Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 9
VÍSIR . Föstudagur 28. júní 1963. 9 2. DRANGEYJARGREIN eftir Þorstoin Jósep sson DHDDDaDDDDODDQaDaaaDOQDDEIDOaDacmaDDOgDaDaDDDDDDODDDDDaaDaDaBDDDDDDDDaaDQDDaaDDQDDDODDDDDaDDDDDDDDDDDBOaDDDDO »Helll þér Drangey, djúpt und fótum, dunar þér frá hjartarótum harður gnýr af leiftur-spjótum hér var það, sem Grettir bjó“. Jú, hér var það sem Grettir bjó og hér var hann veginn. Grettla skýrir frá því að bænd- um hafi þótt vágestur mikill kominn í Drangey, er þeir ætl- uðu að sækja fé sitt, en urðu frá að hverfa sökum ofríkis. Buðu þeir honum ýmsa kosti, þ. á m. fégjafir og fögur heit, en Grett- ir hafnaði öllum boðum, kvaðst ekki þaðan fara mundu fyrr en hann væri dauður um dreginn. Ásdís móðir Grettis spáði hon- um feigð £ Drangey, enda lauk ævi hans þar. Voru þeir bræður báðir dysjaðir í eynni, en höfuð Grettis þó haft f land og salt- að í útibúri í Viðvík. Fé gekk sjálfala. Eins og kemur fram í frásögn Grettissögu létu bændur fé ganga í Drangey þegar á sögu- öld, en sá siður hélzt um aldur fram allt fram á þessa öld. í sóknarlýsingu frá því fyrir miðja síðustu öld segir, að „20 —30 kindur hafi flesta vetur gengið þar sjálfala við hurðar- lausan kofa, og eru þar jafnan ær málbærar á vori, þó hrútur gangi alltaf með þeim óskeytt- ur“. Eggert Ólafsson segir að Hóla- biskup hafi oft látið flytja fé þess að það hafi drepizt úr pest, en auk þess mun það hafa þótt næsta ajnstursamt að sinna því. Arðmesti blettur á íslandi. Um Drangey segir Eggert Ól- afsson, að hún sé án nokkurs efa arðmesti bletturinn, sem tii sé á öllu fslandi. Hann segir, að margt manna lifi af henni og Skagfirðingar njóti í heild góðs af henni á ýmsa lund. Sjálfir hafa þeir allt til þessa talið hana vera dropsömustu mjóik- urkúna sína. Eins og kemur fram í Grett- issögu var Drangey til forna eins konar almenningur, þ. e. að hún var sameign nokkurra manna. Hún komst fljótlega undir Hólastól og helzt f eigu hans og umsjá allar aldir aftur á meðan biskupsdómur er við lýði á Hólum. Þá komst hún í eigu einstaklinga, var m. a. lengi í eigu Hafsteinsættarinnar, en Skagafjarðarsýsla keypti hana á næstsíðasta áratugnum fyrir aldamót, þá fyrir 1800 krónur. Hólabiskup lét nytja Drang- ey á meðan hún hélzt f eigu stólsins. Biskupsfé gekk þar sjálfala, oftast 30—40 ær að talið var eða jafnvel ennþá fleira áður fyrr. Þá voru fuglaveiðar og eggjataka stunduð þar á hverju vori af vinnumönnum Sex menn héldu í festina á með- festin var gerð úr nautsleðri. Hún var 80 faðma löng og vó 120 pund. 1 hana fóru 16 húðir. Sigmaðurinn reiðubúinn. að auðvelda dráttinn og líka til að bjargfestin núist ekki um of á bjargbrúninni. eins fyrir þá, sem voru fyrir neðan og veiddu fuglinn í háfa eða snörur. Mér er ekki kunn- ugt um hvort þessi kvöð helzt ÍArðmesti blettur landsins út f Drangey og þar hafi það gengið sjálfala á vetrum; þótti féð verða feitara þar en annars staðar í Skagafirði, en hins veg- ar svo styggt og mannfælið, að oftlega hafi það hlaupið fram af björgunum. í hrapinu hafi kviðurinn rifnað á þv£. Síðustu áratugina hefur fé ekki verið haft £ Drangey, meðfram vegna biskupsstólsins. Fuglinn settist £ bjargið um eða upp úr sum- armálum ef allt var með felldu og um krossmessu var oftast farið út f eyna til eggjatöku. Var legið við f eynni fram eftir vorinu, oftast fram um Jóns- messu og stundum iengur. Sjö eða átta menn stunduðu eggja- tökuna á þessu tímabili. Bjarg- an sigið var, en sá sjöundi var Eyjan leigð. á varðbergi til að fylgjast með merkjum og köllum sigmanns- ins. Þessi siður helzt enn að mestu leyti £ Drangey, að þv£ undanskildu þó, að nú er ekki Iengur notuð nautshúð £ bjarg- festi heldur kaðall. Á bjargbrún- inni sjálfri er hjól, sem kaðall- inn rennur eftir, bæði til þess Eftir að Drangey komst f eigu Skagafjarðarsýslu hefur hún ár- Iega verið leigð hæstbjóðanda. Sú kvöð fylgdi að leigutaki varð að hreinsa lausagrjót f berginu sunnan til á eynni og var það gert £ öryggisskyni jafnt fyrir þá, sem sigu f bergið og enn f gildi, en nú eru sigmenn- irnir að þvi leyti betur búnir en áður að þeir hafa hjálm á höfðinu til að taka á móti grjót- hruni. Varð ég þess var, að þetta kom að góðu haldi, þvf á meðan ég var fyrir neðan eyj- una og horfði á sigmanninn f berginu, sá ég steinvölu falla á Framh. á bls 10 Leifamar af kofarúst Grettis. Eggjafengurinn athugaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.