Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 28.06.1963, Blaðsíða 14
/4 Gamla Bíó Slml 11478 Lizzíe Bandarísk kvikmynd byggð á frægum sönnum atburöi um „konuna með andlitin þrjú“. Eleanor Parker Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Bleiki kafbáturinn Afbragðs fjörug og skemmti leg amerísk litmynd. Gary Grant Tony Curtis Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. * S®WHÍ Allt fyrir bilinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd. Inger IVIarie Anderson. Síðasta slnn. Sýnd kl. 7 og 9. Tiu fantar Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amertsk-ítölsk stór mynd í litum og To talScope, gerð eft- ir sögu C. Wise- mans „Fabiola". Rhonda Fleming Lang Jeffrles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala hefst kl. 4. Laugarósbíó Slmt '.2075 - t8150 Annarleg árátta Ný japönsk verðlaunamynd f cinemaskope og litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. « jgSr&í Kópavogsbíó Blanki Baróninn Ný frönsk gaman- mynd. Jacques Castelet Bianchette Brunoy Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Slml 11544. Undrabarnið Robbins Ensk-amerísk gamanmynd um furðulegt undrabarn. Max Bygraves Shlrley Tones og hinn 14 mánaða gamli Steven Stocker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml sn«o Flisin i auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann Danskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Nætursvall (Den vllde Nat) Djörf frönsk-ítölsk kvik- nynd ,sem lýsir næturlífi mglinga, enda er þetta ein >f met aðsóknarmyndum er íingað hafa komið. Aðalhlutverk: Elsa Martinelii Mylene Demongeot Laurent Terzieff Jean Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16. Allra síðasta sinn. Simi 50184 Luxusbillinn (La belle americane) Óviðiafnaleg frönsk gaman mvnd Sýnd kl 7 op 9 I Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofe. Síldarstúikur Söltunarstöðin Óskarssíld h.f., Siglu- firði, getur enn ráðið nokkrar síldar- stúlkur. Kauptrygging, gott húsnæði og fríar ferðir.v Upplýsingar í síma 16768. Indiánarnir koma (Escort West) Hörkuspennandi ný amerísk 'ívikmynd í CinemaScope um “jlóðuga bardaga við Indíána Aðalhlutverk: Victor Mature. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJMNARBÆR Sfmi 15171 Dansmeyjar á eyðiey Afar spennandi og djörf ný mynd um skipreka dansmeyj ar á evðiey og hrollvekjandi atburði er þar koma fyrir. Taugaveikluðu fólkl er bent á að sjá EKKl þessa mynd. Aðalhlutverk: Harold Maresch j Helga Frank. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Einar Siqurðsson.hdl Málflutningur Fasteignasala. Ingólfsstræti 4 Sfmi 16767 Húsnúmeralampar eru nauðsynlegir á allar nýbyggingar. - Eru til, hvort heldur í !oft eða vegg. 1 Rafvirkja- meistarar Fást í helztu raftækjaverzlunum. Rör 5/8“ verða til afgreiðslu einhvern næstu dagr ldráttarvfr, 1,5 qmm, hvltur, svartur, rauður, gulur og blár er fyrirliggjandi. Dyrasímavír 2x0,8 qmm., þrír litir fyrirliggjendi. G, MARTEINSSON h.f. Umboös- og heildverzlun. Bankastræti 10. Simi 15896 HREINSUM VEL HREINSUM FLJOT7 Hreinsum allan fatnafi - Sækjum - Sendum EFNALAUGIN LINDIN HF Hafnarstræti 18 Skúlagötu51 Simi 18820. Simi 18825. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA Vinnustofum vorum og skrifstofum verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. —27. júlí n.k. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Kópavogssóknar verður haldinn eftir messu í Köpavogs- kirkju sunnudaginn 30. júní kl. 2 e. h. SAFNAÐARNEFNDIN Hafnarfjörður Ungling vantar til að bera út Vísi strax í suðurbæ. Uppl. í síma 50641. Afgreiðslan, Garðavegi 9. Rakvéla-tengill þykir nú sjálfsagfiur j hvert einasta bafiherbergi og snyrtiherbergi f verk- smiðju og skrifstofubygg- ingum. Heildsölubirgðir: Bankastræti 10, G. MARTEINSSON simi 15896. Rafmagns-talíur 400 - 800 og 1500 kg. Hagstætt verð. Vélsmiðjan HÉÐIN N V É L A V E R Z L U N Sími 24263

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.