Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 5
VÍ&* ar , Föstudagur 28. júní 1963. 5 Sumarferð Varðnrs Mikii þátttaka fyrirsjáanleg Það er nú orðið ljóst, að sum- arferð Varðar n. k. sunnudag verður mjög fjölmenn. Síðustu forvöð er að kaupa miða í dag og verða þeir seldir til kl. 10 í kvöld í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Svo sem áður hefur verið skýrt frá hér 1 blaðinu verður fárið upp Borgarfjörðinn. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðis- húsinu kl. 8 stundvíslega á sunnudagsmorguninn og ekið sem ieið liggur að botni Kolla- fjarðar, að Laxá í Kjós og stað- næmzt í Hvalfjarðarbotni. Síð- an verður ekið hjá Ferstiklu um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neðanverðan fyrir mynni Flóka- dals og að Kleppsjárnsreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Hálsasveit og að Húsafelli, þar verður staðnæmzt, snæddur há- degisverður og staðurinn skoð- aður. Þá verður ekið áfram að Kalmannstungu hjá Gilsbakka, um Hvítársíðu og upp Lundar- reykjadal og Uxahryggi um Þingvelli til Reykjavíkur. Árni Óla ritstjóri verður leið- sögumaður fararinnar, einnig verður læknir til taks í förinni. Mikill viðbúnaður er hjá Varðarfélaginu við undirbúning, og er allt gert til þess að förin megi verða hin ánægjulegasta. Verð farmiða er kr. 250.00 og er þar innifalinn hádegisverður og kveldverður ásamt öli og gosdrykkjum. Rétt er að benda fólki á að í fyrri ferðum hafa fjölmargir haft með sér heitt kaffi á hita- brúsum. Svo sem fyrr segir verða far- miðar seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) til klukkan 10 í kvöld. í gærdag var lélegur afladag- ur og £ nótt veiddist ekkert. — Bæði hefur veður versnað og sildin er nú langt úti, skipin verða að stíma um 160 núlur beint út, en þar veiddist sfldin Togarinn — Framhald af bls. 16. Seyðisfirði, var togarinn enn kyrrsettur þar, því trygging hafði enn ekki verið sett. Eins og kunnugt er tók Óð- inn áðumefndan togara að ólög Iegum veiðum, og sigldi með hann inn til Seyðisfjarðar. KI. 9,30 á fimmtudagsmorgun hóf- ust réttarhöld og var dómur kveðinn upp í gærdag. Togarinn fékk þó ekki að sigla þegar út, því trygging hafði ekki verið sett fyrir sekt- unum. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk hjá umboðs- manni togarans hér á landi, rnun tryggingin vera væntanleg í dag, en hún hafði dregizt af ó- viðráðanlegum orsökum hjá út- gerðinni ytra. Mun togarinn því væntanlega Iáta úr höfn siðari | V hluta dagsins í dag. í gær. Fengu 43 skip samtals um 20 þús. mál. — Sfldarbræðsl an á Raufarhöfn hefur nú tekið á móti rúmum 60 þús. málum. Þessi skip tilkynntu afla til síldarleitarinnar á Siglufirði. Skírnir 800, Vigfús Berg- mann 550, Auður 400, Sæfell 200, Baldvin Þorvaldsson 200, Árni Magnússon 200, Sæfari BA 500, Skarðsvík 1200, Guðrún Jónsdóttir 450, Gnýfari 200, Trausti 400, Faxaborg 200, Straumnes 500, Helga RE 750, ^igurður Bjarnason 700, Snæ- fell 400, Áskeil 300, Jónas Jón- asson 100, Þorleifur Rögnvalds son 250, Þorsteinn 150, Heim- ir 200, Sæúlfur 450. Bílaverð — Framíietd ' l<:* reiðastjóra úr 80% í 30%. Eins og fyrr segir hefur þetta mest áhrif I verð bandarísku bif- reiðanna stóru, Ford, Chevro- let, Chrysler, en einnig Evrópu- bifreiða eins og Opel og Mer- j cedes Benz. Verðlækkun fyrir atvinnubifreiðastjóra getur num ið allt að kr. 50 þús. Til Seyðisfjarðar: Freyja GK 25, Freyfaxi 270, Hólmanes 400, Gunnar 300, Hilmir 200, Súða-1 fell 1200, Mánatindur 200, Marz j 400, Páll Pálsson 500, Guðbjörg I 450, Höfrungur II. 600, Manni | 450. Til Raufarhafnar: Baldur 400, Gullborg 500, Pétur Jónsson 450, Hafþór 500, Leó 450, Sigur páll 450, Hrönn II. 300, Heiðrún 35,0 Ársæll Sigurðsson II. 600. Hugrún 400. Fra.ni- al i síðu um. Farseðill með þessum af- slætti gildir í einn mánuð. Ástæðuna fyrir þessari far-1 gjaldahækkun telur Flugfélagið hafa verið óhjákvæmilega bæði vegna hækkaðs kaupgjalds starfsfólks og annars aukins til kostnaðar í rekstri félagsins, en þá ekki sízt vegna margra millj. kr. tapreksturs á innan- Iandsfluginu sl .