Vísir


Vísir - 27.07.1963, Qupperneq 10

Vísir - 27.07.1963, Qupperneq 10
r 1C V í SIR . Laugardagur 27. júlí 1963. Jóhannes Frh a/ bls 9: höfðu heyrt um hann á skot- spónum. „Hvar er gyllti salur- inn?“ var eitt hið fyrsta, sem þeir spurðu. Ósviknar gull- og silfurþynnur voru notaðar í skreytiverkið og ekki til neins sparað. Húsgögn voru öll keypt frá Hamborg, dýrustu, sem þá var völ á. Þau eru enn við lýði og sér sáralítið eða ekkert á þeim. „Ég keypti ekkert nema góða vöru“, sagði Jóhannes. Hótel Borg kostaði fullgert eina milljón og þrjú hundruð þúsund krónur; Jóhannes kom heim til íslands með 120 þús- und dali í vasanum. Þá var doli- arinn virtur á kr. 4.75, að því er hann sagði. Fyrstu tiu árin var hótelið rekið með 30 þús. króna tapi árlega að meðaitali. Jóhannes Jósefsson hætti hótelrekstri eftir 30 ára feril í janúar 1960. Hann fór lofsorð- um um nýju herrana á Borg- inni og kvað staðinn með hefðunum1 vera í góðra manna höndum. \ 'fjj'ann sýndi fuglasafnið og vopnabúrið að slðustu. Þar eru allar fuglategundir á íslandi, 176 talsins, að undanskilinni gráöndinni. Kristján Geirmunds- son hefur stoppað fuglana. Meira að segja geirfuglinn er þar í nákvæmri eftirlíkingu, settur saman úr 36 sjófuglum. „Ég hefi ekki drepið fugla í nokkur ár“, sagði hann. Klógulur öm (hann karlkenn- ir fuglinn upp á norðlenzku), drepinn í Noregi, er að hremma salamöndrutetur. „Þetta er bamagjlingrið hans“, segir kappinn gamli. Minkur Ieikur sér við arin- glæðurnar. Úti um gluggann sér til Grettisbælis í Fagraskógafjalli og tifl Múlanna á hægri hönd. „Hvers vegna eruð þér hættir að drc"a?“ Hann hefur gengið að sverð- unum, og dregur nú fimrn hundruð ára gamalt mandarína sverð frá Kína úr slíðrum. „Það kom allt í einu yfir niig, að ég gæti ekki drepið fugla“ „Hvemig er annars að verðe áttræður?“ „Ósköp svipað og verða sjötugur“. — s t g r. Jarðskjálffar — Framhald vl bls. 1. Rauða krossins er reynt að afla nægilegs blóðs til blóðgjafa. Nýjar byggingar sem gamlar í miðhluta borgarinnar munu hafa hrunið. Landskjálftans varð vart £ 150 km. fjarlægð frá borg, inni og hús eyðilögðust í 66 km. fjarlægð, en þar varð ekki manntjón svo að vitað sé. ÞJÓÐARSORG FYRIRSKIPUÐ. Ríkisstjómin hefur fyrirskip- að þjóðarsorg £ tvo daga. Allar skemmtanir eru bannaðar þessa tvo daga og framkvæmd ýmissa fyrirætlana frestað. — Fjölda margir bæir hafa skipulagt hjálp arsveitir og fólk gefur sig fram £ þúsundatali til blóðgjafa. f þúsundatali til blóðgjafa. stóð 15 sekúndur. — Sérstök hjúkrunarlest hefur verið send frá bænum Nich, og bærinn Pristina, sem er 100 km. frá Skoplje, hefur verið gerður að aðalhjúkrunarstöð og allar helztu opinberar byggingar þar og mörg hús önnur gerð að bráðabirgðasjúkrahúsum. Franskur sérfræðingur, Har- oun Tazieff, hefur nýlega sam- ið skýrslu, þar sem segir, að 20—30.000 manns hafi farizt að meðaltali árlega af völdum jarð- skjálfta £ heiminum. Hann telur, að um milljón landskjálftar eigi sér stað árlega, en það séu að eins 100—200, sem valdi mesta tjóninu. í fyrra fórust 12.500 manns af völdum landskjálfta £ Persfu, en mesta tjón af völd- úm landskjálfta á þessari öld varð f Kína 1920, er 180.000 manns fórust, og 1923 létu 140 þúsund manns lffið af völdum landskjálfta £ Japan. Miðhluti Skoplje var byggður á rústum hins eldgamla make- doniska bæjar Skupi, sem hrundi í landskjálfta árið 518. Tyrkir höfðu Skoplje á s£nu valdi á 14. öld i sókn sinni vest- ur á bóginn og á 17. öld eyði- lagðist borgin f stríðinu milli Tyrkja og Austurríkismanna. Landskjálftakippanna varð greinilega vart á landskjálfta- mælum hér og mældist fyrsti kippurinn hér kl. 4.24 eftir fsl. tfma. (NTB). Dr. Björn Framhald at bls 16 Fljótt á litið virðist Alþjóða kjarnorkumálastofnunin lítið hafa að gera við sérfræðinga á sviði jurtakynbóta. En stofnunin rekur einmitt sérstaka deild með tilraunastarfsemi f þágu vanþróaðra þjóða á sviði land- búnaðar, iðnaðar og tækni. Þar er fulltrúum frá þessum þjóðum kennd notkun fsótópa og þeir fræddir um geislavirkni og rann sóknir á því sviði, vegna iðnað- ar og orkuvinnslu. M. a. er geislun beitt til þess að fram- kalla stökkbreytingar í plönt- um, og hagkvæm afbrigði, sem þannig koma fram, eru notuð í j urtakynbótastarf inu. Dr. Bjöm á að gera áætlanir um þessar jurtakynbœtur fyrir hin vanþróuðu lönd og sjá um ráðstafanir, þar sem fulltrúum