Vísir


Vísir - 28.12.1963, Qupperneq 10

Vísir - 28.12.1963, Qupperneq 10
70 V í S IR . Laugardagur 28. desember 1963. ADENAUER Framhald af bls. 7 stefnu De Gaulle gagnvart öðrum þjóðum? Þessari spurningu svaraði Ad- enauer þannig: — Þetta er mjög víðtæk spurning. Ég vil reyna að skilgreina þetta á þennan veg: Bandaríkin eru mesta kjarn- orkuveldið og verða að vera það áfram. Þetta veit De Gaulle eins vel og hver annar, og ég get á- byrgzt, að svo sé. Stóra-Bretland er annars flokks kjarnórkuveldi. Á fyrra stigi fékk Bretland aðgöngu að kjarnorku- leyndarmálum frá Bandaríkjunum sem gerðu því kleift að fram- leiða kjarnorkuvopn, þar með tal- ið, að þeim varð fært að fram- Ieiða Polaris-flaugar. Polaris-flaugar hafa verið boðn ar De Gaulle, en án aðgöngu að kjarnorkuleyndarmálum. Með þessu kemur fram mismunandi mat af Bandaríkjanna hálfu á Bretlandi og Frakklandi, sem De GauIIe er mótfallinn, því að það hefir gert Bretland sterkara en Frakkland. Og þetta er að mínu áliti meginágreiningurinn milli engilsaxnesku veldanna og Frakk- lands. Fréttaritarinn spurði þar næst hvort sú staðreynd, að Bretar lögðu fram sinn skerf til kjarn- orkuþróunarinnar á styrjaldar- tímanum hafi hér sín áhrif. -/- FRAKKLAND EKKI ENN KJARNORKUVELDI — Ég er að ræða um hversu nú er ástatt. Eins og nú standa sakir er Bretland kjarnorkuveldi, en Frakkland ekki enn sem kom- ið er. Frakkar eru á leið að mark- inu, en hafa ekki náð því, en Bretland varð kjarnorkuveldi með samvinnunni við Bandaríkin á styrjaldartímanum. De Gaulle mundi taka hér fram, að Frakk- land hafi ekki getað lagt fram sinn skerf til slfks samstarfs í styrjöldinni. 1 stuttu máli, þetta er sá broddur mismunar á með- ferðinni á Bretum og Frökkum, sem kann að hafa verið nauð- synlegur á liðnum tfma, en nú virðist óbærilegt að sætta sig við — að minnsta kosti finnst De Gaúlle það. -/- EINN MAÐUR OG ÖRLÖG HEIMS Og svo er enn eitt, sem ekki varðar aðeins Frakkland. Það felst f þessari spurningu: — Er hægt að láta örlög alls heimsins velta á því, að einn mað- ur taki rétta ákvörðun á réttu augnabliki? Hið hörmulega frá- fall Kennedys forseta ætti að gera öllum ljóst, hve mikil var sú hætta, sem vofði yfir heiminum í nokkrar klukkustundir. — Hér má við bæta: Áformið um sameiginlegan kjarnorku-her- afla hefir ekki komizt á fram- kvæmdastig. Allur heimurinn býr þannig við öryggisleysi, vegna þess að aðeins tvö veldi, Bret- land og Bandaríkin geta varið sig með kjarnorkuvopnum. Þess vegna vilja Frakkar einhverja breytingu. Annað mál er hvernig skuli breyta til. Ég tel, að um það verði að fara fram rólegar athuganir og samkomulagsumleit- anir. -/- HUGMYNDIN UM EVRÓPU SEM ÞRIÐJA HEIMSVELDIÐ Einnig bar á góma hugmynd, hvort De Gaulle vildi að Vestur- Evrópa yrði þriðja heimsveldið. — Það er von De Gaulle, sagði Adenauer, að Vestur-Evrópa verði öflug. Spurningu um það, hvort hann héldi, að Lyndon B. John- son og De Gaulle gætu leyst kjarnorkumálaágreininginn, svar- aði Adenauer þannig: — Hvort það getur orðið þeg- ar f stað veit ég ekki. Það er undir því komið hvenær Johnson fær nægan tíma til þess að sinna þessum mikilvægu málum, sem krefjast sfns tfma til lausnar, þvf að hann þarf einnig mikinn tíma til að sinna innanlandsmálum og svo eru kosningar framundan á næsta ári. Mun hann fá tíma til þess að vinna að lausn kjarnorku- málsins fyrir forsetakosningarn- ar? Ég efast um það. En ég vildi bæta einu við. ENGIN ANDÚÐ GEGN BANDARfKJUNUM Ég þekki De Gaulle allvel. Hon- um býr engin andúð í brjósti gegn Bandaríkjunum. Og hann hefir aldrei borið hana í brjósti. En hann hefir sinn efa varðandi Bretland — og hann hefir aukizt síðan f desember (1962), er hann komst að þeirri niðurstöðu, að ' Macmillan hefði átt að ræða við ! hann fyrirætlanir sfnar af meiri j hreinskilni. -/- HLUTVERK DE GAULLE NÚ — Illustið ve! á, sagði Aden- auer við fréttaritarann, er hann hafði borið fram spurningu um hvert hann teldi hlutverk De Gaulle