Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 10. september 1963. (Mwmm ^•••••••••••••« • • • ••• [•••••••••••••••••••• • ••••••••••• ••!»• gp • 1 Þýzka nuddkonu vantar atvinnu frá 1. okt. Æskilegt að herbergi með húsgögnum fylgi. Uppl. í sí*ia 12801 milli kl. 5 og 8. Tveir ungir menn óska eftir fram tíðaratvinnu, hafa báðir bílpróf. Sími 35152 kl. 5-8 1 dag. Ungan mann vantar vinnu á kvöldin og (eða) um helgar. Uppl. í síma 24820, á kvöldin. Kona óskast til að Iíti eftir 2 drengjum frá 9,30 til 5. Herbergi getur fylgt Sími 17862. 2 konur óska eftir kvöldvinnu eftir kl. 8 á- kvöldin. Sími 36477 Uppl. í skrifstofunni sími 13600. kona“ Peningaveski. 13 ára stúlka tap- síma 33367 og 18021. LÍTIÐ VINNUPLÁSS 20627. HRINGSTIGI - TIL SÖLU Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 15403 eftir kl. 6. STÚLKA ÓSKAST Laugaveg 28. SÓFASETT — SÓFASETT KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27. Sími 16680. NÝTT - STÓRGLÆSILEGT Kleopatra-hjónarúmið fæst aðeins hjá okkur Vesturgötu 27. Sfmi 16680. *“***í** KR-HÚSGÖGN HÚSNÆÐI - ÓSKAST íbúð, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 17961 eftir kl. 7 í kvöld. HÚSGÖGN - HÚSGÖGN Kommóður — skrifborð — sófasett -— borðstofusett — Vegghús Sófaborð. — KR-gærukollurinn. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27. Sími 16680. SVEFNSÓFAR - SVEFNSÓFAR götu 27. Sími 16680. ÍBÚÐ - ÞERNA Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi fyrir konu, sem vinnur á sjónum og er tillitssöm í umgengni. Sími 15812. . VERKAMENN - VÉLAMENN Óskum að ráða nokkra verkamenn og vana vélamenn. Verk h.f., Lauga- vegi 105, sími 11380. VERKAMENN - ÓSKAST Laghentir verkamenn geta fengið fasta vinnu. Járnsteypan h.f., Ána- naust, sími 24406. HWHWWM Tvær stúlkur vantar 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss strax. - Sími 12085 frá kl. 8-6. Hjón með eitt barn óska eftir = 2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Sími 37380. Ungur, reglusamur iðnnemi ósk- ar eftir herbergi (helzt í Laugar- nesi éða nágrenni) nú þegar eða fyrir 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Reglusemi — , 10845“. j íbúð óskast. Barnlaus eldri hjón •’ óska eftir 1—2 herber-gjum og eldhúsi til leigu strax, Upplýsingar í síma 37525. Kona óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 23473. Kærustupar með mánaðargamallt barn óskar eftir l-2ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. október. Uppl. eftir kl. 5 í síma 16182. Danskur piltur óskar eftir her- bergi. Uppl. hjá Lárusi Djörup í síma 16208. Óska eftir 3 — 4ra herbergja íbúð til Ieigu 1. okt. í Kópavogi eða sem næst Elliðaám. Þrennt fullorð ið og 6 ára barn. Fyrirframgreiðsla sími 38312. Herbergi óskast, þarf að vera stórt. Upplýsingar í síma 35697 milli kl. 6 — 9 á daginn. Fullorðin, hjó« vantar íbúð í ^ust urbænum, eru tvö í heimili. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 36899 og 34101. Sjómaður með konu og mánaðar- gamalt barn vantar nú þegar 1 — 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 20852. - Kennara vantar herbergi f Hlíðun um. Sími 23666 frá kl. 6 — 7. Lítil íbúð óskast til Ieigu nú þeg- ar eða 1. október. Sími 23605. íbúð óskast sem fyrst. Góð um- gengni. Uppl. í síma 18835. Amerískur fsskápur til sölu á tækifærisverði að Miklubraut 82 1. hæð, sími 15236. Til sölu herraskápur, stoppaðir stólar, skrifborð, bókahilla. Selzt ódýrt. Sfmi 32215. LAGHENTUR MAÐUR Laghentur maður óskast, stöðug vinna. Sími 13492. JÁRNSMIÐIR - ÓSKAST Járnsmiðir óskast. Vélsmiðjan Jám h.f., Síðumúla 15, símar 35555 og 34200. HLIÐGRINDUR - SNÚRUSTAURAR Smfðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmiss konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, sími 20599 SVEFNSÓFI - TIL SÖLU Tveggja manna svefnsófi til sölu og sýnis á bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 20070. ÍBÚÐ - ÓSKAST Eldri kona óskar eftir lítilli fbúð, eitt eða tvö herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32057. : MIÐSTÖÐVAROFNAR - TIL SÖLU Notaðir miðstöðvarofnar til sölu. 32 element, 6 leggja 36”, 18 element, 4 leggja 30”. Gamall ofn 6 leggja, 100 cm. hár Á sama stað er til sölu lítill sjálftrekkjandi olíukyntur ketill fyrir aðeins 500 kr. Sími 16024. Til sölu stór Silver Cross barna- vagn, verð 1000 kr. Upplýsingar á Nökkvavogi 38 sími 36105. Erika ferðaritvél til sölu. Sími 22975. Tökum í umboðssölu barnavagna kerrur, burðarrúm, kerrupoka, leik grindur, þríhjól o. fl. SCækjum heim. Banavagnasalan Barónsstig 12. Sími 20390. Til sölu tvö skrifborð, eldhús- kollar, sófi, stofuskápar, harmon- ikka, borð og stólar. Vörusalan Óð- insgötu 3. Barnavagn og barnakarfa til sölu. Upplýsingar í síma 18835. Silver Cross barnavagn til sölu að Karfavogi 32, eftir kl. 7 á kvöld in. Herraklæðaskápur með rúmfata- geymslu og bókahillu ásamt lítilli kommóðu til söl uódýrt. Sími 12599 Tómir strigapokar til sölu á 1,50 stykkið. Kexverksmiðjan Esja, Þver holti 13. Til sölu gólfteppi stærð 4.10x3.20 Sími 10657. Til sölu klæðaskápur og lítið skirfborð. Laugaveg 126, II hæð. Til sölu barnavagn Tap-Scd, vel með farinn og ódýr. Einnig 1 manns dívan sem nýr. Sími 14882 eftir kl. 18. Tvö dönsk rúm méð dýnum, lít- ið notuð til sölu ódýrt. Víðimel 43, 1. hæð. — ..........