ár. Fargjöld með áætlunarbifreið um hækkuðu £ sl. aprílmánuði og er hækkunin nokkuð mismun einstakri leið áður. Minnsta Spja/I að er gúrkutið í stjórnmálum þessa dagana. Gjöminga- hrið kosninganna hefir slotað. Menn kasta mæðinni og láta ill- deilurnar eiga sig í bili. Málgagn hinnar glöðu sveitar Stalins á íslandi er þó hér undantekning. Svo sárt svíður því hin herfilega útreið, sem flokkurinn fékk við kjörborðið fyrir bremur vikum að enn brennur und hinnar kommúnisku samvirku liósum loea Þ?óð"iHamenn hafa lokr skilið. að unnhaf “udalnkr flokks heirra er haf'ð. hefir snúið ásiónu sínni fré mönnunum f Tiarnarnötu 20 on er hætt að tnla á húsnndára- riki stéttlevsis knmmúnismans Tnnan t'ðar mun sveit Staíins werða °ð ssotta sít vlti tölureglu kommúnista á Norður- löndum. — Þá verður fátt í kaffi á Þórsgötunni. f þessum vandræðnm hefir málgagn Stalins gripið til bess úrræðis að nota Vestur- íslendingana, er £ Vestmanna- eyjum starfa ,sem pólitískt bit- bein. Má segja að i flest skjól sé fokið i pólítíkinni þegar innheimta barf vinsældir með því að rækja frændsemina við þá á þennan hátt. Blaðið hyggst í morgun notfæra sér þá stað- reynd að Vestur-íslendingunum byki vinnan erfið og vinnutim- inn Iangur og dregur þá álykt- un að við Austur-íslendingar búum við sultarkiör og I vinr.u hrælkunarlandi. Það er þó ekk- ert leyndarmál aö vinna á ís- lenzkri vertíð hefir aldrei verið nein upphituð stofusæla. Það veit Þjóðviljinn mæta vel og það er engin goðgá þótt Vestur-ls- lendingar bendi á bá alkunnu staðreynd. Og hað var öllum kunnugt um bað áður, og Þjóð- viljanum líka, að við fiskvinnu í Vestmannaeyjum er ekki geng- ið frá verki eftir afmarkaða 8 tíma .heldur unnið eins Iengi og menn sjálfir telja sér henta. Gfg Þjóðviliinn reynlr, enn af beita '"eirri barnale,,u blekk ingu að kiör menna í Kanada séu miklu betri en hér vegnn bess að atvinnuleysisstyrkurinn þar sé hinn sami og daglaunin hér. Veit blaðið hvað mjólkur- líterinn kostar þar £ landi? Vita kommúnlstar hve dýrt er þar að lifa og afla sér fæðu og skæða? Og vill kommúnista- málgagnið skipta á bvi mikla atvinnuleysl sem í Kanada rik- ir og beirri miklu vinnu sem hér er? Það þegir vandlega um þann samanburð. Cannleikurinn er sá að engir ^ hafa undrazt meir hina hröðu uppbygglngu landsins og einstaka velmegun þjóðarinnar en Vestur-lslendinearnir. sem hér hafa að und'snförnu verið í heimsókn og á ferð um landið. En til 'bess að slíkum Grettistök um verði lyft barf að vinna Icngi og vel. Það hefir híóðLn ekki talið .eftir sér og hún kýs rremur of mikla vinnu en of ’itla. Fyrir hað að hafa bent á ’æssa staðreynd ætla fslenzkir kommúnistar sér nú að herleiða frændur vora og gera bá að níslarvottum vLnnuhrælkunar og kórvitnum gegn viðreisn- ínni. I sl’ku háttarlagi kemur fram einstök smekkvís! og sér- tæð'ir vin'’r,'”"ur sem Vestur- f-fen',in',ar munu vaf'daust :">inna að meta að verðleikum. I Myndin er tekin þegar dregið var í Happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins. Hrafnhildur Stefánsdóttir réttir Jónasi Thoroddsen borgar- fógeta vinningsnúmer. Jóhann Hafstein, formaður fjárhagsráðs Sjálfstæðisflokksins og