Vísir - 25.06.1963, Page 5

Vísir - 25.06.1963, Page 5
VÍSIR . Þriðjudagur 25. júní 1963. 5 STÓRAR MYNDIR FLJÓT AFGREIÐSLA' VÖNDUÐVINN^KODAK PAPPÍR Hans Petersen h.f. Sfmi 2-03-13 úankastræti 4. Síldarskýrslan: Slæmt ur í síðustu viku Umtangsmiklar krabba■ memsrannsókair hér Ákveðið hefur verið að hefja á næsta ári umfangsmiklar rann sóknir á krabba í leghálsi, en hann hefur færzt mjög í vöxt á undanfömum árum hér í Reykja vík. Ef aðgæzla er næg, er hægt að komast fyrir meinsemdina í tíma og fjarlægja han meS smá- vægilegri aðgerð. Ef legkrabbi nær hins vegar að verða illkynj- aður, getur hann orðið ban- vænn. Undanfarna dag hefur farið fram hið árlega þing, sem Nor- diske Canserunion heldur. Það er annað bingið. sem haldið hef ur verið á íslandi. Þingið sitja fulltrúar krabba- meinsfélaga allra Norðurland- anna. Þar var meðal annars frá bví skýrt, að ákveðið hefði ver- ið að veita Hrafni Tulinius lækni styrk til krabbameins- rannsókna, að upphæð 10 þús- und sænskar krónur. Undirbúningur að rannsókn- unum er þegar hafinn, meðal annars byrjað að leita að starfs- liði, en það þarf á sérþjálfun að halda fyrir ýmis konar frumu- rannsóknir. Prófessor Níels Dungal skýrði frá því, að á íslandi væri lungna krabbi sialdgæfari en á hinum Norðurlöndunum, en maga- krabbi aftur á móti nokkuð al- gengari. Mest bæri á lungna- krabba í Finnlandi, enda hefðu þeir fyrstir Norðurlandabúa reist sígarettuverksmiðju. Rannsókn sú, er minnzt var á, fer fram á þann hátt, að all- ar konur á aldrinum 25—60 ára, sem á annað borð fást til bess, eru rannsakaðar. Sett verður upp sérstök leitarstöð í Revkja- vík, og er reiknað með að hægt verði að mestu leyti að ljúka rannsóknum hér á tveimur til þremur árum. Þá verður hafizt hanc’- um sams konar rannsókn ir annars staðar á landinu. Ennfremur sagði Prófessor Níels Dungal, að Norðurlöndin stæðu mjög framarlega á sviði krabbameinsmála, og hefði t. d. í Danmörku verið unnið feyki- legt starf við að finna og skrá- setja krabbamein. Starfsemi Krabbameinsfélags íslands er nú orðin nokkuð mik il, og hefur aðallega verið fólgin í því s. 1. fimm ár að skrásetja krabbameinstilfelli. Einnig hef- ur mikið verið unnið að rann- sóknum á magakrabba. Fjórir ís lenzkir læknar eru nú erlendis við krabbameinsrannsóknir, og meðal þeirra Hrafn Tulinius, er vinnur við M. D. Anderson Hospital í Houston í Texas, en það sjúkrahús er bekkt fyrir krabbameinsrannsóknir. Aðstaða Krabbameinsfélagsins hefur mikið batnað síðan það fékk til umráða húseignina að Suðurgötu 22. Aðaltekjulind þess er sfgarettuskatturinn, en félagið fær 25 aura af hverjum pakka. sem selst í landinu. Fulltrúar Islands í Nordiske Canserunion eru: prófessor Niels Dungal, dr. med. Friðrik Einars- son og ungfrú Halldóra Thor- oddsen. Fyrsta síldarskýrslan hefur nú verið gerð. Segir f henni að óhagstætt veður hafi hamlað veiði í sl, yiku. Vikuaflinn var 77.484 mál og tunnur og héiíd; araflinn í vikulokin var 134.314 niál og tunnur, sem nær ein- göngu fór í bræðslu. Sömu viku í fyrra barst engin síld á laaid, en þá var verkfall ,eins og menn muna. 81 skip hafa aflað 500 mál og tunnur ,en þessi skip hafa aflað 2000 mái og meira: Hannes Hafstein 3928 Jón Garðar 3781 Gunnar 3446 Gullfaxi 3381 Oddgeir 3316 HelgiFlóvehtssoh'-—^3254 Guðmundur Þórðars. 3008 Eldborg Hoffell Sæfari Gjafar Víðir II. Sæþór Von 2731 2576 2391 1315 1286 1222 170 Raufirhöfn — Framnald al bis l. Milli kl. 8-9 i morgun, var hún stöðvuð aftur vegna bilun- ar f aðalvélinni, og laust fyrir hádegi var ekki enn vitað hve alvarleg sú bilun er. Á meðan verður engri síld landað á Raufarhöfn og hefur öllum bátum, sem tilkynnt höfðu komu sína, verið vísað frá. Þessi biiun kemur sér að sjálfsögðu mjög illa, bæði á Mál og tn. Auðunn 1159 Raufarhöfn, og eins fyrir síld- Sigurður Bjarnason 5960 Gullver 2049 arbátana, þar eð staðurinn er Sigurpáll 5031 Snæfell 2030 næst þeim miðum, sem nú er Grótta 4244 Náttfari 2008 veitt á. ! • • 1 Durrowbók gefin « W r V-4. I asavmnu Sameiginlegum haf- rannsóknum Norð- manna, Rússa og íslend- . inga, sem fram hafa far- | ið síðan 30. mai s.l. er . nú lokið Helztu niður- | stöður rannsóknarinnar eru í stuttu máli bær, að síldargöngur