Vísir - 25.09.1963, Side 2

Vísir - 25.09.1963, Side 2
VÍSIR . Miðvikudagur 25. sept. 1963. jy- r~—l! i~i r-* 'n n? Mikill þróttur í í- opavogs K.R. stofnar bad- mintondeild — en slæmur aðbúnuður húir því stórlega Iþróttafólk í Kópavogi heldur uppi þróttmiklu fél- agsstarfi og má þar minn- ast knattspyrnumanna félagsins sem eru í úrslit- um 2. deildar, handknatt- Ieiksstúlkur eru ágætar í Kópavogi og nú eru frjáls- íþróttamenn farnir af stað, — en við afar frumstæð skilyrði, sem bæjarstjómin ætti að reyna að bæta hið allra fyrsta, því eins og er verður ekki úr framför ef ekki lagast skilyrðin. Héraðsmót UMSK var haldið um helglna I túninu t Fífuhvammi I Kópavogi. Keppendur náðu ekki miklum né góðum árangri, enda er túnið óslétt mjög og ekki við miklu að búast. Athyglisverður er áhugi yngri kynslóðarinnar í Kópavogi fyrir frjálsum íþróttum og afrekin spá góðu um framtiðina. Þjálfari Breiðabliks er Simon Gabor, en mótstjóri var Unnar Jóns son. Úrslit í einstökum greinum: KARLAR: 100 m. hlaup. 1. Sigurður Geirdal B 11.8 sek. 2. Hörður Ingólfsson B 12.0 — 3. Gunnar Snorrason B 12.1 — Langstökk. 1. Hörður Ingólfsson B 5.94 m 2. Ingólfur Ingólfsson B 5.81 — 3. Guðm. Þórðarson B 5.74 — Ingi Þorsteinsson afhendir Kristieifi bikarinn. Kristleifur heiðraður Fyrir skömmu var Krlstleifi Guðbjömssyni afhentur fagur silfurbikar. Afhendingin fór fram i hófi sem Frjálsíþrótta- samband íslands hélt fyrir keppendur og starfsmenn Unglingakeppninnar, sem fram fór 25. ágúst s.l. Á þennan silfurbikar, sem Lelfur Kaldal smiðaði, er m. a. áletrað, að Kristleifur hefði til hans unn- ið fyrir frábœr iþróttaafrek á undanförnum árum, fyrir hlaup á vegalengdunum 1500 m. til 70 þús. metra. Gefandi þessa fagra bikars er gamall íþróttamaður og leiðtogi. Stangarstökk. Gunnar Snorrason B 2.75 m 2. Grétar Kristjánsson B 2.75 — 3. Pálmi Gíslason B 2.57 — 400 m hlaup. 1. Sigurður Geirdal B 57.0 sek. 2. Gunnar Snorrason B 60.9 — 3. Guðm. Þórðarson B 62.0 — Kringiukast. 1. Ármann Lárusson B 36.50 m 2. Ingólfur Ingólfsson B 30.26 — 3. Hörður Ingólfsson B 25.81 — Spjótkast. 1. Ingólfur Ingólfsson B 36.65 — 2. Sigurður Geirdal B 34.45 — 3. Ármann Lárusson B 33.64 — Þrístökk. 1. Ingólfur Ingólfsson B 12.04 m 2. Guðm. Þórðarson B 11,25 — 3. Flemming Jessen A 10.34 — 3000 m hlaup. 1. Gunnar Snorras. B 10.43.0 mín 2. Þórður Guðm.son B 10.51.6 — Kúluvarp, 1. Yngvi Guðmundsson B 12.10 m 2. Ármann Lárusson B 11.79 — 3.1ngólfur Ingólfsson B 11.09 — Hástökk. 1. Ingólfur Ingólfsson B 1.71 m 2. Gunnar Snorrason B 1.56 — 3. Guðm. Þórðarson B 1.51 — SVEINAR: 1500 m hlaup. 1. Pétur Pétursson A 5.09.5 mín. 2. Halldór Fannar B 5.22.0 — 3. Jón Bragi Bjarnas. B 5.23.5 —■ 80 m hlaup. 1. Sveinn Frlmannsson A 10,7 sek. 2. Jón Bragi Bjarnason B 10.8 — 3. Þórir Oddsson B 10.8 — Á mánudaginn var stofn uð ný deild í KR, badmin- tondeild. Er þetta níunda deildin innan þess félags l og sú þriðja sem stofnuð í er síðustu árin. Stofnfund- inn sóttu nær 40 manns, karlar og konur. Formaður deildarinnar var kjörinn Óskar Guðnason, núver- andi íslandsmeistari í bad- minton. Eins og kunnugt er, hefur bad minton íþróttinni mjög vaxið fiskur um hrygg síðustu árin og vinsældir hennar farið sífellt vaxandi. Hefur svo verið undan farna vetur að badminton hefur verið stundað í öllum fþróttahús- um borgarinnar flest kvöld vik unnar. Iðka íþróttina bæði kon- ur og karlar og það á öllum aldri. Þrátt fyrir þetta mikla gengi badmintonsins, hefur aðeins eitt íþróttafélag í Reykjavík haft badminton á starfskrá sinni, þ. e. Kringlukast. 