þeirra er kennd nauðsynleg tækni til hagnýtingar þessara vísinda. Er hér um mikið ábyrgð arstarf að ræða, og er það óneit anlega mikill vegsauki fyrir dr. Bjöm að honum hefur verið boðin þessi staða. ICornrækf Framhalú af bls 4 10.9 stig. Meðallag er 9.9. — í maí var meðalhiti 6.6, en meðallag í 33 ár er 7.5. — Úrkoman í maí var 40% meiri en í meðallagi. Grassprettu taldi Klemenz held- ur fyrir neðan meðallag. Loks taldi Klemenz sig hafa á- stæðu til að ætla, að korn væri að byrja að skríða sumstaðar á Aust- urlandi og ef það yrði skriðið um mánaðamótin næstu gæti farið betur með kornræktina þar en horft hefir fram að þessu. LAUGAVEGI 90-02 Sal-asi er örugg h|ú okkur T rúlotunarhringir #■ Garðai Olafsson Orsmiður við Lækjartorg, sínv FRAMKOIIUM * 0 KOPIERUM Stórar myndir á Afga papþír. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Næturvörður í Reykjavík vik- una 20—27. júlí er í Laugavegs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kí. 1-4. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll Isólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. tJtvarpið Ein mynd lýsig ineúu j en hundrað orð«g -jðú | TÝLi HF. Austurstræti 20. Sími 14566. Laugardagur 27. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Úr umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Túskildingsóperan", laga- syrpa eftir Kurt Weill. 20.20 „Fenið“, smásaga eftir Tuuli Reijonen, f þýðingu Stefáns Jónssonar rithöf- undar (Anna Guðmundsdótt ir leikkona). 20.45 Ódauðleg óperettulög, sung in og leikin. 21.05 Leikrit: „Sósuskálin“ eftir Sven Stolpe í þýðingu Óskars Ingimarssonar. Leik stjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Danslög 34.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. júl. 8.30= Létt morgunlög. ..; ... ■ . i j lilli Hvað gerir það til þó að það sé ekki hundi út sigandi. Þú ert enginn hundur svo að þú getur vel skroppið út í búð. „r.(lVÍuR SICu^Oor Volvo 444 ’55 kr. 75 þús útb. Volvo 344 ’61 150 þús. útb. Merceles Benz ’54 samkomul. VW ’63 nýr bíll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Opel Record ’58, selst gegn góðu fasteigna- tryggðu bréfi til tveggia ára. Scoda Comói ’63. keyrður 2000 km, kr. 125 þús. VW ’62, fallegur bíll. Plymouth ’58. selst gegn vel tryegðu fast- oignabréfi Bifreiðasýn- hg í dag. Tilboð óskast í Ramble' Station, 4 dyra, keyrður rösk 31 þús km. Bíllinn er til sýnis á staðnum BIFRRIÐASALAN BOROARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615 BTöðum flett Svanurinn syngur víða, alla gleðina fær, blómgaður lundurinn í skógi grær. Framan eftir firðinum sigla fagrar fleyr. Sá er enginn glaður, eftir annan þreyr. Fornir dansar. Þótt undarlegt megi virðast, tel ur Eggert Ólafsson ekki mest mein að dönskuslettunum, þegar hann ræðir tungutak almennings á íslandi í ferðabók sinni: Mestu málspjöllin telur hann stafa af orðum af latneskum uppruna, en einnig þýzkum og frönskum; eigi það rætur sínar að rekja til verzl- unarviðskipta við Þjóðverja fyrr á öldum, embættismanna og Al- bingis, en fjórðu og ekki hvað veigaminnstu orsökina, verði að rekja tij Iatínuskólans í Skálholti. ,Það lætur annars vel í eyrum útlendinga, þegar bændur og aðr- ir ólærðir menn varpa á þá kveðju á latínu og segja: Salve Domine, bonus dies, bonus vesper, gratias, proficiat, Dominus tecum, vale o. s, frv.“ ur slíkur heimilisiðnaður niður, eftir að þeir byggðu félagsheimil- ið; það er umstangsminna að kaupa þetta af bílstjórunum, þeg- ar þessir galarar úr borginni eru þar með skemmtanir, jú, það held ég, en peningasparnaður er það ekki, kannski. Já, og svona fer öll okkar sveitamenning smátt og smátt... Eina sneiB... ... vitanlega á að geyma aðal- lykilinn að Skálholtskirkju suður í Reykjavík, en varalykilinn læst- an inni í kirkjunni sjálfri... þetta er svo augljóst mál, að maður á ekki að þurfa að eyða orðum að því, það er ekki svo fallegur um- gangurinn, þar sem allur almenn- ingur getur vaðið um á skítugum skónum ... nú, og það hefur svo sem margur maðurinn mátt láta sig hafa það að liggja á glugga, það ætti prestastéttin að vita ... og veit það líka bersýnilega ... TAh :kl- korr Strætis- vagnhnoð . Nei, hér í sveit lagöist all- to be or not to be, mætti ef til vill útleggja svona: er christína bara kona eða kona — og vændiskona... ? asna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.