Vísir - 15.07.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1963, Blaðsíða 7
V1 S I R . Mánudagur 15. júlí ISöií ia» 'WWWfif1 «\ ÓLAFUR Ó. - Frh. af bls. 9: O. Johnson og Kaaber h.f. frá unglingsárum, var öllum hnút um kunnugur, og varð Ólafi stoð og stytta í störfum hans Þarna störfuðu einnig Jón Guð bjartsson, núverandi forstjór heildverzlunar Kristjáns Skag fjörð og Jóhann Möller nú verandi skrifstofustjóri O Johnson og Kaaber h.f. Að sögn Ólafs hefur samvinnan við alla þessa menn verið með eindæm- um ánægjuleg. Samstarf Ólafs, Magnúsar og Jóhanns er skipu- lagt út í yztu æsar. ■þeir lesa öll bréf fyrirtækis- isins, skipta svarbréfum á milli sín, og annast auk þess sérstaklega stjórn hinna ýmsu þátta verzlunarinnar og skrif- stofu hennar. Um kaffileytið koma þeir daglega saman í skrif stofu Ólafs til að bera saman bækur sínar. Á þeim fundum eru teknar ákvarðanir um dag- legan rekstur, ræddar hugmynd ir og áætlanir um framtíðina. Annars hefst starfsdagur Ólafs klukkan niu á morgana og get- ur enzt fram eftir kvöldi ef svo bdr undir. Allan daginn eru viðskiptavinir eða fulltrúar er- Iendra fyrirtækja í heimsókn- um. „Eitt af því erfiðasta í þessu starfi er að neita ungum mönnum, sem eru að byrja með verzlun og maður veit að geta staðið sig, um víxlavið- skipti. Hjá okkur er rekstrarfé ekki síður en öðrum af skornum skammti. Við eigum þvl mjög érfitt með að fjölga lánsvið- skiptavinum, án þess að gera það á kostnað eldri viðskipta- vina.“ /%lafur er kvæntur Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, Loftsson- ar, fyrrum kaupmanns í Vest- mannaeyjum. Börnin eru þrjú, sjö ára, sex ára og eins árs en fjórða barnið er í vændum. Hjónin eru sammála um að börnin þarfnist mikilla um- hugsunar ef uppeldið á að tak- ast vel. „Ég er þeirrar skoðun- ar að barnauppeldi sé alltof lít- ill gaumur gefinn. Það kostar mikinn tíma að kynnast börn- um sér til ánægju og til að geta verið á varðbergi gegn óhollum einkennum, sem þarf að eyöa áður en þau ná að festa rætur. Ég held það hafi aldrej verið erfiðara að ala upp börn en ein- mitt nú. Ég er beinlínis ugg- andi. Ég fer ekki dult með að mér blöskrar viss skortur á siðferði hjá ungu fólki í dag. Dugnaðinn vantar ekki. En ekki má blanda saman dugnaði og siðgæði." Þeir sem heyra Ólaf segja þetta þurfa ekki að fara í grafgötur um að hann meinar þetta. Enda leitast hjónin við að eyða sem mestum tíma sín- um með börnunum. Hjónin fara ekki oft í leikhús eða á hljómleika, en stöku sinnum í kvikmyndahús. Að öðru leyti eyðir Ólafur tómstundum sínum í frímerkjasöfnun, sem hann lærði af félaga sínum Magnúsi Andréssyni eða Ijósmyndatökur. „Annars er sjónvarpið einn tfmaþjófurinn," segir hann. Á vetrum spilar Ólafur bridge reglulega ásamt nokkrum kunn- ingjum sínum og á sumrin fer hann til laxveiða í Þverá í Borg- arfirði. „Þar nota ég mestan tíma sumarleyfisins“. Nýlega keyptu hjónin sumarbústað í Mjóanesi í Þingvallasveit, en þar hyggjast þau dveljast með börnin um helgar. 