Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 26.06.1963, Blaðsíða 11
n V í SIR . Miðvikudagur 26. júni 1963. ■■■■■■KlflBnflHHriSSasaEnanBHBHHMHHMHl borgin í dag ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 26. júní. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. , 20.00 Varnaðarorð: Sigurður M. Þorsteinsson varðstjóri talar um umferðarmál. 20.05 Islenzk tónlist: Lög eftir Friðrik Bjarnason. 20.25 Brautryðjendur íslenzkrar sundmenntar, III. erindi: Björn Lúðvíksson Blöndal (Guðlaugur Jónsson lögreglu- I maður). 20.50 Tónleikar: Divertimento eftir Max Dehnert. 21.10 Erindi: Verferðir og veiði- stöðvar við fsafjarðardjúp (Jóhann Hjaltason kennari). 21.40 Tónleikar í útvarpssal: „And- stæður“ fyrir fiðlu, kiarínettu og píanó eftir Béla Bartók (Ingvar Jónasson, Gunnar Eg ilsson og Þorkell Sigurbjörns son leika). tirmti .i-22.IÖ,'K1földsagan: „Keisarinn í Al- aska“ eftir Peter Groma, IV. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Næturhljómleikar. 23.10 Dagskrárlok. Ýmislegt Kvenfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð þriðjudaginn 2. júlí. Upplýsingar í símum 11813, 17659 og 19272. BIXJLA Það fer um mig „hitabylgja“, þegar ég sé myndir rifnar svona úr bókum. NÆTURLESTIN" Þesi mynd er af „senu“ úr leik- ritinu „Nachtzug“, eða Nætur- lestin, eftir vestur-þýzka höf- undinn Herbert Reinecker. En leikritið var fyrir skömmu sýnt í fyrsta skipti í Þýzkalandi, í Grenzland-leikhúsinu í Aachen. í leikritinu er drepið á hið þýzka vandamál. — í lest á leiðinni frá Berlín til Vestur- Þýzkalands er flóttamaður, sem hefur stokkið um borð á ein- hverjum óbyggðum stað, sem Iestin hefur stanzað á. Við landamærin kemur einn af „lög- reglumönnum fólksins“ til þess að rannsaka vegabréf farþeg- anna, og flóttamaðurinn á það á hættu að vera handtekinn og settur í fangelsi fyrir að reyna að flýja. Hann treystir á að sam ferðafólk hans hjálpi honum, en það er mjög ófúst tii þess. Jafn- vel ferðamenn frá Vestur-Þýzka landi þora ekki að hjálpa hon- um, af ótta við að vera hand- teknir sjálfir. Stuttu áður en lestin kemur að Iandamærunum bila taugar flóttama.nnsins. — Hann stekkur út úr lestinni og hleypur í áttina til freisisins. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landakotsspitali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. tVrf | jtjicj .ölí9n Landspítalinn kl. 15-I6r' (sunnti- Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga itM'lfPÍ' oS kl. 19-19.^0,30 r BmoflJö nrilí i •• ini nÁ : -í-,89i TILKYNNING daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. 15030. Tekið á mótí tilkynningum í bæjarfréttir i sima 1 16 60 Frá skrifstofu borgarlæknis. Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík hefur nú verið opnaður. Er það með seinna móti vegna óhagstæðr- ar tíðar og sakir þess, að þar hef- ur verið unnið að ýmsum endurbót- um. Fjaran hefur verið lagfærð og skeljasandur settur í hana í vor. Sandur sá, sem eigendur sanddælu- skipsins Sandeyjar gáfu í fyrra- haust, var að mestu horfinn niður í mölina í fjörunni. Er fjaran nú stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Láttu sem vind um eyru þjóta háðsglósur þeirra, sem öf unda þig og aldrei geta komið neinu verulegu f framkvæmd. Hugleiddu ráðstöfun sumarleyf- isdaganna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ljáðu eyra þeim ráðleggingum, sem ástvinir þínir hafa fram að færa. Mánuðurinn er yfirleitt mjög hagstæður til samstarfs við aðra. Vertu glöggskyggn. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Ýmis góð tækifæri kunna að bjóðast þér f dag til að auka við fasteignir þínar og eigur yf- irleitt. Láttu þér ekki happ úr hendi ganga. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Beittu hæfileikum þínum til að gera öðrum lífið létt til hins ýtrasta. Nágrannar þfnir og nán ir ættingjar kunna að þurfa þess með einmitt eins og nú standa sakir. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Ýmis trúnaðarmál fjölskyldunn- ar þurfa nú athugunar við og allar líkur til að þau fái hag- stæða afgreiðslu þeirra aðila, sem leita þarf til. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Félagslífið krefst talsvert mikils tíma og hugrænnar orku. Frum- legar aðgerðir mundu stuðla að því að gamall draumur þinn rættist. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Nauðsyn þess, að segja lítið eða ekkert um metnaðarmál þín, verður nú ljós. Það er oft gott að vera þögull. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef þú ert í sumarfríi, þá ætti þér ekki að reynást erfitt að afla þér vina til að ferðast með. Það gæti verið óviturlegt að trúa ókunnugum fyrir leyndar- málum. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það vald, sem þú býrð nú yfir, má aðeins beita með hægð og gætni. Það gæti stuðlað að öruggari efnahag þínum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Ef þú dregur upp nægilega fagra mynd af framtíðinni, þá eru fullar horfur á að aðalfélagi þinn sé til í að fylgja þér yfir eld og vatn. Lánaðu ekki pen- inga. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú getur stuðlað mikið að velgengni maka þíns eða náinna félaga. Þú ættir ekki að setja upp valdsmannssvipinn, því það á ekki við núna. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Á komandi vikum koma ástamálin og hjónabandið mikið við sögu. Ástarjátning til ást- vina þinna mundi vera þeim mikil uppörfun. hin skemmtilegasta, og er vonandi að borgarbúar hafi ánægju af að dYelja þarna’iái5góðviðflsdögum. Að gefnu iílefni sjfal a^iygli borg arbúa’ vákin'á’ því, að' hættulegt er að láta börn og unglinga leika sér á gúmbátum og vindsængum á sjónum, Erfitt er að stjórna þess- um tækjum, sem geta áður en var- ir rekið til hafs, sokkið eða hvolft. Vörður er á staðnum frá kl. 13 —19 alla daga. HAPPDRÆTTI 'Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Ásta Thorlacius og Jóhannes Ástvaldsson verzlunar- maður frá Akranesi. SJÓNVARPIÐ Miðýikudagur 26. júnl. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Canadian Travel Film 18.30 American Civil War 19.00 My Three Sons 19.30 Frontiers of Knowledge 19.55 Afrts News 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’Ve Got A Secret 22.00 Fight of the Week 20.30 Northern Lights Playhouse „Heat Wave“. R I P K I VVILL YOU REFORT HIM TO THE AUTHORITIES: THERE IS PERHAP3 \ AREVVARP.. Kínverjinn er með dagblað, og í þvl er mynd af Kirby, þar sem hann er sagður eftirlýstur af lögreglunni. Hann segir við unga stúlku, sem hjá honum stendur: — Það er enginn vafi á að þetta er sami maðúrinn. Og hún svarar: — Já, það er rétt, herra Ming. Ætlið þér að tilkynna yfirvöldunum það, það eru kannske verðlaun. Ming: — Ég ætla ekki að segja til hans. Það getur verið að við græðum á honum á ein- hvern annan hátt. Stúlkan: — Þér hafið alltaf á réttu að standa, herra Ming.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.