Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 29. júní 1963. 77 ÚTVARPIÐ Laugardagur 29. júnl. 16.30 Veðurfregnir. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Rafn Thorarensen velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Fiorello“, útdráttur úr söngleik eftir Jerry Bock um hinn nafnkunna borgarstjóra í New York: Fiorello La Guardia. 21.00 Leikrit: „Grallarinn Georg“, I„ eftir Michael Brett. Þýð- andi Ingibjörg Stephensen. Leikstjóri Þorsteinn Ö. Steph ensen. 21.40 Faschingsschwank aus Wien, op. 26, eftir Schumann. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dáhslög. — 24.00 Dagskrár- lok. Sunnudagur 30. júní. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikai; — (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í hátíðarsal Sjómanna skólans. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir). 17.50 Barnatími (Anna Snorrad.) 18.30 „'Eitt er Iandið ægi girt“: Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Tilkynnigar. — 19.20 Veður- fregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Svipazt um á suðurslóðum: Séra Sigurður Einarsson flyt ur lokaerindi sitt frá Israel. 20.15 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst bræður. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon, Guðmundur H. Jónsson, Haraldur Kristjáns- son, Hjalti Guðmundsson og Runóifur Dagbjartsson. 21.05 Úr verkum Theódóru Thor- oddsen skáldkonu. Flytjend- ur: Baldvin Halldórsson, Ólöf Nordal, Guðmundur Thorodd Sen og Ingibjörg Stephensen. t nnfremur tónleikar: Lög við *exta eftir Theódóru Thor- oddsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög. 23.30 Dag- skrárlok. SJÖNVARPIÐ 10.00 Magic Land of Allakazam 10.30 Marn Magic Midway 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G. E. College Bowl. 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 Price is Right 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 Airman’s World 18.30 The Big Picture 20.00 Wanted Dead or Alive 21.30 Have Gun — Will Travel 20.30 Gunsmoke 22.00 The George Gobel Show 22.30 Northern Lights Playhouse ' „The Red Stallion” Sunnudagur 30. júní 14.30 Chapel of The Air 15.00 Wide World of Sports 16.00 Town Hall Party 17.00 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 Sacred Heart 18.30 Science in Action 19.00 Parents Ask About School 19.30 The Danny Thomas Show 1955 Afrts News 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 Science Fiction Theater 22.30 Gunsmoke 23.00 Northern Lights Playhouse „Kentucky Jubilee" 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Ýmislegt Sumardvalarheimili fýrir fatlaða, verður rekið I sumar, á vegum Sjálfsbjargar, landssambands fatl- aðra, í Héraðsskóianum að Reykj- um í Hrútafirði. Dvalartimi verður einn-mánuður, frá 20. júní — 20. ágúst. Aðstaða er mjög sæmileg, að Reykjum, til reksturs slíks heimilis, og er þar t. d. góð sundlaug. Dvalarkostnaði verður stillt í hóf, og greiða dvalargestir aðeins fyrir fæði. í skólanum eru rúmstæði og dýnur. og ve:rðg,,.^yal^estir ag hafa með sér önnur riimföt. y Sjálfsbjargarfélögin úti á lanái og skrifstofa Sjálfsbjargar f Reykja vík, gefa allar nánari upplýsingar, um rekstur heimilisins. Þátttaka sé tilkynnt fyrir 9. júíl. Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð í Þjórsárdal þriðjudag inn 2. júlí þátttaka tilkynnist I síma 11813 — 17659 — 19272. Frá litla ferðaklúbbnum Munið okkar vinsælu ferðir. Far ið verður I Þjórsárdal I dag Lagt af stað kl. 2. Farmiðar verða seldir I ferðaskrifstofunni Útsýn Hafnarstræti 7. Komið í bæinn aftur á sunnudagskvöld. Litli ferðaklúbburinn. GJAFIR OG ÁHEIT Frá Slysavarnarfélagi íslands. í gær kom á skrifstofu Slysa- varnafélagsins áttræður bóndi úr Árnessýslu og tíu barna faðir sem ekki vill láta nafns síns getið og afhenti hann Slysavarnafélagi Is- lands að gjöf sparisjóðsbók með 25 þúsund króna innstæðu, er hann hafði látið leggja inn á nafn félags- ins strax I ársbyrgjun. Stjórn Slysa varnarfélags íslands færir hinum hugula gefanda innilegustu þakkir félagsins. Þá hefur og slysavarnar- deildin Sumargjöf Ólafsvík sent kr. 21 þúsund og 700 sem sérstaka gjöf I talstöðvarkaupasjóð félags- ins. MESSUR Hafnarfjarðarkirkja. Messa ki. 10 f. h. Garða- og Bessastaðasókn. Messa að Bessastöðum kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja, messa kl. 11 séra Jón Thoraensen. Háteigsprestakall. Messa í hátíða sal sjómannaskólans kl. 11 séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h séra Magnús Runólfsson. Dómkirkjan. Kl. 11 messa séra Bragi Friðriksson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 Aðal safnaðarfundur verður haldinn að messu lokinni. Séra Gunnar Árna stjörnuspá „ *morgundagsins Hrúturinn, 21. marz — 20. april: Vertu sem mest með þeim sem eru sammála þér í skoðun um og hafa áhuga á svipuðum skemmtunum. Reyndu nýjar hug myndir. