Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 1
VÍSIR Rúmlega 300 unglingar í unglingavinnu borgarinnar Trykinineitrun í bjurndýrukjöti Bjarndýrakjötið á ísafiröi er selt þar fyrir 30 krónur kflóið. Hefur mönnum geðjazt ágætlega að því. Hins vegar hefur Vísi verið bent á alvarlegri hlið á málinu. Maður, sem dvalizt hefur á Græn Iandi kom að máli við Vísi I gær og lagði fram úrklippu úr erlendu blaði þar sem sagt var frá því að vart hefði orðið verulegrar trykin- in-eitrunar í ísbjörnum á vissum svæðum í Grænlandi. í frásögn hins erlenda blaðs stóð einnig að margir í'nfðu l--5ti7t sf vö'dum bess að Hafa lagt sér eitrað kjöt til munns. Eftir þvi sem við vitum bezt hef ur kiötið á ísafirði ekki verið rann sakað, en héraðslæknirinn er fjar- verandi. Að sögn lækna koma ein kenni eitrunar af þessu tagi ekki fram fyrr en eftir langan tíma, jafnvel mörg ár. Lenfi með hönd í vél Rétt fyrir hádegið i gærmorgun síasaðist maður á hendi við það að lenda með hana f.vél. Atvik þetta skeði í Breiðfjörðs- blikksmiðju við Sigtún. Var einn starfsmanna fyrirtækisins að vinna við vél, en lenti með höndina 6- vart í vélinni og slasaðist talsvert. Hann var strax fluttur I slysavarð- stofuha til aðgerðar. Ókomin til London Þegar Vísir fór i pressuna f gærkvöldi hðfðu ekki borizt, hingað nelnar fréttir um, að þau hjónin Askenazy og Þórunn Jóhannsdóttir væru komin til London. Það var sem kunnugt er haft' eftir Jóhanni Tryggvasyni föður ' Þórunnar f vikunni, að hann ¦ byggist við þeim tll London á, laugardag. -®\ Unglingavinna Reykjavíkur- borgar verður sennilega að tclj- ast ein þarfasta vinna þessarar borgar. Hún gegnir tvfþættu hlutverki, skapar hentuga vinnu fyrir æskuna og veldur auknum þrifnaði og snyrtingu í borginni. Vinna unglingarnir á sumrin ým is þau störf, sem erfitt væri að fá vinnukraft til ella, svo sem skrúðgarðavinnu, leikvallaum- sjón, viðhald íþróttasvæða og hreinsun annarra opinna svæða. Miklum mun'færri unglingar starfa nú í unglingavinnunni í surnar en verið hefur undanfar- in ár. Eru starfandi 306 ungling- ar nú á móti 604 í fyrra. Þessi mikla fækkun stafar fyrst og fremst af aukinni eftirspurn eft ir vinnuafli, sérstaklega frá frystihusunum, en þau voru lok- uð I fyrra i vegna togaraverk- fallsins, eins og rhenn minnast. í frystihúsunum starfar ætíð mikill fjöldi telpna á sama aldri og þær, sem £ unglingavinnunni geta verið, þ. e. frá 14 til 16 ára aldurs. I sumar hefur verið unnið að skrúðgarðavinnu, í henni hafa verið 40—50 stúlkur að stað- aldri. Þá eru einnig hópar í skóg rækt, í Heiðmörk og I öskju- hlíðinni, og í Öskjuhlíðinhi hef- ur verið komið skemmtilegustu trjálundum. Þá eru hafðar stúlk- ur á hverjum leikvelli til um- sjónar og aðstoðar. Samtals starfa 168 stúlkur í unglinga- vinnunni I sumar og vinna þær daglega frá kl. 8 til 3 á daginn. Piltarnir eru^færri eða 148 samtals. Þeir eru undir stjórn hverfisstjóranna ýmist á íþrótta- svæðunum, í augnablikinu á KR og Víkingssvæðunum, og auk Frh. á bls. 10. Þessar ungu stúlkur una sér vel yfir blómum. Þær eru f skrúðgarðavinnu borgarinnar. (Ljósm. Vísis, I. M.) Tskum þátt í kjurumálarunnsókn — segir f orseti A S í Vísir spurði Hannibal Valdimarsson forseta A. S. f. að því í gærkveldi hvort miðstjórn Alþýðu- sambands íslands hefði rætt um undirbúning að viðræðum launþega og vinnuveitenda í sam- ræmi við óskir ríkis- stjórnarinnar um rann- sókn á greiðslugetu at- vinnuveganna sem fram Uppgreftri Reyðurfellsbæj- ar verður kkið í sumur A8 því er þeir dr. Kristján Eld- iárn þjóðminjavbrður og Þorkell Grímsson safnvörður tjáðu Vísi í gaer er meiningin að ljúka upp- greftri þeim, sem hafinn var árið 1960 á bæjarrústunum að Reyðar- fnlli í Húsafellslandi í sumar. Uppgröfturinn hefur að mestu fevílt á herðuin Þorkels Grímssonar og hann hefur stjórnað verkinu frá upphafi. Var byrjað á því sumarið 1960 og haldið áfram ár- ið eftir, en í fyrrasumar vannst ekki tfmi til að vinna þar neitt, en hugmyndin er að ljúka uppgreftr- inum í sumar. Þarna hefur verið komið niður á merkilegar leifar af bæjarhúsum frá miðöldum sagði Þorkell Gríms- son við blaðamann Vísis f gær. Ekki verður sagt með nákvæmri vissu frá hvaða tíma bæjarrústirn- ar eru, en hins vegar er það vitað að bærinn að Reyðarfelli lagðist í eyði 1503. Bæjarrústirnar á Reyðarfelli Frh. á bls. 10. komu fyrir skömmu. Hannibal svaraði því til, að miðstjórnin hefði „tekið já- kvæða afstöðu f málinu". Þá sagði hann, að valið hefði verið í nefnd til að gera tillögur um fyrirkomulag rannsóknarinnar, en á samkomulagi um það myndi velta hvort rannsóknin gæti farið fram. Þá kvað hann ekki ljóst með hvaða hætti að- ild vinnuveitenda yrði, og fleira væri óljóst sem þyrfti samkomu lag um. 1 því sambandi nefndi hann einnig spurninguna um, hvaða þætti þjóðarbuskaparins skyldi taka til rannsóknar. — Hannibal sagði að lokum, að tfminn væri raunar alltof naum- ur, svo að óvíst væri um ár- angur af fyrirhuguðum rann- sóknum. Tvö leiguskip til síldarflutninga Akúreyri í gær. Síldarverksmiðjunnar við Eyja- fjörð, þ. e. á Hjalteyri og Krossá- nesi, hafa eins og tvö undangengin sumur tekið tvö norsk síldarflutn- ingaskip á leigu. Skip þessi hafa fram til n. k. mánaðamóta verið leigð síldarút- vegsnefnd til tunnuflutninga frá Noregi og hafa þau þegar í vor flutt nokkra tunnufarma hingað til lands og dreift þeim á söltunar- stöðvar á Norður- og Austurlandi. Þessum tunnuflutningum er nú senn lokið og eyfirzku síldarverk- smiðjumar taka við skipunum til síldarflutninga um þessi mánaða- mót. Skipin taka við síldinni úr síldarbátunum á hafi úti og flytja til verksmiðjanna við Eyjafjörð eftir þörfum hverju sinni. Skipin taka nokkur þúsuVid mál hvort og geta því flutt síld úr nokkrum síl^'í-iðibítuu; íamtímif til lands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.