Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 2
2 VlSIR . Laugardagur 29. júní 1963. -X Verð- launa kross- gáta VÍSIS 500 kr. verðlaun 55 (A o *e o (lr CO 3 § « ! 1 co 53 c ð> w 60 e •H £ >« cs □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□annnannnnnnnnnpnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnannnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnonnnnnnnnnnnnnn Bridgeþáttur VlSIS Ritsti Stefán Guðjohnsen """' ÍTALIR unnu heimsmeistaratignina í bridge í sjötta sinn í röð með því að vinna 39 stig af Bandaríkja- mönnum í síðustu 48 spilunum af 144. Þeir voru 20 stig undir eftir 96 spil og voru því síðustu spilin frekar keppni um það, hvort liðið hefði betri taugar heldur en hvort spilaði betur. Taugar Italanna reyndust haldbetri og því fór sem fór, að þeir unnu með 19 stigum. Endanleg úrslit í keppninni voru þessi: Italía 313 — USA 294, Italía- 424 — Frakkland 236 Ítalía 372 — Argentína 282 USA 340 — Frakkland 251 USA 496 — Argentína 261 Frakkland 319 — Argentfna 253 Röðin er þvf þessi: 1. Italfa, 2. USA, 3. Frakkland, 4. Argentína. Eftirfarandi spii munaði Banda- ríkjamenn 22 stigum og hefði vel getað snúið ósigri upp í sigur. Það var spil nr. 137, norður gefur og allir utan hættu. 4 K-2 V Á-D-10-8-3 4 Á-D-8 Jf. 10-5-4 4 G-10-9 4-3 V G-5 4 10-9-3 * 8-6-2 Sagnir, borð 1: Norður Austur Suður Vestur j Forquet Nail Garozzo Jacoby; 1 hjarta pass 2 lauf pass j 2 hjörtu pass 2 spaðar pass : 3 grönd pass 4 lauf pass 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 tíglar pass 6 lauf pass 6 hjörtu pass pass pass Sagnir, borð 2: Norður Austur Schenken Belladonna 1 grand pass reynt það í þessu tilfelli, þ. e. með því að svfna tíguldrottningunni í fimmta slag, þá tapar hann slemm- unni, ef austur spilar spaða til 1 baka. Getur hann ekki notfært sér ; stig á spilinu. niðurkastið f spaðadrottninguna, vegna þess að austur getur tromp- að. Á borði 2 vann Schenken fjög- ur grönd og græddu því Italir 11 pass Suður Leventritt 4 grönd pass Vestur Pabis-Ticci pass 4 Á-D-7-6 4 K-9-6 4 6-5-4-2 4 Á-K Á borði 1 vann Forquet slemm- una á eftirfarandi hátt: Austur spil- aði út laufadrottningu og blindur átti slaginn. Þá kom laufakóngur og spaði heim á kónginn. Síðan var laufið trompað, trompið tek- ið og síðan gefinn síðasti slagur á tígulkónginn. Þetta er ekki erfitt spil að spila tii þess að vinna sex, en segjum að til þess að vinna heimsmeistaratitilinn hefði Forquet þurft að vinna sjö. Hefði hann Orðsending frá Síldarútvegsnefnd Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að leyfa lög- giltum síldarsaltendum norðanlands — og austan söltun frá kl. 12.00 á hádegi laugar- daginn 29. júní. Skilyrði fyrir söltun er að síldin sé a. m. k. 20% feit, fullsöltuð og full- nægi einnig að öðru leyti gæðaákvæðum samninga, sem eru óbreytt frá síðastliðnu ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.