séu nú mun síðar á ferðinni en í fyrra, og stafar það einkum af síðbúnum hita á íslenzka hafsvæð- inu. Övenjumikill hafís hefur ver- ið á vestursvæðinu norðanlands og hitastig sjávar því talsvert undir meðallagi, og þörunga- gróður með minna móti norð- anlands. Þriðja meginatriðið, sem kom fram við rannsóknirnar er, að rauðátumaanið er lítið vestan Eyjafiarðarháls, en fer væntan- lega vaxandi á næstu vikum. Átuhámark er á djúpmiðum út af Norðausturlandi og Austur- landi har sem meginhluti norsku síldarcröngunnar er nú. Sú ályktun, að átumagnið fari vaxandi, er dregin af því, að átan er að mestu ungdýr í ör- um vexti. Athugun rannsóknaskinanna á göngum síldarinnar leiddu eft- irfarandi í ljós: Ætisgöneu norsku síldarinnar varð fvrst vart um 150 siómíl- ur NA af Langanesi, en síðan hefur hún sífellt þokazt vestur siðar fyrra á bóginn og er vestasti hluti hennar nú kominn vestur á móts við Tjörnes, um 60—80 mílur undan landi. Hér er um mjög stóra síld að ræða, þ. e. elztu árganga norska síldar- stofnsins. Samanburður við fyrri ár sýn- ir, að síldarganga þessi er hvorki eins sterk né eins snemma á ferð og í fyrra, en sumarið 1961 kom hún á miðin norðanlands um sama Ieyti og nú. Á vestursvæðinu norðanlands hefur venjulega verið komið nokkurt magn íslenzkrar vor- gotssíldar um miðjan júní, svo var þó ekki að þessu sinni og var v>e®si hluti i=len’7,<u vor- gotssfldarinnar hins vegar kom- ;nn austur fyrir land ig hafð; blandazt norsku síldinni út af Austur- og Norðausturlandi. Fyrir nokkru ritaði menntamála- ráðherra írlands, dr. P.J. Hillery, menntamálaráðherra íslands, dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, og sendi að gjöf í tilefni af aldarafmæli Þjóð- minjasafnslns.ljósprentað eintak af „The Book of Durrow“ (Durrow- bók) sem tákn vináttu og virð- ingar íra í garð íslenzku þjóðar- innar og til merkis um hve mikils beir meta hin fomu tengsl þjóð- anna. Durrowbók er talin rituð um eða eftir miðja 7. öld og mun vera elzt hinna frægu lýstu fornírsku hand rita. Hún var fyrrum í eigu Durr- owklausturs, sem heilagur Kól- umba stofnaði um 553, enda var því jafnvel trúað, að hann hefði skrifað hana með eigin hendi. Á bókinni eru guðspjöllin á latínu, en auk þess margar síður með mynd- um og skrautverki. Durrowbók er nú f háskólabókasafninu í Dyfl- inni. Árið 1955 gaf ríkisstjórn írlands Landsbókasafninu ljósprentaða út- gáfu af Kellsbók, sem er eitt fræg- asta listaverk fornírskrar menn- ingar, talin rituð í Kells á írlandi á 8. eða 9. öld. Hún er nú einnig í háskólabókasafninu í Dyflinni. í henni eru 340 bókfellsblöð, sem á Skálholf — Framhald af bls. 16. Gert er ráð fyrir miklum mannfjölda í Skálholti þennan dag, og munu verða gerðar ráð- stafanir til að hægt verði með einhveriu móti að taka á móti fólkinu Gunnlaugur Pálsson, arkitekt hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri undirbúnings starfsins. eru rituð guðspjöllin á latínu, en skreyttir upphafsstafir eru þar um 2000 og 31 blaðsíða með lýsing- um (myndum og skrautverki). Ljósprentanir þessara stórmerku handrita eru hvor um sig í tveimur bindum, og eru nú til sýnis í Þjóð- minjasafni íslands. Sfeynsuvinna — Framhald -.1 bls. 1. við Leirulæk. Brúarbygging við Öxará er þegar hafin. Brúin verður steinsteypt, 16 metra löng og með tvöfaldri akbraut Vegamálastjóri kvaðst gera ráð fyrir að þessi nýi vegur yrði tekinn í notkun í byrjun ágúst- mánaðar n. k. Þá skýrði vegamálastjóri Vís; frá því að í sumar stæði til að byrjað yrði á vegargerð mil!> GuIIfoss og Geysis, en það er hinn langþráði vegur ferða- manna, sem leggja leið sína austur þangað til að skoða þesr; tvö fögru og merku náttúru- fyrirbæri. Með þeim verður kom ið á algerum hringakstri á GuF foss—Geysis leiðinni, þvf að nú er vegurinn frá Gjábakka og austur á Laugarvatnsvelli sæmi lega fær öllum litlum bílum. Það er og hin fegursta ferðamanna- leið með fögru útsýni og ýmis- legt að skoða, svo sem Trinton, Gjábakkahellir, Laugarvatns- vallahellir o. fl. Með þessari vegarlagningu styttist leiðin austur að Geysi og Gullfossi ennig til muna. 1 sumar verður og unnið að ýmsum vegabótum í Laugardaln um.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.