Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 2
2 V í S IR . Föstudagur 28. júní 1963. Ágætt s veinameistarmót Sveinaflokkur frjálsíþrótta- manna lofar góðæri fyrir íslenzkar frjálsiþróttir mitt í andstreyminu, sem þær eiga nú i og hafa átt f undanfarin ár. Sveinameistaramót iR-stúlkurnar virðast nær ein- ráðar I frjálsum iþróttum kvenna, en í gærkvöldi kepptu þær á inn- anfélagsmóti og náðist lofsverður árangur f mörgum greinum, t. d. kringlukast Frfðar Guðmundsdótt- ur, sem nálgaðist óðfluga metið f greininni. 1 80 metra grind náðist ágætur árangur, en þar ber þess að geta að þjálfai stúlknanna, Simoniy Gabor, stillti grindunum of þétt saman, með sama grinda- fjölda, en það var gert vegna þess al stúlkurnar hafa ekki náð taktin- um (þrem skrefum) og hjálpaði hið stutta hil þvf mikið. Langstökkið var samt „sensasjón" mótsins. Sig- rfður Sigurðardóttir stökk 4.84, en stökkið frá tá var um 5.20Í — 3 sentimetrar frá meti Margrétar Hallgrfmsdóttur, en mælist auðvit- að frá plankabrún. Mikill áhugi er nú fyrir frjálsum iþróttum meðal reykvískra kvenna og æfa t. d. milii 15 og 20 stúlkur hjá ÍR, en talsvert færri hjá KR. Er þetta góður kjarni og vonandi tekst að ná upp góðum hópi eins og raunar allar Iíkur virðast benda til. Reykjavfkur sýnir þetta ijóslega og sannar, en það fór fram f fyrrakvöld á Melavellinum. Mjög góð efni eru t. d. í sprett- hlaupum. 60 metra hlaupið var ÚRSLITIN í GÆR: 80 m. grindahlaup: Sigríður Sigurðardóttir, 14.9 Jytte Moestrup, 16,5. Á undan þessu hlaupi hlupu stúlkurnar með of stuttu millibili og þá var tíminn vitaskuld betri. Sigríður 13.5, Kristín Kjartansdótt- ir 13.6. 100 metra hlaup: Sigríður Sigurðardóttir, 13.6 María Hauksdóttir, 13.9 Sigrún Einarsdóttir, KR, 13.9. Langstökk: Sigríður Sigurðardóttir, 4,84 Hlín Torfadóttir, 4,10 Jytte Moestrup, 3,95. Kringiukast: Fríður Guðmundsdóttir, 32,86 Sigrún Einarsdóttir, KR, 28,13 Hlín Torfadóttir, 23,64. 4X100 m. boðhlaup: A-sveit 47,5, B-sveit 62,5. mjög gott og keppnin jöfn. Sumir piltanna voru þarna í sinni fyrstu keppni. Fjórði maður t. d. Björn Finnbjömsson er kornungur sonur Finnbjörns Þorvaldssonar sem hef- ur gert garðinn frægan f sprett- hlaupum svo sem kunnugt er. Þorsteinn Þorsteinsson sem er hér f fríi, en hann er búsettur í Bandaríkjunum, hljóp á 3/10 sek. lakari tíma en met Svavars Mark- ússonar í hlaupinu. Kringlukast Erlendar Valdimarssonar er mjög gott, að ekki sé talað um kúlu- varpið, sem er aðeins lakara en sveinametið. iR hlaut 9 sveinameistara en KR 2 í þessari keppni. Úrslitin f sveinameistaramótinu: 80 m. grindahlaup: Jón Þorgeirsson, iR, 12.0 sek. 60 m. hlaup: Jón Þorgeirsson, iR, 7.9 sek. Einar Þorgrímsson, IR, 7.9 sek. Geir V. Guðjónsson, IR, 7.9 sek. Björn Finnbjömsson, ÍR, 8,3 sek. 300 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 40,1 s. Geir V. Guðjónsson, ÍR, 41,0 sek. 600 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 1:31,3 Ingvar Steinþórss., KR, 1:40.6 mín. Jón Jónsson, IR, 1:51,2 mfn. 4X100 m. boðhlaup: A. -sveit lR, 51,1 sek. (Þór, Geir, Einar, Jón Þ.) B. -sveit lR, 54,7 sek. (Kjartan, Ásbjöm, Tryggvi G., Guðm. G.) Kringlukast: Erlendur Valdimarss., ÍR 50,89 m. Ólafur Gunnarsson, ÍR, 35,35 m. Kúluvarp: Erlendur Valdimarsson, ÍR, 16,83 f tUtfjf GARÐAR — Fríður Guðmundsdóttir kastar kringlunni. Góður árangur í kvennagreinum Hannes Þ. SigurÖsson hefur verið valinn til að dæma lands- leik milli Svíþjóðar og Finn- lands, sem fram fer í Stokk- hólmi 14. ágúst n.k. Knattspymusambandi íslands hefur borizt bréf frá Norska knattspymusambandinu, þar sem farið er lofsamlegum orð- um um frammistöðu Hauks Óskarssonar, er hann dæmdi landsleik milli Noregs og Skot- lands i Bergen 4. júní s.l. HANNES Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 11,25 m. Ólafur Gunnarsson, ÍR, 11,11 m. Spjótkast: Ólafur Gunnarsson, ÍR, 39,33 m. Hástökk: Ásbjörn Karlsson, lR, 1,50 m. Einar Þorgrímsson, ÍR, 1,40 m. Langstökk: Ásbjörn Karlsson, ÍR, 1,50 m. Einar Þorgrímsson, ÍR, 1,40 m. Langstökk: Jón Þorgeirsson, ÍR, 5,64 m. Einar Þorgrímsson, ÍR, 5,17 m. Ingvar Steinþórsson, KR, 5,05 m. Þór Konráðsson, ÍR, 4,90 m. Jón Jónsson, ÍR, 4,67 m. Stangarstökk: Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 2,50 m. Guðm. Guðjónsson, ÍR, 2,50 m. lll' Forsala á aðgöngumiðum að landskeppni Dana og íslendinga n. k. mánudags og þriðjudags- kvöld fer fram í bifreið sem staðsett verður á lóðinni Aust- urstræti 1 í dag og til hádegis á morgun. Þar verður hægt að fá keypta stúkusætismiða sem gilda báða daga landskeppn- innar og eru þeir seldir ódýrar en ef keyptir eru aðgöngumiðar í sérstöku lagi fyrir hvorn dag. Garðar og Kári eru „trompin'- hjá KR og ÍBA KR gegn Akureyri f I. deild á Laugardalsvelli kl. 20.30. Spenningurinn f 1. deiid vex með hverjum leik og eins og nú er ástatt er ekkert lið lengur taplaust. Hafa öil liðin tapað 2 leik- um, nema Valur aðcins einum, en Keflavík þrem, og öll eru liðin enn með i baráttunni um Islandsbikarinn. Það vekur athygli í sam- bandi við leikinn, að Garðar Árnason mun nú aftur leika með sfnu gamla félagi KR, en f liði Akureyrar er Kári Ámason settur sem tromp gegn þessum leik KR, en Kári vakti mikla at- hygli fyrir leik sinn, elnkum sfðustu mfnúturn- ar gegn Val á dögunum. Engu skal spáð um úrslitin f kvöld, þau velta á mörgu og án efa verður þessi leikur spennandi og jafn eins og tveir sfðustu Ieikir á Laugardals-'ellinum, en þeir hafa báðir verið sérlega skemmtilegir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.