Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 1
VÍSIR 53. árg. — Miövikudagur 26/juní 1963. — 163. tbl ÓLÍKAR VEIDIAÐFERDÍR ¦>*?'"¦ '*¦':¦¦¦.}£." '.. : . ¦¦-¦, ' ¦.. . ;; ' • ¦mm ,;,,;,.;;,;;;;;,,,;;,,; „Alvöruveiðimaður" (Einar Sæmundsson) spreytir sig í Elliðaánum. í fyrradag veiddust 5 ar vonir um framhaldið, laxar í Elliðaánum og í og ÓIi Ólason, form. gærmorgun tveir. Þegar SVFR hefur tjáð okkur, haft er í huga, að á tæp- að ekki sé óalgengt að um þrem vikum hafa að- veiði sé treg fyrrihluta ÍELUÐAÁNUM I (Ljósm. Visir, I. M.) sportið liggi nú ekki alltaf f þvf að veiða sem mest". Þegar við ókum inn að ám í sólskininu í gærdag stóð á bakk anum Einar Sæmundsson, form. KR, gallaður á veiðimannavlsu og beið þolinmóður veiðinnar. „Þ'að stendur ennþá 0-0", sagði Einar og brosti sólskinsbrosi, hann lét veiðileysið sannarlega ekki aftra sér frá þvf að hafa gaman og ánægju „af sport- inu". Framhald á bls. 5. Annar „veiðimaður" að verki, hjálparliðið bíður reiðubúið átekta. eins veiðzt 15-16 Iaxar í ánum, verður veiði síð- ustu daga að teljast til stórviðburða. Veiði- menn gera sér því góð- júní, en strax upp úr Jónsmessunni sé hún vön að glæðast. Vissulega yrði það gleðiefni þeim fjölmörgu veiðimönnum, sem Elliðaárnar stunda, „þótt Landhelgisbrot í Lónskug Varðskipið Óðinn tók brezka togarann Dorade SN 49 að land- helgisveiðum í Lónsbug á milli kl. tvö og þrjú í nótt. Dorade var að veiðum röska sjómilu inn an fiskveiðitakmarkanna. Þessi togari er af sömu stærð og Mil- wood, byggður 1961 og frá bæn- um North Shields.' Óðinn fór með Dorade til Seyðisf jarðar og var búizt við komu skipanna höld i máli togaraskipstjórans þangað um hádegi í dag. Réttar- hefjast siðdegis f dag. SAS breytir ekki af stöðu sinni: 011 kvöldsöluleyfí Samkeppnin viB Loft afturkölluð í Rvík Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla öll gildandi kvöldsölu Ieyfi í Reykjavík nema þeirra, sem reka kvöldsölur f biðskýl- um strætisvagna. Eru leyfin aft- Bræðsla hafin Seyðisfirði í morgun. Síldarverksmiðjan á Seyðisfirði hóf bræðslu f gærkveldi og gekk bræðslan samkvæmt áætlun í nótt. AIls hefur verið landað til bræðslu 3—4 þúsund málum á Seyðisfirði. Síðast kom Sunnutind- ur inn í gær með 1100 mál. urkölluð frá 1. október. Eins og kunnugt er, stend- ur yfir endurskoðun á lokunar- tfma sölubúða. Hefur þótt rétt að framkvæma af turköllunina til þess að þeir, sem reka kvöld- sölur geti áttað sig á þvf, hvers sé að vænta, ef um verulegar breytingar verður að ræða i þessum efnum. Skipuð hefur verið viðræðu- nefnd kaupmannasamtakanna og verzlunarmanna, að tilhlut- an borgarstjórnarinnar, og mun hún ræða um lokunartímann ein hvern tfma á næstunni. leiðir helst l okt. Danska blaðið BT segir, að SAS sé staðráðið í að halda fast við þá ákvörðun sína að hefja samkeppni við Loftleiðir 1. okt. n.k. eins og fyrirhugað hefur verið. Munu flugvélar SAS fljúga milli Kaupmanna- hafnar og New Vork með við- komu, ýmist i Gautaborg, Stav anger eða Oslo, þar sem félag- inu er óheimilt að fljúga beint til Ameríku. BT segir að SAS hefði mátt hafa viðkomu í Reykjavík, en látið það vera til að „hlífa hinu íslenzka flugfélagi, Icelandair, sem er meðlimur af IATA". Talið er að SAS muni fljúga fjórum sinnum vikulega til og frá Kaupmannahöfn, og nota flugvélar af gerðinni DC-7. Far gjöldin verða hin sömu og Loft leiðir hafa. IATA ráðstefnan í ársbyrjun gaf SAS heimild til að nota þau fargjöld, sem félög ut- an IATA kunna að setja upp. SAS mun því lækka sín fargjöld umsvifalaust, ef Loftleiðir aug- lýsa slíka lækkun, segir blað- ið. Þá getur það þess, sem allt- af hefur verið vitað, að ýmis flugfélög innan IATA séu 6- ánægð með að SAS skyldi fá að gera þessa tilraun. Hjá SAS er mikil eftirvænting rfkjandi. — Spurningin er: Borgar þetta sig Framhald á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.