Vísir - 23.12.1963, Síða 6

Vísir - 23.12.1963, Síða 6
6 / , VlSIR . Mánudagur 23. desember 1963.' DE GAULLE Saga DE GAULLES er saga Frakklands á þessari öld, hegar örlagaríkustu atburðir hennar hafa gerzt. Við fylgjumst við með de Gaulle i sífelldri baráttu hans fyrir verndun franskra réttinda, og við fylgjumst með honum á mestu gleðistund lífs hans, sigurhátíðinni eftir frelsun Parísar. Síðan hverfur hann í tólf ár til heimilis síns i þorpinu Colomey, utangarðs i frönskum stjórnmálum, En Frakkiand þarfnaðist hans aftur, þegar neyðin var stærst, — og síðan stendur hann sem stórmenni og for- ustumaður hinnar nýju Evrópu. — Ævisaga de Gaulles cegir frá miklu hruni, ráðleysi, örvæntingu og glæsileg- um sigri, viðreisn til valds og virðingar. Hún segir lika frá sál og tilfinningum hins undarlega manns, sem stundum hefur verið kallaður ráðgátan de Gaulle. Og hér koma við sögu heimskunnir menn. Stalin, Churchill, Roosevelt, Krústjoff, Eisenhower, Pétain, Laval, Aden- auer og fjölmargir aðrir. — Höfundur þessarar bókar, Þorsteinn Thorarensen, fréttastjóri, er þekktur fyrir hinar fjölmörgu greinar sfnar af erlendum vettvangi. — Bókina prýða um 50 Ijósmyndir. Ævisaga de Gaulle er stórbrotin saga mikiimennis. SETBERG RflvN'S Hin margeftirspurðu sænsku RELAX nuddtæki er hentug jólagjöf Útsölustaðir: Raforka h.f., Vesturgötu 2 og Laugavegi 10 Raftækjastöðin, Laugavegi 68 Snyrtivöruverzlunin Eymundssonarhúsi K E A, Akureyri Verzlun Valdimars Long, Hafnarfirði Björn G. Björnsson heildverzlun Skólavörðustíg 3a, sími 21765 ekkert heimili án húsbúnaðar litið á______ húsbúnaðinn hjá húsbúnaði laugavegi 26 simi 208 70 AUTBUTE kraftkerti í allar tegundir véla STÓRLÆKKAÐ VERÐ kr. 25.75 Þ. JÓNSSON & CO. BRAUTARHOLTI 6 SIMI 753 62 & 79275 HAGPRENTHF Tökum að okkur hvers konar prentverk. HAGPRENTl BERGÞÓRUGÖTU 3 simar / 16467 & 38270 Því gleymi ég oldrei 2. bindi komið á bóka- markaðinn. — í því eru þessar frásagnir: Arinbjörn Árnason: Talisman-slysið Egill Jónasson, skáld: Það munaði mjóu Sr. Emil Björnsson: Eftirminnilegur dagur í Alþingishúsinu. Gísli Sigurðsson, ritstjóri: Með 13 í taumi Guðmundur Böðvarsson, skáld: Ferð fram og til baka. Guðrún frá Lundi: Hér er ég mamma. Ingibjörg Þorbergs: Mín fyrsta ferð í fjarlæg lönd. Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi: Minningar frá Breiðafirði. Jónas Guðmundsson, stýrim.: Með bilaða hreyfla. Jónas Jónasson frá Hofdölum: Tvær furðusögur. Jórunn Ólafsd. frá Sörlastöðum: Harmur haustsins. Magnús H. Ámason, bóndi: Brunalúðurinn kallar. ólafur Jónsson, ráðunautur: Flugvélin Geysir og björgun áhafnarinnar. Ólafur Tryggvason frá Hamra- borg: Á vegamótum. Sigurður Nv .dal, prófessor: Aldamót. Stefán Jónsson, námsstj.: Dagur sorgarinnar. Stefán Ág. iCristjánsson, forstj.: Minningar bjölluhljóma. Sr. Sveinn Víkingur: Hungurvaka. Vigfús Björnsson, bókbindari: Að mér hafa svipir sótt. Fjölbreyttar og spennandi frá- sagnir. við llra hæfi, tilvalin tækifærisgjöf. Aðeins örfá ein- tök seld af fyrra bindi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.