Vísir - 24.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 24.06.1963, Blaðsíða 11
V I S IR . Mánudagur 24. júní 1963. / ÚTVARPIÐ Mánudagur 24. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 13.00 Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Um daginn og veginn (Stefán Júlíusson rithöfundur). 20.20 Franskir listamenn syngja og í leika létt lög. ' 20.35 Á blaðamannafundi: Hilmar Kristjónsson, forstjóri Fisk- veiðideildar Matvælastofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, svar ar spurningum. Stjórnandi: T, Dr. Gunnar G. Schram. Ts 21.10 Japönsk tónlist. " 21.30 Útvarpssagan: „Alberta og Jakob“. 22.20 Búnaðarþáttur: í varplandi (Gísli Kristjánsson með hljóð- i' nemann). ; 22.40 Kammertónleikar frá tónlist- arhátíðinni í Besancon í Frakklandi á fyrra ári. 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 24. júnf. 37.00 Mid-Day Matinee t • „The Hat Box Mystery" 18.00 Afrts News 18.15 Country Style USA 18.30 The Andy Griffith Show •19.00 Sing Along With Mitch 19.55 Afrts Ne;s 20.00 Death Valley Days 20.30 Ovérseas Adventure 21.00 Wagon Train 22.00 The Twilight Zone ; 22.30 Peter Gunn 23.00 Big Time Wrestling BMiM 7oJf ÚR UMFERÐINNI Það hefur verið sagt, að ökumenn hafi yfirleitt allt á hornum sér. Þegar það er athugað, hve þráfaldlega þeir leggja bifreiðum sfnum á hornum, fer maður að skilja hvað í þessum málshætti felst. Næturvarzla vikunnar 22.—29. júní er í Reykjavíkur Apóteki. MINNINGARSPJÖLD Munið minningarsjóð Guðrúnar Gisladóttur Björns. — Minningar- spjöld fást hjá frú Sigríði Eiríks- dóttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spítalanum, Sigríði Bachman yfir- hjúkrunarkonu Landspftalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr- ésdóttur Kleppsvegi 48, og f verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 A. Minningarspjöld blómsvelgssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur. Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhannsdóttur, Ásvalla- götu 24, í skóverzlun Lárusar Lúðvíkssonar, Bankastræti 5 og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson Leiðrétting í frétt í blaðinu á laugardag um jarðarför skáldkonunnar Þuru f Garði var sagt að hún hefði fullu nafni heitið Þuríður. Þarna mun vera rangt með farið, hún hét fuliu nafni Þura. stjörnuspá M morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ný lífsorka ætti að gera þér kleift að jafna það sem mið ur hefur farið að undanförnu. Notaðu hæfileika þfna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er tilgangslítið að nota venjulegar aðferðir, þegar þú veizt að svo margt er á móti þér. Taktu til greina opinber á- kvæði eða aðrar reglur. Tvfburamir, 22. maí til 21. júnf: Hafðu vaðið fyrir neðan þig á sviði fjármálanna. Tileink- aðu þér þær hugmyndir, sem lofa beztu um velgengni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ef til vill verðurðu ekki fús til að hverfa frá bækistöðvum þín- um, en kringumstæðurnar geta gert slíkt nauðsynlegt. Velgengn in er þess virði að einhverju sé fómað fyrir hana. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Láttu ekkert framhjá þér fara. Verið getur að þú sért að detta í lukkupottinn. Þetta gæti þýtt að vonir þínar rætist og pyngj- an þyngist eitthvað. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þau markmið, sem þú hefur ver ið að starfa að að undanförnu, njóta nú hagstæðs stuðnings at- burðarásarinnar. Haltu dyrunum opnum fyrir mikilvægum- tilboð- uð annarra. Fyrir nokkru fóru 120 Vest- ur-íslendingar fi heimsókn i íti Akraness f boðf1 Tjæfarstjórnar- ihnar. Var þeím fýígt um bæinn og næsta nágrenni, og sýnt það markverðasta, meðal an.nars Byggðasafn Akraness. Gengið var til kirkju, og predikaði séra Jakob Jónsson, en hann var lengi prestur f íslendingabyggð- um í Kanada. Eftir guðsþjónust una, og ávarp sem Jón Áma- son, forseti bæjarstjómar flutti dreifðust gestimir á heimili vfðs vegar um bæinn ,og var þeim þar gefið kaffi og ýmsar góð- gerðir. I kvöldverðarboði sem bæjar- stjómin hélt gestunum, tóku til máls þrír Vestur-íslendingar, þeir Snorri Gunnarsson farar- stjóri, Valdimar Lfndal dómari og Joseph J. Mymes. Fluttu þeir bæjarbúum sínar innileg- ustu þakkir fyrir hinar frábæru viðtökur. Að hófinu loknu, gengu Vestur-íslendlngamir, á- samt gestgjöfum sínum niður að höfn. Þar kvöddust menn, og síðan héldu Vestur-lslend- ingamir til Reykjavikur með Akraborginni. (Myndina tók Þorsteinn Þorvaldsson, f kvöld- verðarboðinu). r*-<rýi aúd to •. -iih sev Vestur- Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hugúr þirín mun ekki beinast nógu vel að störfum þínum í dag. Nú er sá tími sem aðeins þínir nánustu vinir geta gert iff þitt þess virði að lifa þvf, í þín- um augum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu ekki hugfallast þó allt gangi ekki að óskum þínum. Allt bendir til þess að málin stefni í rétta átt hjá þér. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gerðu viðeigandi ráðstafan ir áður en þú leggur upp í ferða lag. Það getur sparað þér tíma og peninga. Góðir tímar í nánd. Steingeitln, 22. des. til 20. jan: Þú gætir þurft að leggja meira í sölumar fyrir ágóða, heldur en þér raunveruléga þykir gott. Allt bendir til þess að ávöxtur viðleitninnar verði góður. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér er óhætt að treysta á hagstæð málalok þeirra verk- efna, sem þú stendur nú f. Þú ættir að láta vorir þínar og óskir f Ijós við þær persónur, sem auðveldast eiga með að láta þær rætast. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Málefni, sem lengi hefur verið í deiglunni, ætti nú að komast á það stig að nálgast hagstæðan endi. Kaup og sala mjög hagstæð núna. ingarnir á Akranesi R I P K I R B Karlmennirnir ættu að tala meira ím óstundvísi kvenfólksins. Hauk- ar lofaði að hringja kl. 4, og ég er búin að bfða í tvær mínútur og hann hefur ekki hringt enn ... Kirby fer í frekar snöggt ferða lag. Hann situr makindalega í stórri flugvél og hugsar: Fréttir eru fljótar að berast nú til dags, en það eru flugvélar líka. Ef ég er heppinn, þá kemst ég á á- kvörðunarstaðinn áður en yfir- völdin gera sér ljóst að ég er eftirlýstur. (Heppnin er með Kirby, og meðan hann gengur eftir götum í austlægri borg, hugsar hann: Ennþá gengur allt vel, það finnur mig enginn hér, nema ég vilji það sjálfur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.