Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 4
4 V í S I R . Miðvikudagur 26. júní 196?. , ■ .. >ma . q l.iblS’/ Í<id| ■ il M..J IILlí I ( UV iiai ...... : liiiiiií w ' 5 , ’ Framh. á 10. síðu. Fréttir um að von væri á göugumiði að franska kvöldinu og dragtirnar voru yfirleitt ár tveimur frönskum sýnlngar- í Súlnasalnum, því að þar áttu ullarefnum en kjólarnir mikið úr stúlkum með 50 mode'klæðnaði stúlkurnar að sýna. striga og silki sem virðast vera frá París var ekki lengi að Sýningin liófst, Michele og aðaltízkuefnin i ár. Litirnir —- ja, fljúga um bæir.n. Alls staðar Dominique gengu inn ákveðnar þar sem tvær eða fleiri konur og öruggar, fóru fram og skiptu voru saman komnar var koma um föt, komu síðan inn til skipt stúlknanna tekin ti! umræðu. is þangað til gestir höfðu fengið „Hvernig skyldu stúlkurnar að sjá 50 modelklæðnaði frá vera? — Hvernig skyldu þær Paris. — Hvernig voru svo föt- ganga? — Og hvernig æt!i fötin in? séu?“ Michele og Dominique sýndu Til að verða ekki í neinum kjóla, kápur og dragtir af ýms- vafa um það var keyptur að- um gerðum og litum. Kápurnar frönsk föt HITT tnj Það var mikið klappað er Dominique kom fram f þessari Michele í dragt úr ljósu ullarefni. Jakkinn er 7/8 síður og takið mjallhvftu kápu. eftir mittissaumnum og vösunum. Michele í hvitum látlaus en fallegur. kjól, alsettum litlum biómum. Hann er mjög HEIMILISPENINGARNIR vilja endast illa hjá mörgum húsmæðrum og satt að segja vita þær oft ekki hvemig þeir eyðast — allt í einu eru þeir búnir. „Husholdningsrádet" í Dan- mörku hefur gert merkilegar rannsóknir á kaffi og hve mikill hluti af heimilispeningunum fari í það. Þar sem ætla má að kaffineyzla í Danmörku sé ekki svo mjög frábrugðin því sem gerist á fslandi er vert að gefa þessu nokkurn gaum. f niðurstöðu „Husholdnings- rádets" segir að um 8—10% af heimilispeningunum fari í kaffið, og er það líklega meira en manni hefði dottið í hug. I’ sambandi við nýtingu kaffis hefur eftirfarandi mikið að segja: kaffitegundin, hversu mikið kaffið er brennt, hversu fínt það er malað, hlutfallið milli kaffis og vatns, fiiti vatns- ins og gæði þess. Það kemur í ljós að venju- legar kaffikönnur með poka eru hagkvæmari en pappírspokarnir (filterkaffi) sem helt er í gegn um beint í bollana. Kaffi það sem fínast er malað verður þrisvar sinnum drýgra en það sem grófast er malað. Og sú niðurstaða sem kom mest á óvart var sú að þegar kaffið var geymt f vel lokaðri dós missti það alveg jafn mikið af ilmi sinum og þegar það var geymt í opnu íláti. ÞEGAR ÞIÐ KAUPIÐ SUM- ARSKÓNA skulið þið gera það síðdegis. Þá hafa fæturnir verið „I notkun" góða stund og segja til um hve stóra skó þeir í raun og veru þurfa. Fóturinn getur nefnilega stækkað um hálft til heilt númer yfir daginn. Og svo þurfið þið að muna að máta skóna I báða fæturna, því að á fæstum eru hægri og vinstri fótur jafnstórir. Það er mikill munur að ganga á skó á teppi og sléttu gólfi og því skulið þið þegar þið getið því við komið prófa að ganga á þeim bæði á hörðu gólfi og teppi áður en þið kaupið þá. DÖÐLUBRAUÐ er hið mesta lostæti og hér er ein uppskrift: 2 dl. döðlur, 2 dl. sjóðandi vatn, 2 matsk. smjör eða smjör- Iíki, 2 dl. sykúr, 2 egg, 3 dl. hveiti, 1 y2 tesk. sódaduft, y4 tesk. salt og 1 1 y2 dl. valhnetur. Hakkið döðlurnar og hellið yfir þær sjóðandi vatni. Hrærið smjörið og sykurinn og setjið eggin út í, eitt í einu. Blandið saman hveitinu, saltinu, sóda- duftinu og hökkuðu hnetunum og hrærið síðan allt saman þangað til það er orðið að jöfnu deigi. Hellið deiginu í velsmurt aflangt form (ca. 1 y2 1.) og bakið brauðið við um það bil 200 gráðu hita í 45 mín. OG ÞETTA . jiarffiB ViMMtaCfcffc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.