mystery". TILKYNNING Meðal árnaðaróska sem forseta Islands bárust á þjóðhátíðardaginn voru heillaskeyti frá eftirtöldum þjóðhöfðingjum: Fredrik IX. Danakonungi, Gustaf VI Adolf Svíakonungi, Olav V. Noregskonungi, Urho Kekkonen Finnlandsforseta, Páli I. Grikkja- konungi, Júllönu Hollandsdrottn- ingu, Mohammed Reza Pahlavi Ir- ankeisara, Zalman Shazar forseta ísrael, Antonia Novotny forseta Tékkóslóvakfu, John F. Kennedy, Bandaríkjaforseta, Joao Goulart for seta Brasilíu, Makarios erkibiskup, forseta Kýpur, Jose Maria Guido forseta Argentfnu, Americo Thom- as forseta Portúgal, Osvaldo Dorti cos Torrado forseta Kúbu, Charles de Gaulle forseta Frakklands, Jos- ip Broz Tito forseta Júgóslavíu, Cemal Gursel, forseta Tyrklands, L. Brezhnev forseta Æðsta ráðs Sovétrfkjanna, Aleksander Zawad- ski, forseta Póllands, Heinrich Ltibke forseta Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands. MESSUR Dómkirkjan: Kl. 11 Messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið. — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árdegis. Sára Hjalti Guðmundsson, preédik ar. — Heimilisprestur. stjörnuspá morgundagsins Hrú'.urinji, 21. marz til 20. frá einni blið til að hægt sé að apríl: Það sem hefur ónáðað þig mynda sér skoðanir um þá. Þú að undanförnu lætur enn tals- ættir að reyna að forðast hætt- vert að sér kveða. Það, sem ur í dag. hjálpar þér bezt, er hugrekki og Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: mótstöðuafl. Láttu ekki leiðast til að festa Nautið, 21. aprfl til 21. maf: kaup á hlutum, sem þú ættir í Vera má að þú þurfir að beita alls ekki að koma nálægt og hugsuninni meira en venjulega hefur alls enga þörf fyrir. At- til þess að tilfinningar þfnar og hugaðu vandlega allar kröfur hvatir hlaupi ekki með þig í gön annarra til þín. ur. Horfur á árekstrum. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Tvíburarnir, 22. maf til 21. des.: Farðu með einkafjármuni júní: Fæstir hlutir eru svo nauð þína f samræmi við æðri hug- synlegir að þeir réttlæti fljót- sjónir þínar. Láttu aðra ekki færni í orði eða verki. hafa áhrif á þig í þessum efn- Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: um. Þrátt fyrir að þú hafir löngun Steingeitin, 22. des. til 20. til að láta bera á þér, þá ern: Maki þinn eða náinn félagi hyggilegra að hafa hægt um sig mundi glaður hjálpa þér, ef þú í dag. Láttu ekki freista þín til ert ekki uppstökkur. Hafðu elcki að opinbera leyndarmál þfn. áhyggjur af hlutunum, því þetta Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: er allt að breytast á betri veg. Hyggilegt væri af þér að lána Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ekki fjármuni eða taka að láni febr.: Þú hefur talsvert mikla í þeim tilgangi að kaupa ein- tilhneigingu til að eyða of miklu hvern glysvarning. í dag. Það væri ráðlegra að Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: fresta stefnumótum þangað til Þú hefur margar athugasemdir á morgun. fram að færa við fólk, sem er Fiskarnir, 20. febr. til 20. þér ekki sammála. Það væri marz: Oft kemur sér vel að samt viturlegra að láta ekki mik bönd ástarinnar eru trygg, þeg- ið á sér bera. ar stormar fjölskylduerjanna Vogin, 24. sept. til 23. okt.: geysa. Segðu ekkert sem sært Það nægir ekki að líta á hlutina getur ástvini þína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.