Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 6
6 V1 íi l u . Mi3vi!:::^..nur 23. júní 1983. | Ein af þeim bifreiðum sem starfaö hafa í vegaþjónustunnl sést hér draga bílflak. F. í. B. hyggst starffrækja vegaþjónustu í nógrenni Akureyrar yfir umferðar- mestu helgarnar í sumar Einn stærsti liðurinn í starfsemi Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda hefur verið vegaþjónust- an, sem félagið hefur skipulagt yfir umferðar- mestu helgarnar undan- farin sumur. Veitti vega- þjónustan yfir 1200 bif- reiðum aðstoð s.l. sum- ar. í sumar ætlar félag- ið að stórauka vegaþjón ustuna, m. a. verður komið á fót vegaþjón- ustu í nágrenni Akur- eyrar. Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda, eða eins og flestir kalla það, er orðið 30 ára gam- alt. Tilgangur félagsins er að leitast við að sameina bifreiða- eigendur á landinu til þess að gæta hagsmuna þeirra og stuðla að því að öll umferð verði sem öruggust og greiðust fyrir alla vegfarendur. Félagið hefur látið mörg hagsmunamál bifreiðaeig- enda til sín taka og verið mjög vakandi fyrir öllum öryggismál um. Magnús H. Valdimarsson, framkvæmdarstjóri stendur hjá nýju Land Rower-bílnum, sem notaður verð- ur sem nokkurs konar móðurstöð fyrir vegaþjónustuna. NYTT SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI. .ublvjialö'ú srjnem 01. le -tilte nnis Fréttam^ður Vfsis hitti fyrir .iBV riftfiíl aí hb skömmu að máli framkvæmdá- bíibcí stjóra félagins, Magnús H. Valdi marsson í nýju og vistlegu skrif stofuhúsnæði, sem félagið hefur tekið í þjónustu sína að Borholti 4. Magnús var nýkominn úr ferð að norðan, sem hann hafði farið til þess að skipuleggja vegaþjónustu á leiðinni frá Reykjavík til Húsavíkur. — Er langt sfðan að þið byrjuðuð með þessa vegaþjón- ustu, Magnús? — Sennilega munu það vera um 10 ár. í fyrstu var þetta eins og gefur að skilja ekki mikið fyrirtæki. En vegaþjónustan hefur vaxið með hverju árinu og þörfin að sama skapi. Ég held að engin efist um þá miklu neigi, par ui sioast í agusi, en fyrir norðan verður hún yfir 3 umferðarmestu helgarnar, Svip- uð skipulagning verður á vega- þjónustunni og undanfarin sum ur nema hvað að hún verður aukin, þ. e. a. s. bílunum fjölg að og notaðir verða meira minni bílar því þeir eru liðlegri í um- ferðinni og því fljótari í ferðum. Félagið hefur nú eignazt sína. fyrstu bifreið, og verður hún not uð sem nokkurs konar móður- stöð fyrir vegaþjónustuna. Til hvers verður þessi bifreið notuð t. d. á veturna, þegar þið starfrækið ekki vegaþjónustu? — Við höfum hugsað okkur að nota bifreiðina, sem er af Land Rover gerð, til aðstoðar við ökumenn þar sem umferðin er mest, t. d. f sambandi við skíðaferðir. Þetta ev alveg nýr liður í starfsemi okkar, og von- um við að þetta gefist vel. — Þurfa meðlimir í F. 1. B. að greiða fyrir þá aðstoð, sem þeim er veitt á vegum úti? — Nei, þeir sem eru meðlimir í F. 1. B. þurfa ekki að greiða fyrir þá aðstoð sem þeim er veitt úti á vegunum, en aðrir ökumenn greiða eftir því hversu hjálpin er mikil. Ef nauðsynlegt er að fara með bílinn á verk- stæði verður að greiða viðgerð- armanninum fyrir þá aðstoð sem hann veitir. ÞRJÚ ÞÚSUND FÉLAGS- MENN 1 F. I. B. Hvað höfðuð þið marga bíla úti á vegunum um s, 1. verzlun armannahelgi? — Um s. 1. verzlunarmanna helgi voru 15 talstöðvarbflar á okkar vegum til aðstoðar við ökumenn, og verða þeir án efa fleiri í ár. 'I. níTii mu 1lrtWSnyC*f>* nauðsyn að hafa góða vegaþjón ustu. Þeir þekkja það bezt sem ekið hafa erlendis, en þar telja bifreiðaeigendur alveg ómiss- andi að hafa hana starfandi allt árið. VEGAÞJÓNUSTA VIÐ AKUREYRI. — Hvað um skipulagningu vegaþjónustunnar fyrir sumar- ið? — Óhætt er að segja að aldrei hefur verið um eins mikið und irbúningsstarf að ræða í sam- bandi við vegaþjónustuna fyrir sumarið og nú. Lokið er fyrir nokkru við að skipuleggja vega þjónustu á leiðinni milli Reykja víkur og Húsavíkur. F. í. B. hef ur gert samning við allmörg verkstæði að hafa opið yfir helg ar og veita ökumönnum þjón- ustu sfna. Félagið hefur ákveðið að koma á fót f nágrenni Akur- eyrar þjónustu með svipuðu sniði og verið hefur hér suð- vestanlands. Verður talstöðvar- bifreið með bifvélavirkja á sveimi á vegunum í nágrenni Akureyrar. Tel ég talstöðvarnar einn allra nauðsynlegasta liðinn í vegaþjónustuinni. Hefur félag- ið því fengið því áorkað að sett hefur verið upp talstöðvar afgreiðsla fyrir vegaþjónustuna f slökkvistöðinni á Akureyri. Það er einkennilegt að ekki skuli hafa verið talstöðvaraf- greiðsla á Akureyri fyrir þá mörgu bfla norðanlands sem hafa talstöðvar. FJÖLGUN AÐSTOÐARBÍLA. — En hvað geturðu sagt um vegaþjónustan hér suð-vestan- lands. — Vegaþjónustan hér suð- vestanlands hefst 28. júní og verður starfrækt um hverja — Hvað eru margir félags- menn í F. I. B.? — Félagatalan er nú um 3 þús. Þar er langt frá þvf að vera nóg. Félagið eflist með hverjum nýjum meðlimi, og eftir þvf sem það stækkar getur það aukið starfsemi sína og veitt félagsmönnum sínum betri þjón ustu og unnið betur að hags- munamálum allra bifreiðaeig- enda á landinu. — En hvað fær meðlimur fyr ir það árgjald, sem hann greið ir til F. 1. B. — Sá, sem er meðlimur í F. 1. B., greiðir ekkert fyrir þá þjónustu, sem honum er veitt á vegum úti. Á skrifstofunni hjá okkur er þriggja manna starfs- lið, sem ávallt er reiðubúið til þess að veita félagsmönnum sem bezta aðstoð og fyrir- greiðslu. Einnig hefur félagið umboðsmenn úti á landi til þess Framh. á bls 10 "•-OE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.