1. Magnús Guðmundss. A 34.57 m 2. Reynir Lúthersson B 33.63 — 3. Guðmundur Vikar B 24.80 — Spjótkast. 1. Reynir Lúthersson B 40.45 m 2. Gylfi Svéinsson B 33.70 — 3. Magnús Guðmundss. A 32.64 — Langstökk. 1. Reynir Lúthersson B 4.89 m 2. Sveinn Frímannsson A 4.59 — 3. Pétur Pétursson A . 4.40 — Kúluvarp. 1. Magnús Guðmundss. A 11.46 m 2. Gylfi Sveinsson B 10.51 — 3. Bergsveinn Auðunss. B 10.40 -— Frh. á bls. 7. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur TBR. KR-ingar munu hafa haft í hyggju um alllangt skeið að stofna deild innan sinna vé- banda, sem kennd yrði við bad minton, en ekki hefur úr því orðið fyrr en nú. Deildin er sú þriðja sem stofnuð er innan KR nú með stuttu millibili, en körfu knattleiksdeild var stofnuð fyrir fáeinum árum og glímudeild var endurvakin á þessu ári. Virðist mikil gróska vara innan félags- ins og viðgangur þess mikill. Eins og fyrr segir sóttu um 40 manns stofnfundinn í félags- heimili KR á mánudagskvöld m. a. Óskar Guðmundsson, marg- faldur íslandsmeistari í badmin ton, Óskar hefur áður iðkað badminton með TBR. Hann var kosinn formaður deildarinnar en aðrir í stjórn eru: Gunnar Siðurðsson, Gunnar Felixson, Guðrún Einarsdóttir, Halldór Þórðarson. Varastjórn: Trausti Eyjólfsson, Haukur Her- geirsson og Sveinn Björnsson. í dag klukkan 18 fer fram á Melaveilinum leikur í Bik- arkeppninni milli Vals og Vestmannaeyja, sem frestað var s.l. Iaugardag. Eflaust verður hér um nokkuð skemmtilegan leik að ræða,- því Vestmannaeying- arnir hafa sýnt það á undan- förnum tveimur sumrum að þeir geti ieikið ágætis knatt- spynu. Og ef Valsliðið verður eins og það var síðast f ís- landsmótinu þá má það sann- arlega gæta sín. Frasgu kærunráli lokiðs Þróttur og Breiðablik leika til úrslita / annarri Loksins virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að úrslitaleikurinn í II. deild geti farið fram. En eins og menn muna kom upp kæru mál í sambandi við úrslit- in í öðrum riðlinum milli Þróttar og Siglfirðinga og áfrýuðu Siglfirðingar m.a. úrskurði K. S. í. til Í.S.Í., sem sendi málið aftur til K. S. í. og á mánudaginn var ákveðið að Þróttur og Breiðablik skyldu leika úrslitaleikinn í II deild. Forsaga þessa máls er I skemmstu máli sú, að I sumar fór fram leikur milli Þróttar og Sigl- firðinga á Siglufirði og lauk þeim leik með sigri Siglfirðinga. — Þennan leik kærðu Þróttarar á þeim forsendum að einn leikmanna Siglfirðinga ha/ði ekki eldur til að leika með I meistaraflokki. Kæran fór fyrir dómstól á Síglufirði og féll dómurinn Siglfirðingum í vil. Það næsta sem gerðist á málinu var að Þróttarar áfrýjuðu til dómstóls K.S.I., sem kvað upp þann úrskurð, að Þróttur fengi bæði stígin fyrir leikinn og byggði dómstóllinn úrskurð sinn á því að í liði Siglfirðinga hafi verið ólög- legur leikmaður. Eftir að úrskurður K.S.Í. féll var að sjálfsögðu ákveðinn leik- dagur fyrir Breiðablik og Þrótt og leikurinn var auglýstur i útvarpi og blöðum. En Siglfirðingar voru ekki af baki dottnir og enn ein áfrýjun var skrifuð, Og nú voru það Sigl- firðingar sem áfrýjuðu niðurstöðu dómstóls K.S.l. til f.S.I. . I-S.l. tók síðan málið fyrir og komst að þeirri niðurstöðu að vfsa bæri málinu til K.S.Í., þar sem hér væri um að ræða sér- greinarmál sérsambands. K.S.f. dómstóllinn tók málið fyrir á fundi sínum í fyrradag og var það samhljóða álit dómsins að Þróttur og Breiðablik leiki til úrslita í II. deild. Er því ekki hægt að sjá annað en þessu ágreiningsmáli sé lokið og mun úrslitgleikurinn sennilega fara fram um næstu helgi. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.