Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-eftO &t af ^lþýOuflokknuiit. 1921 Föstudaginn 13. maí. 107. töksbl, Skaðabólamálið. Khðfn, 11. maf. Sfmað er frá Berlín, að kl. 9 f gærkvöldi hafi fyrverandi fjárraála- ráðherra Wirih, centrurafíokks- maður, mætt f þinginu ásarat hinu nýja stjórnahráði, sem kanzlari. Lýsíi hann þar yfir, fýrir troðfullu húsi og undir dauðaþöga, að þeg- ar fresturinn værl útrúnninn, yrðu þingmenn tafarlaust að greiða at- kvæði annaðnvort með eða móti sfðasta sáttaboði bandamanna. Sagði hann: 'Já þýðir það, að við verðum að bera þungar fjár> hagslegar byrðar í rnörg ár, en aei að við verðum að láta af nendi undirstöðuaa undir öllum iðaaði vorum, að fjárhagslíf vort lamastalgerlega.* Eftir stuttar um- ræður komu jafnaðarmenn og cent- rum fram með svofelda ályktun: Þingið ákvéður að hvetja stjórn- ina til þess, að senda stjóraum áandaraanna y&Iýsinguna sem heimtuð er I kröfunni frá 5. maf. Ályktunin samþ. með 271 at- kvæði (jafnaðarm.i cenirum og de- •írnokrötuoi) gegn 175 þjóðernis- sinnum. Heimskuleg stjórnarráðstöfun. Stjórnir ýmíssa landa hafa tekið :það upp, að flýta klukkunni á vor- in, en seinka hetmi i haustin. Jpessi siður, eða öllu fremur ósiður, getur því aðeins komið að notum, sð hann skaði ekkí þjóðina meira en þvf nemur sem við það.vinst. í»essi ráðstöíun var tekin upp á stríðsárunum Og hefir fengið m]ög misjafna dóma, og er hætt við hana' vfðast hvar nema á íslandi. Sfðastliðið ár var komið í veg fyrir það að klukkunni yrði flýtt, og undu allir veí við það. Ea nú í vor tekur stjórnia rögg á síg, .og flýtir klukkaniu alveg upp ór þurru. Þessi ráðstöfun mæltist strax jik fýrir h|á mörgum, enda þótt hun hafi fyrst framan aí, meðan ekki var björt nótt, sparað Ijós lítilskáttar. En eftir að nótt er ©rðiffi eins löng og no, er alveg ástæðulaust að seinka klukkunni ekki aftur. Og þvf meiri ástæða er ti! þess að þetta sé gert, þar sem sannanlegt er, að flföta klukk- um skaðar einstakan atoinnnveg stérkostlega á degi hverfum. Klukkan er nú því nær hálfum öðrum tfma á undan sólu, og sjá aMir sem athuga það, að of snemt er að byrja á því að breiða fisk kl, 6 ffijðta 'kl.) að morgni, meðan áöggfáll og jafavel héla er eins mikiS og nú er. Og að taka'fisk saman kl. 4 (rétt kl. 2>/«) er alt of fljótt. En slfkt mun nú vera gert, svo ekki burfi að vinna eftir- vinnu. Ef vei væri ætti á góðum þurk- degi aldrei að breiða fisk fyr en kl 8 og taka hann ekki-saman fyr en kl. 6 (fljóta kl), það sstm- svarar nær þvf réttum sólargangi. Ea vitanlegt er, að algeng ven|a et zð feefja vinnu kl. 6 að morgni og hlýtsir þá að fara svo, að taka verður saman fiskinn í eftirvinnu, eða tapa tveimur beztu þurkstend- um dagsins að öðrum kosti. AIEir sjá að hér er um beint tap að ræða, en engan gróða. Þvl þegar siótt er orðin björt sparast ekkf leagur það ljósmett, sem stjérnin sennilega ætlar að spara. Séiarljósið kostar ekkert á fs landi, þó „Sólarijós" sé dýrt hjá H. 1 S. ' Yæatanlega-tekur stjórnin þetta tii greina, og fellir hið bráðasta úr gildi auglýsingúna uci -bá- mannsklukkana", sem, eins og sýnt feefir- verið fram á, er svo Iangt frá því að vera spamaðas- ráðstöfcía nú, þó hún hafi kannske einhverntfma verið það, Fljóta klukkaa er þegar búin að skaða útgerðlna um laglegan skilding, ©g hún gerír það betpr, ef ekfcerí verð»r aðSiafst. Fyrirlestur heldKF Ge Ó. Fells 16. j^' m. ki 3 e», h. í BáranBi Hm diIeilsKu eg beítiRf hennar i l^ersdaosjiflni, Aðgöngumiðar seldlr í bókaverzL: Ársæls Árm- sonar, bókaverzlun Sigf. Eymunds. á laugard. og I Bárunní ^ið inngang og kosta 1,50 sæti, stæði 1 kr, I 'III 'II I !¦¦ I, ,«i Ml a—Í "Bg—BÉ Dáleiðsla. Eitt af hisism merkustu fyrb- brigðum í ríki sálarinnar er dá- leiðslan. Ðáleiðsðan er í raun @g veru æfargömni, en upphafsmen^ hennar hér í áSftt má telja þá Mesmer og Brald. Sfðan þá kW hefir fjöldi vfsindamanna tekið sér fyrir hendur að ramnsaka fyrirbrigði þetta. Nálægt 1842 voru gefnar út bækur tvætv, þar sera tilfærð voru mörg merkiieg dæmi þestf hve dáleiðslan getur komið aíí- góðu haidi viffi sálar!ækning&i. Bækur þessac vorœ eftir dr Esdaik frá Calcutta og úr. Elliotson, mm starfaði £ London. Um sama leytí tók iæknir nokkur, Mr. Ward að nafni, íót af œanni í dásvefni f St. Bartholmew'&sjúkrahúsi f Lon- don. Þetta vakti geysimikla athygll. En annað gerðist þé iitlu ómerk- ara í heimi vísindanna um þessar mundir. Konunglsga læknaíélagiö i Lundúnaborg neitaði að gefa þessu nokkurn gaum, sökum þess, að slfk lækningaraðferð væri gagn- stæð guðs vilít „ 'þyí að hann hefði ætlast til að , sársauki væri sára-. lækningum samfara'l "Fjöldl merkra manna hefir rannsskað og ritað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.