Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 29.06.1963, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 29. júní 1963. msss. ■ •ssssmmpfi Sícöö-iööy fafróKB&fifieSf!: EROOLE PATTI: □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ÁSTARÆVINTÝ í RÓMABORG og samvizkusemi. Marrello var far- inn að hitta aftur sína gömlu vini. í ritstjórnarskrifstofum Samkund- unnar og stöku sinnum tók hann Önu með sér. Morgun nokkurn, er hann var að lesa fréttablað, kom hann auga á nokkrar línur, prentaðar með smá- letri, í auglýsingadálki um skemmt anir þaer, sem á boðstólum voru í leikhúsum og kvikmyndahúsum borgarinnar: Alhambra-kvikmyndahúsið: Zoppetti-Guratola leikflokkurinn með Nello d’ Amore. Kvikmyiid. Hann hafði ekki gleymt nafninu. Og hann hafði ekki gleymt iýsingu Önnu á því, sem gerzt hafði í veit- ingahúsinu í Battipaglia. Honum leið illa af tilhugsuninni um þetta allt, en jafnframt vaknaði löngun hans til þess að sjá hvernig hann liti út þessi náungi! Og þetta síðdegi lagði hann leið sína til Alhambra-kvikmyndaleik- hússins við enda Via Appia. án þess að geta um það einu orði við Önnu. Beggja vegna við dyrnar voru tvær myndir af Nello d’ Amore. Hann var í smokingjakka með blóm í hnappagatinu á annari myndinni, en í hinni skein í allar tennur hans, og var hann á þeirri mynd með hljóðnema I greip sinni. Og í auglýsingunni var nafn skop leikarans, Edoardo Moreno. Sýningin var nýbyrjuð. Hann stóðst ekki freistinguna, að fara in, og borgaði sínar hundrað lírur fyrir miða. Svo lagði hann leið sína inn í reykhafið í kvikmyndahúsinu. Hann settist aftarlega, því að hann ætlaði sér ekki að vera nema nokkr ar mínútur. Tjaldið var niðri og fyr ir framan tjaldið var leikari að rsyna að skemmta mönnum með hverju því, sem honum helzt datt í hug, en brátt var tjaldið dregið upp og bumbur barðar hátt og lengi og svo kailað bylmings röddu: Meilo d’ Amore. Það var þá, sem Marcello allt í einu, er hann leit fram, sá á hnakka Önnu. Hann starði á hana um stund, hélt í fyrstu, að sér hlyti að hafa skjátlast. Nú leit hún dá- lítið til hliðar og þegar hann sá hana frá hlið, þurfti hann ekki að vera f neinum vafa lengur. Það var Anna. Hún sat f þriðju röð við hlið stúlku, sem hún virtist kunnug. Nello d’ Amore kom vaðandi inn á sviðið og iyfti höndum og spennti greipar yfir höfði sér sem væri hann hnefaleikskappi, í viðurkenn- ingarskyni fyrir lófatakið, sem hon um hlotnaðist. Svo greip hann hljóð nemann og hagræddi honum lítið eitt. Marcello reyndi að láta sem minnst á sér bera, því að honum fannst mikilvægt, að Anna kæmi ekki auga á hann. Þegar Nello d’ Amore fór að syngja stóð hann upp svo lítið bar á og fór út. Þegar hann var kominn út á Via Appia fann hann til minnimátt arkenndar sem jafnan, þegar vandi var á höndum vegna Önnu. Hann reyndi í fyrstu sem jafnan að finna eðlilega skýringu á fram- komu hennar: Hún mundi hafa far- ið til þes að ná sér niðri á Nello fyrir hversu skammarlega hann hafði komið fram við hana. — Kannske hafði hún farið til þess að sjá með eigin augum þessa þriðja flokks sýningu, til þess að hlakka yfir, að hún væri nú hátt upp hafin yfir þetta auma og grófa iíf, sem þetta sýningarfólk lifði, — njóta enn betur ánægjunnar af, að hún var nú komin I annan og betri féiagsskan. Marcello siálfur hafði verið gripin slíkum tilfinningum við ekki ósvinrðar aðsæður. Hvað sem bessu leið hafði hún farið með vinstúlku sinni. Og vafalaust hafði hún skýringar á reiðum höndum. Þegar hann kom heim var hún að undirbúa máltíð og rautaði fyrir munni sér. — Hvert fórstu í dag?. spurði hann óskön rólegur. — Ég fór með vinstúlku að sjá bófamynd. - jj........... /-Jlrar — í hvað kvikmyndahús fóruð þið? — Alhambra, rétt hjá San Gio- vanni hliðinu. — Voru önnur skommtiatriði? — Já. en við sáum þau ekki öll. — Góð? — Drenleiðinleg. Marcello var djúpt særður. Hvers vegna laug hún að honum? En und ir eins fann hann heni bað til afcökuar, að hún hefði ekki viliað særa hann. og þess vegna ekki minnst á. að einn skemmtikraftur- inn var Nello d’ Amore, og að hún hafði horft á hann og heyrt hann syngja. Hún vill ekki vekja upp minningarnar um Battipagila- atburðina og bess vegna segir hún ekkert. hugsaði hann. Hann ákvað að minnast ekki á hetta framar. En svo vöknuðu efa hugsanir, grunsemdir. Hafði hún farið ( kvikmyndahúsið vegna þess, að hún hafði borið einhverja dulda iöngun í brjósti til þess að hitta Nello d’ Amore aftur? Var hún ást- fangin í honum? Fráleit