Már Jóhannsson framkvæmdastjóri happ- drættisins horfa á. InnsigSin rofin I gær voru rofin innsiglin á vinningsmiðum happdrættis Sjálfstæðisflokksins og Ijóst varð á hvaða númer hinir glæsi- Iegu vinningar höfðu fallið. Nr. 13948: Volkswagen,, nr. 34814: Taunus Cardinal, nr. 7999: Aust in Gipsy, nr. 25909: Volks;agen og nr. 7998: Taunus Cardinal. Eigen.d'ir hes'iar.a númera geta snúið sér tii aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eða umboðsmanna happdrættis- ins úti á landi og vegna afhend- ingar vinninganna. Gala harerlrrettiemiðanna gekk mjög vel. Sjálfstæðisflokkurinn færir öllum þátttakendum í happdrættinu þakkir sínar fyr- ir að stuðla að hinum glæsilega árangri, sem varð til mikillar eflingar starfsemi Sjálfstæðis- flokksins. andi eftir sætagjöldum á bverri hækkun nam 4%, én sú mesta 18..6%, Mest varð hækkunin á leiðinni Reykjavík—Hafnarfjörð ur og Rvík—Keflavík. Á leiðinni Rvík—Akureyri og Rvík—Sel- foss nam hækkunin 15%. Gert er enn ráð fyrir nokk- urri hækkun á leiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur í sumar, og er það gert til að samræma taxtann á þeirri leið við gjaldtaxta á Norðurlands- Ieiðum. Samkvæmt upplýsing- um sem Vísir fékk hjá umferða málaskrifstofunni í morgun er enn ekki ákveðið hvenær sú hækkun kemur til framkvæmda né heldur hve miklu hún nem- ur. En heimild til hækkunarinn ar mun þegar vera fyrir hendi. Framhald af bls 16. vinnu kr. 44,88. Tímakaup bif- reiðastjóra á 7 tonna bifreið- um og þar yfir, á vegþjöppum, litlum vegheflum, vélgæzlu á loftpressum og verkstæðis- vinna verður kr. 31,95, eftir- vinna kr. 47,93. Tímakaup beirra sem stjórna jarðýtum, skurðgröfum, ýtuskóflum, vél- krönum, vegheflum, mulnings- vélum, snjómokstursvélum, kranabifreiðum, þungaflutninga bifreiðum og tjörublöndunarvél- um, hækkar í kr. 34,26, en eftir vinnukaup verður kr. 51,39. Mánaðarlaun matráðskonu neð 1-10 menn í mötuneyti bækkar í kr. 6.405,66. Sé um að ræða dagkaup (miðað við 25 daga á mán.) greiðast kr. 256, 23 á dag. Einnig hækka fæðis- neningar verkamanna og véla- manna i mötuneyti vegagerða- j manna úr kr. 23,00 á dag í kr. ‘ 39.00. Verkamenn sem vinna fjarri heimilum sínum og eru j ekki í viðleguflokkum vegagerð arinnar, skulu hafa frían gisting ar og fæðiskostnað. NjósnirnfálÉð — Framnald at bls. I. málið og fyrirhugaða heimsókn Nikita Krúsévs forsætisráðherra Sovétríkíanna til Stokkhólms, en bað hefir áður verið gefið í skyn, hvað sem gerist frekara varðnndi bá heimsókn, kunni að verða 'yi’v ið undir því, hvernig því ve ir tekið af sovétstiórninni, að tveimur sovézkum sendiráðsstarfsmönnum var vísað úr landi i Svíþióð vegna Wennerströms-málsins. Að ýmsra ætlr.ii kann að reyna svo m’ög á ~ænsk-sovézkt samstarf vegna Wennerström-n’ósnamálsins, að vafa-amt sé eð af heimsókninni verði. Stig Wennerström var handtek- inn fvrir 8 dögum. í dag verður hann leiddur fyrir dómara bæ:ar- réttarins í Stokkhó'mi, sem mun staðfesta réttmæti fangelsunar hans, og fer þetta fram fyrir lukt- um dyrum. Að hví er sfðp-t var vi'að voru sendiráðsmennirnir sovézku, sem vísað var úr landi i Svíb-'óð, ófarnir baðan í gær, en búizt hafði verið við, að beir færu í gær. Torsten Rapp, yfirhershöfðingi Svía, sagði í gær, að rannsókn málsins mundi taka langan tíma, og verða mjög kostnaðarsöm. Framhald af bls. 16. á að fá mannskap nú, að við frestum aðgerðum þar til I sumar, sumarleyfistíminn er bafinn í bæjunum — og anna- tími í sveitunum — og hentar okkur sem sagt bezt — eins og allar aðstæður eru — að bíða þar til kemur lengra fram á sumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.