Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 3
V í SIR . MiðviKuaagur zö. juiu iuo3, 3 Fyrir nokkrum dögum birt- um við hér í myndsjá myndir frá eða af íþróttagrein einni, sem Iítið er í hávegum höfð, þótt nokkuð sé hún stunduð. Voru myndimar af skotmönn- um og frá skotkeppnum þeirra. í dag birtum við aftur mynd ir af íþróttagrein, sem ekki vek Hér leikur einn skiðakappanna listir sínar f kjölfar bátsins, sem dregur hann þ.e. manninn (á 20 mílna hraða). SKÍÐAMENN SJÓNUU ur mikið umtal á opinberum vettvangi, enda lítt iðkuð fram að þessu hér á landi. Virðist eftir þessu að dæma nóg vera til af lítt stunduðum íþrótta- greinum, og mætti ætla að or- sökin væri þá helzt skortur á skemmtun eða spenningi. Því fer þó fjarri, og sú fþróttagrein, sem myndsjáin er helguð f dag, sjóskfðaíþróttin, er einhver sú skemmtilegasta og mest spenn andi sem um getur. Er hún og stunduð af meiri áfergju og á- nægju útl f heimi en dæmi eru til um aðrar íþróttir. Hér á íslandi, hafa menn ekki gert meir en vita, að hún væri til, og ekki er vitað um notkun sjóskfða hér, fyrr en fá- einir piltar brugðu sér á flpt Nauthólsvíkinni f fyrra. Leigðu þeir jafnframt öðrum, sem reyna vildu, og voru allir sam mála um, að af þessu væri hið mesta gaman. Rétt nú á dögun- um voru þeir aftur á ferðinni með sjóskíðin, og brunuðu um víkina af mestu Hst. Misjafn- lega gekk þó mönnum og brást bogalistin oftar en einu sinni. Erfiðast mun að komast af stað þ.e. á ferð. Birtum við hér nokkrar mynd ir af skíðaköppunum og úr vfk inni, en myndimar tók ljósm. Vísis: I.M. Hér hefur einum kappanna brugðizt bogalistin, og þá er ekki aö sökum að spyrja steypist á bólakaf. skíðamaðurinn Skfðakappamir eru dregnir af bát þessum, og er ferð hans allt að 25 mílum, þegar bezt lætur. Meðan skíðamennimir reyndu hæfni sína og brunuðu um hafflötinn, Iétu þessar ungu dömur sér nægja að standa i fjöruborðinu og reyndu með sér „fædd og skírð“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.