Vísir - 30.07.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 30.07.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 30. júlí 1963. SKATT- OG ÚTSVARSSKRÁR Hafnarfjnrðar, Keflavíkur og Kópavogs 1963 Skatt- og útsvarsskrá Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Kópavogs fyrir árið 1963 liggja frammi frá 30. júlí til 13. ágúst að báðum dögum meðtöldum alla virka daga frá kl. 10—12 og kl. 13—16, nema laugardaga kl. 10—12 f. h. Skrá hvers kaupstaðar liggja frammi: 1 Hafnarfirði: Á Skattstofunni og skrifstofu Hafnar- fjarðarbæjar. í Keflavík: Hjá umboðsmanni á skrifstofu byggingar- fulltrúa og á skrifstófu Keflavíkurbæjar. Umboðs- maður skattstjóra veitir framteljendum aðgang að framtölum sínum. I Kópavogi: Á skrifstofu skattstofunnar í Kópavogi og á skrifstofu Kópavogsbæjar. I skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókargjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjöld til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekju- og eignarútsvar 11. Aðstöðugjald 12. Iðnlánasjóðsgjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna útsvars, aðstöðugjalds og iðnlána- sjóðsgjalds er til 13. ágúst 1963. Kærur vegna útsvars skulu senda viðkomandi framtalsnefnd, en kærur vegna aðstöðugjalds og iðnlánasjóðsgjalds til skatt- stofunnar eða umboðsmanns Skattstjóra. Kærufresttur vegna tekju- og eignaskatts er til 30. ágústs 1963. Kærur skal senda til skattstofunnar eða til umboðsmanns skattstjóra. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa borizt rétt- um úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi síðasta kærufrestsdags. Athygli er vakin á því, að álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, verða sendir til allra gjaldenda. Jafnframt liggja frammi til sýnis skrár á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði, um álagðan sölu- skatt í Reykjanesumdæmi árið 1962. Hafnarfirði, 29. júlí 1963. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Bæjarstjórinn í Keflavík. Bæjarstjórinn í Kópavogi. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Simi 3 29 60 •? Einbýlishús, hverfi til sölu eða í skiptum fyrir fólks- bifreið. Ford ’55 6 cilendra, bein- skiptur. Ford ’58 6 cilendra, sjálf- skiptur, fallegur bíll. Mercedis Benz 220 ’55 einkabíll í góðu ásig- komulagi. Skoda ’55, útborgun 10— 15 þúsund. Opel Caravan ’55, góður bíll. Opel Record ’58, sam- komulag um greiðslu. SKCLAGATA 55 — SÍ5II 1581« RAM MAGERÐIN HÁRLAKK með lanoleum, frá L’oreal, fk fyrir allt hár ★ Auðvelt að bursta úr hárinu. ★ Notast einnig sem hárlagn- ingarvökvi. ' ★ SNVRTIVÖRUBÚÐIN —augavegi 78 Sími 12275 Höfum á boðstólum glæný^ bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprett og steinbít, reykt ýsuflök, suran hval, nætursöltuð ýsuflök, kæsta skótu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða. FISKMARKAÐURINN, Langholtsvegi 128 . Sími 38057 Trefjaplastbátar Vatna- og síldveiði trefjaplastbátar fram- leiddir á Blönduósi. SÖLUUMBOÐ: ÁGÚST JÓNSSON Laugavegi 19, 3. hæð . Sími 17642 TRiFJAPLAST H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.