Vísir - 10.09.1963, Side 2

Vísir - 10.09.1963, Side 2
VIS IR . Þriðjudagur 10. september 1963, RÍKARÐUR LEIKUR f LANDSLIÐI130. SINN Atta KR-ingar í landsliðinu sem leikur gegn Bretum n. k. luugurdag Landsliðsnefnd KSI kom saman í gærkvöldi og valdi eftirfarandi lið til keppni gegn Bretum í Wimbledon n. k. laugar- dag, en leikur liðanna er seinni „leggurinn“ í und ankeppni OL.: hverfi London og búast Bretar við 10.000 manns á leikinn, jafn vel þó að Bretar hafi unnið svo léttilega hér í Reykjavík og þannig gert sigurvonir sínar gegn íslandi öruggar. Ríkharður Jónsson mun enn einu sinni fara með stöðu fyrir liða og í þetta skipti leikur hann sinn 30. landsleik fyrir ísland. Er hér um merkilegan áfanga í knattspyrnuferli Heimir Guðjónsson KR Jón Stefánsson ÍBA Bjarni Felixson KR Garðar Árnason KR Hörður Felixson KR Sveinn Jónsson KR Ríkharður Jónsson ÍB Ellert Schram KR Axel Axelsson Þrótti Gunnar Felixson KR Sigurþór Jakobsson KR Siglfirðingar una ekki dómnum — og „ófrýja## fll démstóls ÉSB Varamenn: Helgi Daníelsson, Akranes, Björn Helgason, Fram, Árni Njálsson, Val. Liðið skipa því 8 KR-ingar, Þróttari, Akurnesingur og Akur- eyringur. Leikurjnn fer sem fyrr til Lundúna. segir fram í Wimbledon í út- Ríkharðar að ræða og óskum ^ við honum til hamingju með þennan áfanga. íslenzka liðið mun fara utan n. k. föstudagsmorgun flugleiðis RÍKHARÐUR — 30. landsleikurinn. Það vakti gífurlega athygli í gær að í hádegisútvarpi var leikur Þróttar og Breiðabliks, úrslitaleik- ur 2. deildar, auglýstur af kappi, en allt I einu kom leiðrétting, Ieiknum var frestað UM ÓÁKVEÐ- INN TlMA. Talsverð spenna hefur undanfarið verið fyrir; úrslitunum eins og oftast er um úrslitaleikinn í 2. deild, og því höfum við aflað okkur upplýsinga um orsakir til þessarar frestunar. í sumar fór fram á Siglufirði leikur Þróttar og Siglufjarðar í öðrum riðli þessarar keppni og lauk leiknum með sigri Siglufjarð- ar 4:2. Þróttarar fengu hins vegar nasasjón af einum leikmanni Sigl- firðinga , sem ekki hafði aldur til að leika í meistaraflokki, þar eð hann er aðeins 16 ára og verður ekki 17 ára fyrr en á næsta ári. Eftir Ieikinn kærðu Þróttarar leik- inn vegna of lágs aldurs þessa leikmanns og var kveðinn upp dómur á Siglufirði, sem var Sigl- firðingum í vil. Þróttur áfrýjaði til dómstóls KSl, sem kvað upp þann úrskurð að Þróttur skyldi fá bæði stigin fyrir leikinn þar sem í liði Siglufjarðar hefði verið óiöglegur leikmaður. Var því ákveðinn leikdagur fyrir Breiðablik og Þrótt og allt tilbúið um hádegi í gær, en þá var það ákveðið að fresta leiknum enda höfðu Siglfirðingar þá kært niður- stöðu dómstóls KSÍ til ÍSÍ, enda munu þeir telja að þeir hafi sitt- hvað nýtt fram að færa í málinu. Munu þeir hafa mikinn hug á að vinna sigur í þessu málaþrasi, — en ekki verður séð hvernig það má vera. Siglfirðingar munu telja sig hafa fengið „leyfi fyrir 3. flokks leikmanninn" til að leika í þessum leik, en skeyti mun hafa komið frá KSÍ og mun það hafa leyft þeim að nota „fjóra leikmenn und- ir 18 ára aldri“, en vitaskuld var þá ekkj ætlazt til að hlaupið yrði yfir tvo flokka, sem reglur banna algjörlega. Virðist mikiil misskilningur í þessu máli á báða bóga, og Sigl- firðingar með gamlar og úrsér- gengnar reglur. Vonandi tekst þó að Ieiða málið friðsamlega til lykta. Tottenham var sigrað með stórri tölu — 7:2 TUGÞRAUT M.R.s Stærsta tap Tottenham Hotspur í 12 ár, — 7:2 fyrir Blackburnvar stærsta frétt in úr heimi ensku knatt- spyrnunnar á laugardag- inn. „Sporarnir" eiga að verja Evrópubikar sinn í ár, en svo stórt tap bendir ekki til að það ætli að tak- ast. Mörkin á laugardaginn skoruðu Andy McEvoy 4, Douglas, England og Pickering eitt hver. Fyrir Tott- enham skoruðu Greaves og McKay. Tottenham lék 4:2:4 í Frh. á bls. 5. HástökkJóns Þ. skaut honum í 1. sætið... • . • en 400 metra hlaup Valbjörns færði aftur örugga forystu eftir keppni fyrri dags Valbjörn Þorláksson hef- ur örugga forystu eftir fyrri dag tugþrautar Meist aramóts Reykjavíkur. — Hann hefur 3532 stig, en Jón Þ. Ólafsson, sem leiddi keppnina fyrir síðustu greinina í gærkvöldi, 400 metra hlaupið, hefur 3254 stig. Þriðji kemur svo Kjart an Guðjónsson með 3098 stig, en Hafnfirðingarnir Páll Eiríksson og Kristján Stefánsson í 4. og 5. sæti. Árangur keppenda í tugþrautinni í gær: Valbjörn (11,1 — 6.42 — 12.89 — 1.80 — 53.5) 3532 stig; Jón Þ. (11.6 — 6.29 — 12.44 — 2.02 — 62.2) 3254 stig; Kjartan (11.6 — 6.31 — 12.73 — 1.80 — 58.2) 3098 stig; Páll (11.8 — 6.31 — 10.31 — 1.65 — 54.3) 2854 stig; Kristján (12.1 — 6.16 —- 11.14 — 1.70 — 60.6) 2584 stig. Veður var afar leiðinlegt, níst- ingskuldi og rok og dró það að vonum úr afrekum keppenda. Mjög athyglisvert er því stökk Jóns Þ. Ólafssonar yfir 2.02 og ágætar til- raunir við 2.05. Þetta afrek skaut honum upp fyrir Valbjörn í tug- þrautinni, en sælan var skamm- vinn og 62.2 sek. Jóns gegn 53.5 hjá Valbirni þýddu að Valbjörn var búinn að taka 278 stiga for- ystu, er keppni fyrri dags lauk. ★ Auk tugþrautar fór þarna fram keppni í 10 km. hlaupi. Kristleifur Guðbjörnsson vann þarna öruggan Framh. á bls. 5. BSEEBSRir :.T ■ ■■llll I I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.