Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 2
V1 SI R . Miðvikudagur 26. júní 1963. ■7 Danir líta björtum augum á framtíB frjálsra íþrótta Dunskir unglingcsr mjög vnxnndi í mörgum greinum DANIR hafa nú fengið unglingalandsliðs þeirra að mikinn áhuga á frjálsum íþróttum, en ástæðan er mjög góð frammistaða undanförnu. Um síðustu helgi keppti lið þeirra í Randers við norska ungl- ingalandsliðið og fóru leik- ar svo, að Noregur vann, — en að þessu sinni með mjög litlum mun, 99 stig- um gegn 93. Landskeppni þessi vekur fyrir margra hluta sakir forvitni okkar hér á íslandi, ekki sfzt þar sem að- eins eru 5 dagar þar til við mætum A-landsliði Dana hér heima og væntum okkar fyrsta taps gegn þeim, en sigur Dana mundi ugg- Iaust verða frjálsfþróttum þeirra lyftistöng. Nokkrir UL-menn, sem kepptu um helgina í Randers, verða i hópn um, er Danir koma hingað, og stóðu þeir sig með prýði um helg- ina. Kaj Andersen vann í kringlukast inu með 47 metra kasti, en hann mun ásamt hinum gamalkunna Jör gen Munk Plum verja heiður Dana í hringnum gegn Jóni Péturssyni og Þorsteini Löve. Ole Steen Mortensen var í 1500 metra hlaupinu í Randers og mun einnig verða það hér. Hann fékk tímann 4,07.0 þar og sigraði f hlaupinu. Vonandi nægir slíkur tími Hans Jörgen Bödker er einn efnilegasti þrístökkvari, sem Danir hafa átt. Hér mældist stökkið 14.71, jafnt Islandsmeti Stefáns Sörenssonar, sem hann setti 1948 og fékk OL-miða fyrir. Golfkermsla hafin a ny Glímt innanféiags hjá Ármanni Glímudeild Glfmufélagsins Ár- manns hélt nýlega tvö innanfélags- mót í glímu, eins og venja er f lok hvers æfingatímabils á vorin. Að þessu sinni var Flokkaglíma Ár- manns háð f 4. sinn. Keppt var f þrem þyngdarflokkum fullorðinna og í fjórum aldursflokkum drengja. Verðlaun eru veitt í öilum flokk- um, og í flokkum fullorðinna er keppt um silfurbikara, sem nokkr- ir velunnarar glímunnar hafa gef- ið. í flokki drengja 14-16 ára er keppt um „Sigurjónsskjöldinn", sem er farandgripur, gefinn til minningar um Sigurjón Pétursson. Sigurvegarar f fiokkaglfmunni urðu þessir: Drengir: 11 ára og yngri: Ágúst Einarsson, 12-13 ára: Gísli Jónsson. 14-16 ára: Eiríkur Þorsteinsson. 16-17 ára: Sveinn Leósson. Fuliorðnir: 3. fl.:Eysteinn Þorvaldsson. 2. fl.: Pétur Sigurðs- son. 1. fl.: Sveinn Guðmundsson. Hitt innanfélagsmót Ármanns í glímu er Bikarglfma Ármanns, en þar er keppt um stóran og vegleg- an silfurbikar, sem er farandgrip- ur. Sex glímumenn tóku þátt í glímunni að þessu sinni. Sigurveg- ari varð Trausti Ólafsson, annar varð Pétur Sigurðsson og þriðji Sveinn Guðmundsson. Nú hefur verið gert hlé á hinum venjulegum glímuæfingum Ár- menninga til næsta hausts. Þó eru enn vikulegar æfingar fyrir sýn- ingarflokk félagsins, sem sýnt hef- ur glfmu og fornar íþróttir og leiki undanfarið, og mun sýna við all- mörg tækifæri í sumar, t.d. fyrir erient ferðafólk. Golfkennslan á Grafarholtsvéllin- um er nú byrjuð aftur. Pöntunum á tímum veitir Kári Elfasson mót- töku kl. 10—11 f. h. mánudaga til föstudaga f síma 10375 og einnig er hægt að tala við kennarann sjálfan í sfma 14981 daglega kl. 15—15,30. Þeir sem ekki eiga kylfur geta fengið þær lánaðar ókeypis hjá félaginu. Kennsla fyrir unglinga er á mið- vikudögum kl. 17—70 Er þá öllum séð fyrir nauðsynlo" 'höldum og kennslu án endu - Golfklúbb'!! :avíkur. Ole Steen Mortensen frá Randers Freja vann 1500 metrana í Iands keppninni við Noreg á 4.07 mfn. Hér er hann á lokasprettinum. honum ekki upp á verðlaunapallinn nú. Hans Jörn Bödker vann í Rand- ers í þrístökki með 14.71, en hann mun án efa verða ísienzkum stökkvurum mjög þungur í skauti. Að lokum: Hinn efnilegi stökkv- ari Sven Breum vann hástökkið á 1.98 í rigningarsudda. Ole Papsöe stökk 1.85, en hann verður einnig með hér í Laugardal. Islenzka iiðið hefur nú endanlega verið valið og lítur þannig út: 100 m hlaup: Valbjörn Þorláks- son, KR, Einar Frfmannsson, KR. 200 m hlaup: Valbjörn Þorláksson, Skafti Þorgrfmsson, lR. 400 m hlaup: Kristján Mikaelsson, iR, Skafti Þorgrfmsson, ÍR. 800 m hlaup: Kristján Mikaelsson, lR, Val ur Guðmundsson, KR. 1500 m hlaup: Halldór Jóhannesson, KR, Halldór Guðbjörnsson, KR. 5000 m hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, Agnar Levf, KR. 10000 m hlaup: Jón Gúðlaugsson, HSK, Vil- Framh. á 10. síðu. á>- Vilja fleiri áslenzka dómara Beiðni hefur borizt frá sænska knattspyrnusambandinu um að til- nefna dómara á A-landsleik milli Svfþjóðar og Finnlands, sem fram fer f Stokkhólmi 14. ágúst n. k. Enn nýtt tækniafrek — Hays á 9,1 í 100 y. BOB HAYS hijóp 100 yarda tví inn á þessari vegaiengd, Banda- vegis undir heimsmettíma á bandaríska meistaramótinu í frjálsum fþróttum f St. Louis um helgina. Hann hljóp á nýrri tegund hlaupabrauta — nýju tækniafreki sem iyftir frjálsum íþróttum að miklum mun. Þessi braut er úr einhvers konar samblandi af gúmmí og asfalti, og hefur brautin mikla elginleika fyrlr hlaupara, er létt ari og gefur minni mótstöðu. Annar í hlaupinu í St. Louis varð J. Gilbert á 9,2 og P. Dray ton á 9,3. Spumlngin er. Hvaða tíma mundi fyrsti heimsmethaf- ríkjamaðurinn D. J. Kelly, hafa náð? Hann hijóp á 9^6 árið 1906. Þá voru engir gaddaskór, startblakkir, plastbrautlr — eða gúmasfaltbrautir. Eins og nú stendur virðast frjálsíþróttir miða að því að láta tækniafrekin sjá um fram- þróunina. Má þar nefna aðhlaup spjótkastara, steinhringi kúlu- varpara, glerffberstangir í stang arstökki og nú síðast hina nýju tegund hlaupabrauta, sem ef- laust á eftir að koma að góðum notum. HAYS setur metið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.