-— -......I — Lítið kvenhjól óskast til kaups. (Ekki minnsta gerð). Uppl. í síma 18740. 2 regiusama pilta vantar herbergi rétt hjá Sjómannaskólanum. Sími 23849. Stúlka með 1 árs dreng óskar eftir lítilli fbúð. Sími 12210 og 11029 eftir kl. 6. Brúðuföt í öllum stærðum til sölu. Einnig saumuð eftir máli. — Sími 19417. Glæsilegur reiðhestur til sölu. Sími 10092. Ódýrt sjónvarp til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 8 A eftir kl. 6. Ferðaritvél. Skólastúlka óskar eftir ferðaritvél. Uppl. í síma um Selás 22050 (heimanúmer 4). Vespa. Vil kaupa Vespustell eða ógangfæra Vespu. Upplýsingar í síma 10956. | Nýleg Servie-þvottavél til sölu. Sími 36682. Til sölu 2ja manna svefnsófi. Sími 37656 fyrir hádegi og eftir kl. 7. Til sölu borðstofuborð og 6 stól ar, Hoover þvottavél og plötuspil- ari. Sfmi 32356. Dívan til sölu. Vífilsgötu 3, sfmi 16879. Ódýrt sjónvarp til sölu. Uppl. á Óðinsgöýtu 8A eftir kl. 6. Stáleldhúshúsgögn borð á 950 kr. bakstólar á 450 kr., kollar á 145 kr. Fornverzlunin Grettisgötu 31 sími 13562. Til sölu, ísskápur Westinghouse, uppþvottavél Westinghouse (Kitc- hencid). Selst undir hálfvirði. Sími 12307. 2 herbergi óskast. Helst á sama stað Sfmi 17658. Til leigu 1. okt. eldhús og her- bergi nálægt Hótel Sögu. Upplýs- ingar í bréfi sendist Vísi merkt „Einhleyp". Einþleyp eldri kona sem vinnur úti óskar eftir lítilli íbúð. Sími 20098. i 2 — 3 herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 35152 frá kl. 5-8. Má vera í Kópavogi eða ná- grenni Reykjavíkur. Ungan reglusaman mann vantar herbergi sem næst Sjómannaskólan um. Sfmi 18775. Bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæðn óskast, mætti vera íKópavogi eða Hafnarfirði. Sími 19409 eða tilboð sendist afgr. blaðsins merkt x-200 Herbergi — Barnagæzla. Ein- hleyp reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Barnagæzla kemur til greina. Sími 18553 milli kl. 4 og 7 í dag.____________ Eldri kona óskar eftir herbergi, helst við miðbæinn. Æskilegt að eldhús eða eldhúsaðgangur fylgi. Góð umgengni. Sími 19661. 1 — 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tvennt í heimili. Tilboð merkt „Húsnæði — 4271“ sendist afgr blaðsins. Tvær stúlkur óska eftir einu her- bergi ! Hlfðunum eða Háaleitis- hverfi frá 1. okt. Helst með að- gang að eldhúsi Sími 34941 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 19760. 4 — 5 herbergja íbúð óskast sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Sími 14325. Ungur reglusamur danskur hár- skeri óskar eftir herbergi, góð um- gengni, skilvís greiðsla. Sími 16909 til kl. 6 og 10533 eftir kl. 6. 2 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Sími 19158. Notaður barnastóll til sölu að Miklubraut 26, sími 23069 Barnarimlarúm lítið notað vand- að barnarimlarúm með dýnu til söl . Verð kr. 850. Sími 38182 Vil kaupa sjálfvirkan olíukynd- ingarketil með öllu tilheyrandi. Upp lýsingar í síma 50338. Svefnpoki og samfestingur í plast dúk tapaðist frá Rauðavatni til Reykjavíkur. Skilist gegn fundar- launum að Bergþórugötu 6. Hjónarúm óskast til kaups. Sími 37428. Amerískar káPur og kjólar til sölu á 9 —11 ára, ódýrt. Sími 17870 Ný vetrarkápa til sölu. Upplýs- ingar í dag í síma 17213. Miðstöðvarketill óskast, 3y2 — 4 m2. Sími 11195. SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU Skrautfiskar til sölu f Bólstaðahlíð 15 kjallara. Sfmi 17604. IBÚÐ - ÓSKAST Hver getur og vill leigja tveim skólastúlkum 1—2 herþergi og eldhús eða eldunarpláss nú strax eða frá 1. október næstkomandi. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. Þeir er vildu sinna þessu, vinsam- legast hringið í síma 35775, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. HÚSNÆÐI - ÓSKAST Hver vill leigja njónum með 3 börn, sem eru á götunni 1. október. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „Reglusemi — 596“. HÚSNÆÐI - ÓSKAST Vil taka 3—5 herb. íbúð á leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Sími 14925 og 17685. £.Xiis).; i .'SSHSfflS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.