'T'alsverður tími hefur alltaf farið til að sinna trúnaðar- störfum. Ólafur var um skeið meðlimur í stjórn Verzlunar- ráðs íslands og stjórn Félags íslenzkra stórkaupmanna. Hann er nú umboðsmaður Federation of British Industries á Islandi. Auk þessa átti Ólafur um skeið sæti í stjóm sunddeildar Ægis, en sund hefur verið eina íþrótfc- in sem hann hefur stundað með verulegri ánægju. O. Johnson og Kaaber h.f. hefur eflzt undir stjórn Ólafs og Magnúsar og ekki ber á öðru en svo muni verða áfram. Þegar hann er spurður hverjir séu stærstu kostir kaupsýslumanns að hans dómi svarar harai „Heiðarleiki og samvizkusem;'-. Kunningi Ólafs telur að þessi orð séu raunverulega einkunn- arorð hans. — á. e. Shúdr HESTOFL TOURINGSPORT er 4—5 m fólksbíll, langsamlega orku mestur sinnar stærðar. Gólfskipting. Fyrirliggjandi i nokkrum litum. Aðeins ki. 123.700,00. SHODR HODfí MOOO TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Vonarstreeti 12 slmi 37881 cyCóiel '^aiika ijadQ nnn ___qoaa IDDO^ jjMiiniilnÉiCE 115 9 18» RAFGEYMAR fyrirliggjandi. mmm Vauxhall Vicror ’57, ^ord ’51, góður 8 cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSU Prinz ’62. Austin 7 ’62, ekinn 15 þús. Ford Prefect 56. skipti á 6 manna. Commei Cob ’63, 130 þús. staðgreitt. Sodiak '55, 75 þús. Fíat 50C '62, 75 þús. Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti á eidri. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt, Gjörið svo vel að hafa samband við okkur strax. jr r AKLÆÐI A BILA Volkswagen Fiat 1100 Volkswagen Station Fiat 1200 VW 1500 Fiatl400 Mercedes Benz 180 Faunus Mercedes Benz 220 Faunus Station Opel Record Moskvitch Opel Caravan Moskvitch Station Opel Capitan Scoda Alpha ’56 Opel Cadet Skoda Kombi Ford Cardinal Skoda Oktavia Ford 2 dyra ’53 Scoda Station ’55 Ford St. ’55 Reno Dauphine Ford Cardinal Volvo B 18 2 dyra Ford 2 dyra ’56 Volvo Amazon Ford Zephyr ’57 Volvo Station Saab 96 Pobeda Simva 1000 Vauxhall Victor framleiðum áklæði í allar tegundir bíla. — Hlífið sætunum í nýja bílnum — — Endurnýið áklæðið gamla bílnum — Söluumboð: Þórshamar h.f. Akureyri Staðarfell Akranesi Stapafell Keflavík. K.F. Borgfirðinga, Borgarnesi OTUR Hringbraut 121 — Sími 10659. Stórar myndir á Afga pappír. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Ein mynd lýsir meiru en hundrað orð. TÝLI HF Austurstræti 20. Sími 14566. Höfum kaupendur að einbýlis- og tvíbýlishúsum, fokheldum og tilbúnum undir tréverk. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi. Höfum kaupanda að 3—4 herb íbúð, má vera kjallari eða gott ris. Höfum kaupanda að tveggja herb. ibúð f Austurbænum, og höfum kaupanda að 3—4 herb íbúð, má vera á Seltjarnarnes! eða í Kópavogi. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð í Austurbæ. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi. Mjög góðar útborganir. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Skólavörðustig 3a, III Sími 14624 og 22911 Morris minor. — Crysler ’53, fæst fyrir fasteignabréf. Hill man ’50 góðir skilmálar. Benz ’51 verð 32 þús. Benz | ’55 á hagstæðu verði. Flestar árgerðir Volksvvagen og fleira og fleira. Hef kaupendur að bílum fyrit fasteignatryggð skuldabréf. 190® — S 23900 RAUÐARA SKÚLAGATA 55 — St.VII 15Í1Z

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.