hugmynd. Líklegast hafði hún farið til þess að njóta ánægjunnar af því enn betur að lifa rólegra og kyrrlátara og betra lífi, en þegar hún var að f’ækjast með leikflokknum. En það var eins og öll hans innri ró væri rokin burtu, — hann fann til auðmýkingar og fann stöð- ugt til drepandi minnimáttarkennd- ar, sem að vísu átti sér fleiri ræt- Marcello hr.fði lítið sem ekkert unnið frá hv! Anna flutti ti! hans. • Hann hafð: fengið arf cftir föÖur j sinn, en tvær manneskjur gátu ekki lifað á honum, og hann hafði orðið að ‘kerða hann að verulegu ieyti. Til bes að fiárhagserfiðleikar hans vrðu ekki til bess að snilla neinu hafði hann forðazt að minn- ast á þá við önnu. Hann hafði tekið lán út á íbúðina án þess hún vissi. Og svo. er bað fé var til burðar gengið. hafði hann selt nokkra silf urmuni. og skartgripi, sem móðir hans hafði átt: Og nú þurfti að greiða nýjar skuldir. Og það voru ekki lengur neinir verðmætir smá- gripir, sem hægt var að selia. Það hafði begar flögrað að honum að selja Chinpendale-borðið. sem var eina verðmæta húsgagnið í íbúð- inni. Hann sagði Önnu, að hann ætl aði að fá annað nýtfzkulegra borð í staðinn. Síðdegi nokkuð, er hann beið komu manns, sem keypti notwð hús gögn og muni kom Anna inn til bess að kveðja hann. Hún ætlaði út. Hún var klædd dragt, sem hafði verið saumuð á hana og fór henni bvf einkar vel. Og hún var í hvítri blússu, sem hún var nýbúin að strauia., Kragahornin nældi hún saman með snoturri gullnælu. Er hann sá hana svo búna minnti hún hann á skólastú'ku. Og hann starð' á haa drvkk!an°a stund. Hann d£ð ^ ist að hvf hve smekkleg nælan var 1 — og fór vel á hvftum b'ússukrag ‘ -num. Hún kvssti hmn á kinnina. m’öv létt til hes= pð hn-fa ékk' að Sar5a varirnar á ný. Hún sagðist' æt.la í h(ó með vinstúlku sin.ni og hún vrði komm ectir svo rern tvo tfmn. Nokkru síðar kom sá. sem hafði hug á að kauna Chinnendale-borð- ið, Hann bauð Marcello ákveðna ii"nhrii er beir höfðu hiarkað um verðið srnástund. en hún var langt 6rfia bað^varð, ,sem hægt -hefði verið að fá. en Ma'rcieUo hugs- gði sem svo. að bnð yrði brevtandi að leita uppi annan kaunanda. og kannske gæti hann alls ekki selt borð'ð. svo að hann sætti sig við að selja bað fvrir bað. sem maðurinn | bauð, enda hafi hann bá lagí pening ana á borðið sem fyrirfram greiðslu, en bað sem eftir stóð skvldi greiðast við afhendingu. Anna kom aftur um klukkan átt.a. Marcello sat þá í hæpindastól við arininn og var að lesa. Anna settist niður í sófa nálægt honum og bað um sigarettu. Hún sagði, að hún og vinstúlka hennar hefðu hætt við að fara í kvikmyndahús og verið að ganga um sér til skemmtunar og setið um stund í kaffistofu. Birtuna frá lampanum Iagði beint á andlit hennar og hann gat því virt hana vel fyrir sér. Kraginn á blússunni var dálftið velktur og hann veitti því athygli, að nælan var ekki fest eins og áður, — eins og hún hefði verið næld á aftur eftir að hafa verið fjarlægð. Og svo var vottur varalits á kragaröndinni. Hvers vegna hafði hún tekið af sér næluna? Gat verið önnur skýr ing á því en sú, að hún hefði af- klætt sig einhversstaðar? Hann gat ekki fundið neina aðra skýringu, — að minnsta kosti hlaut hún að hafa farið úr blússunni. — Af hverju fóruð þið ekki í kvikmyndahús? ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRIMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6 SIC^Hq, Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson '46 sendibíll. De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 46. GJörið svo vel og skoð 5Ö bítana. B*FREIÐASALAN SORGARTÚNI 1 Simar 19615 og 18085 ÍA%í. G isefningor Húseigendur, í borg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. — Einnig tökum við að okkur ræktun lóða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐSTOГ. — Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ LAUGAVEGI 90-Q2 ► 10 ára starfsemi sannar traust viðskipti. ► Komið og skoðið okkar mikla úrval. ► Salan er örugg hjá okkur. HUSBYGGJENDUR Leigjum skurðgröfur, tökum | ?að okkur í tímavinnu eða á- 1 kvæðisvinnu allskonar gröft og J mokstur. — Uppl. i síma 142951 kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á^ ’kvöidin f síma 16493. Nýir bílar, Commer Cope St. ÖIFREIÐALFJGAN, BergþOrugötu 12 Sirr.ai 13660 14475 og 36598 Hef kaupanda að góðum Scoda Station og einnig að góðum 6 manna amerískum bíl. v/Miklatorg Sími 2 3136 Snumðousir ! næ!onso!ikar kr. 25.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.