Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1963, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . .. desember 1963. J.icTi s K r ij u s o ma GóBar og vandaðar gjafabækur BRÚIN Á DRINU ivo andric - Séra Sveinn Víkingur þýddi Þessi bók er sérstaklega, undariega mátt- ug og heillandi, enda aflaöi hún hðfundi heimsfrægðar og bókmenntaverðlaima Nobels. Bókin er 344 bls. í stóru broti. Verð kr. 286 (+ söluskattur). SKYGGNA KONAN n. Minningar Margrétar frá öxnafelli skráðar af Eirfki Slgurðssyni skólastjóra. Fyrra bindið var metsölubók 1960 Bókin er 220 bls. Verð 240.00. (+ söluskattur.) VIÐ ÓKUM SUÐUR JENS KRUUSE Þetta er heillandi ferðasaga um Frakk- land og Italíu. Bókin er 236 bls. Verð kr. 260 (+ söluskattur). SAKLAUSA DtJFAN MÁR KRISTJÓNSSON “ BEETHOVEN Ævisaga í máli og myndum. JÓN ÞÓRARINSSON þýddi 1 þessari bók er brugðið upp nýrri mynd af frægasta tónsnilling allra alda, samtfð hans og umhverfi. Fjöldi fagurra mynda skreytir bókina. Fjársjóður jafnt fyrir þá, sem áður eru kunnugir ævi Beethovens og starfí eins og hinna, sem ef til vill kynnast honum nú f fyrsta skipti. — Bókin er 146 bls. f stóru broti. Verð kr. 445 (+ söluskattur). ÞRÆLL HÚSSINS ÁSGEIR JÓNSSON Saga um húsbyggingar, svartamarkaðs- brask og ástir. Bókin er 246 bls. Verð kr. 230 (+ söluskattur) DAGBLAÐ BALDUR ÓSKARSSON Saga blaðamanns eftir sama höfund og bókin Hitabylgja. Bókin er 125 bls. Verð kr. 170.00 Ævintýraleg ástarsaga fslenzks sjómanns. Bókin er 319 bls. Verð kr. 230 (+ sðluskattur). PALLI OG PÉSI Ný bók eftir hinn vinsæla bamabóka- hðfund KÁRA TRYGGVASON. Með myndum eftir Ragnhfldi Ólafsdóttur. Bókin er 74 bls. » Verð kr. 50 (+söluskattur). HORNASINFÓNÍAN FRIÐJÓN STEFÁNSSON Fyrsta langa skáldsaga þessa þekkta smásagnahöfundar. Athyglisverð og sér- stæð. Bókin er 110 bls. Verð kr. 130 (+ söluskattur) TVEGGJA HÉIMA SÝN Eftlr hinn þekkta og vinsæla höfund ólaf Tryggvason. HINN FULLKOMNI EIGINMAÐUR ANDRÉS KRISTJÁNSSON þýddi. WILLY REINHOLST er afburða skemmtilegur höfundur. Fyrir jólin f fyrra kom bók eftir hann „VANDINN AÐ VERA PABBI“, sem seldist upp fyrir jól. Útlit er fyrir að það muni þessi einnig gera. — Bókin er 155 bls. Verð kr. 180 (+ söluskattur) ALÞÝÐUHEIMILIÐ GUÐRÚN JAKOBSEN Gamansaga Verð kr. 165.00 tm tmrti ut m Bókaútgáfan FRÓÐI i* • : f S' . .«' -pi'K

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.