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Þrátt fyrir að þér finnist lítt gaman að vera mikið á ferðinni, þá hefðirðu gott af því að líta í búðargluggana. Athugaðu endur nýjum á fatabirgðunum. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní: Dagurinn mjög hagstæður til þátttöku £ félagsskap eða ýmsum íþróttum sem nú eru mjög tímabærar. Þú ert nokkuð öruggari með framtíðina. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: I dag er mjög gott tækifæri til að taka á móti gestum og full- .nægja skyldum þínum gagnvart þeim. Þú ættir að birgja þig vel Iupp. Ljónið, 24. júll — 23. ágúst: Þú ættir að njóta nærveru vina eða nágranna annarra, er þú hef ur sameiginleg áhugamál með. Vera má að þú gefir einhverjum einlægt loforð þitt I kvöld. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Jafnvel þó að þú kunnir að vera meðal þeirra sem eiga frl núna, þá ættirðu ekki að láta tæki- færin ganga þér úr greipum. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: rj Þar sem þú ert raunverulega sá i eini sem hefur með þig að gera, þá ætturðu ekki að láta persónu I lega vinninga ganga þér úr greip I um. Hjartað veit hvað innst býr. i Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: | Þú ættir að gera þig ánægðan | með þær framfarir að undan- | förnu sem leitt hafa til meira 1 öryggis heima fyrir og betri fjár hags. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Dagurinn sérstaklega hag- stæður á hinu rómantíska sviði, og gott fyrir unga Bogmanns- I merkinga að trúlofast eða gift- ast. Steirfgeitin, 22. des. — 20 janj Þér er ennþá mikil þörf á betri útbúnaði og handbæru fé ef þú hefur í hyggjú að dvelja fjarri heimahögunum um nokkurt skeið. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Dveldu meðal þeirra, sem hafa örvandi áhrif á hugarfar þitt og þér er skemmtun að. Uni ræður munu að öllum líkum snú ast um sameiginlegar áætlanir. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Þú ættir að hugleiða nýj ar leiðir til að auka tekjur þín- ar. Rannsakaðu vandlega gaml ar áætlanir. ÁRNAÐ HEILLA Fyrir nokkru voru gefin saman af séra Emil Björnssyni ungfrú María Bergmann og Einar Árnason flug- stjóri. í fyrradag komu nokkrir hópar af írskum og brezkum stúdentum með Gulifossi. Fæstir þeirra stanza hér lengi, heldur halda áfram sem leið liggur til Grænlands. Farangri þeirra, sem er allmikill, verður varpað til þeirra úr flugvél. — Fjórir stúdentar frá Háskólanum I Edinborg ætla þó að setjast hér að I 11 vikur og verða I tjöldum I Eyjafirði, en þar ætla þeir að fást við ýmiss konar rannsóknir. Þeir voru með heijarmikið og fornfálegt mótorhjól og hyggjast nota það þegar þeir fara að skoða sig um. Myndin hér að ofan var tekin á höfninni í Reykjavík, þegar kapparnir voru að búast til ferðarinnar. R I P K I R e Y V IT IS A FITY THAT BECAUSE OF ONE MISTAKE YOU CANNOT SO HOME.YOURMONEY . WILL NOT LAST K FOREVER. regiSf r WE CERTAINLY UNPER- 1 STANP EACH OTHER BETTER, MR. MIN&. ^ THE MOON IS UP, MR. KIRBY, EUT X AM OLAP FOR THIS LONS- TALK... rd FORTUNATELY, X PON'T EXPECT TO LIVE FOREVER. AH, A FATALIST' EUT PERHAPS I HAVE AN IPEA WHICH WILL MAKE THE YEARS AiEAN- WHILE MORE PLEASANT... Tunglið er komið á loft, segir herra Ming löngu seinna, en það hefur verið mjög ánægjulegt að ræða við yður herra Kirby. Kirby: Það er áreiðanlegt að við skiljum hvorn annan betur herra Ming. Ming: Þarð er leitt, að út af einum litlum mistökum skulið þér ekki geta farið heim. Peningarnir endast ekki til eilífð ar. Kirby: Ég geri heldur ekki ráð fyrir að lifa til eiiífðar, svo það gerir ekki svo mikið til. Ming: AH, ævintýramaður. En ég veit hvernig þér getið gert þessi slðustu ár þægileg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.