Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 4
4 V í S I R . Þriðjudagur 10. september 1963. íg /y \ m z ' . Magnús Blöndal læknir, og Jóhanna Björnsdóttir yfirhjúkrunarkona, á stofugangi. Þóra Grönfelt (nær) og Ágústa Sigurðardóttir viö nýja sterilatorinn. . ir starfsfólkið eru allar aðstæð ur mjög góðar. Til þess að und- irbúa sjúklingana undir upp- skurði, er sérstakt herbergi. Kandidatar fá sérstakt herbergi til þess að taka á móti sjúkl- ingum, og vaktaherbergið er hjúkrunarkonurnar talað við stórt og þægilegt, þar geta sjúklingana, í síma og án þess að fara inn til þeirra. Þessi nýja deild er öll hin full komnasta og glæsilegasta, enda biðin orðin nokkuð löng. Er von andi að ekki þurfi að bíða neitt tilsvarandi eftir því sem enn skal koma. Iækningadeildar Landspítaians, og hinir fyrstu voru fluttir þang að s.l. laugardag. Hinar glæsi- legu sjúkrastofur eru eingöngu eins, tveggja og þriggja manna, sem er mikill munúr frá því að hafa 6—8 sjúklinga á einni stofu. Ekki mun unnt að taka allar stofurnar í notkun strax, sökum skorts á starfsfólki, en úr því mun rætast að loknum sumarleyfum. í stofunum er handlaug, inngengt í saierni, og jafnvel hægt að hafa einkasíma. Þá hafa sjúklingar einnig til um- ráða sérstakan símaklefa, og snotra rúmgóða setustofu. Fyr- Það er líkara því að komið sé inn á eitthvert glæsilegt hótel en sjúkrahús. Allt er bjart hreint og nýtízkulegt. Lyfjalykt- in er ekki komin ennþá, svo að það er einna helzt „þjónustu- liðið“ sem sannfærir mann. Og það gerir það sannarlega. Lækn amir stika um með „journal- ana“ í hendinni, án þess að líta til hægri eða vinstri, hjúkrunar- konurnar líða um hratt en virðu lega og sjá allt, og nemarnir einfaldlega labba um og líta í allar áttir. Það eru rúm fyrir 25 sjúkl- inga í hinni nýju álmu hand- nska, danska, þýzka, anska, spænska, ftalska, jnska. slenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7. Haraldur Karlsson, er ekkert sérlega vansæll á svipinn, enda myndu fáir vera það sem hefðu svona fallega hjúrkunarkonu. ÓLAFUR þorgrímsson hœstaréttarlögmaður Fastpigna óg verdbfplaviöskipti' HARALDUR MAGNÚSSON Auslurstrœti 12 - 3 hœð Simi 15332 Heimasimi 20025 HAFNARSTRÆTI 15 SÍMI 22 8 65 Bí LA Q 1D B zii NSALAI T| Komii og VI TAT( )Rj Sl ÍMI 1-23901 Qj skoðið bílona M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.