verða nú: — Við höfum verið vitni að þvi hve hræðilega auðvelt er að drepa einn mann — þjóðarleiðtoga. Ef De Gaulle missti við nð væri þáð hræðilegt áfall fyrir okkur alla, fyrir alla Evrópu, fyrir allan heiminn. — Kannski yrði hættan enn meiri en hún hefir verið, þvf að þá kynni að brjótast út borgara- styrjöld við kommúnista í Frakk- landi, og Sovétríkin fá tækifæri til þess að gera „óskemmtilega hluti". -/- SAMSTARF VlÐ HAROLD WILSON, EF KRATAR SIGRA Á RRETLANDI? Fréttaritarinn bar fram eftir- farandi spurningu:. Þar sem Iík- legt má telja, að Bretland fái nýja stjórn á næsta ári, og verðj sú reyndin, ætlið þér, að gott samstarf muni takast með John- son og De Gaulle við Wilson? — Ef Verkamannaflokkurinn sigrar, eigið þér við? - Já. — Sú er skoðun rólega hugs- andi Breta, að það sé ekki vissa fyrir, að Verkamannaflokkurinn sigri. Þeir halda kannski ekki, að fhaldsflokkurinn geti náð meirihluta, en að þrátt fyrir kosn ingakerfi það, sem er á Bretlandi, sé sá möguleiki fyrir hendi, að Ihaldsflokkurinn ásamt Frjáls- lynda flokknum^ gætu haldið meirihlutanum. Aðrir Englending- ar ætla, að gengi Wilsons yrði ekki hið sama eftir kosningar, ef hann ynni kosningasigur. Slíkt gerist stundum, eins og þér vitið. Og allt eykur þetta vitanlega ó- TePpa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin 1 og um helgar Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ng og húsgagna. Vanir og vand Arkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Sími 34052. retngemngar « I 'Sím/ 65067 U Hreingerningar < _ glugga- hreinsun. — Fagmaður I hverju starfl. Þórður og Gestur Simar 35797 og 51875 VÉLAHREINGERNING AUGLYSIÐ I jboð ber árangur! Þægiieg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sími 21857. prentsiíiiöja i, gúirunistlmpUgeró Elnnoftí Z - Simi 20960 SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. - Eorgartúni 21, símj 24113 Húsniæður. Stóresar stífaðir og strekktir á Otrateig 6, sími 36346. Ilreingemingar, vanir menn vönd uð YJiH1®- lmi 24503 Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 14179. Slysavarðsíofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir í sama síma. Lyfjabúðir Næturvakt i Reykjavík vikuna 21,—28. desember er í Vestur- bæjara. Iteki og vikuna 29 — 4. janúar í Ingólfsapóteki. nýársdag í Laugavegsapóteki. Útvárpið Laugardagur 28. des. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son. 16.00 Laugardagslögin 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson) 18.00 Útvarpssaga barnanna: Ingibjörg Steinsdóttir leik- kona les jólasögu: Gamla biblían. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Rómúlus mikli", ósagn- fræðil. gamanl. eftir Fried rich Durrenmatt. Þýðandi: Bjarni Benediktsson Leik- stjóri: Gísli Halldórsson, 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveitin Tónar og Garð ar syngur. 01,00 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. descmber. Fastir liðir eins og venjulega. 8,30 Létt morgunlög músík: Leifur Þórarinsson. 9.40 Morguntónleikar. 11.00 Prestvígslumessa í Skál- holtskirkju (hljóðrituð 27. okt. s.l.). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Hvað hafið þér lesið um jólin? Spurningunni svara tólf námsmenn í Mennta- skólanum í Reykjavik og Verzlunarskóla íslands. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20.00 Með ungu fólki í útvarps- sal (Markús Örn Antonsson og Andrés Indriðason hafa umsjón með höndum). 21.00 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Krist kirkju í Landakoti. Stjórn- andi: Páll Pampichler Páls- son. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp ís- lenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni). 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 28. des. 10.00 The Magic Land Of Allakazam 10.30 Kiddie’s Corner 12.00 Roy Rogers 12.30 Tombstone Territory 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 An Experiment In m- Bl'óðum flett Hjarðir það vitu nær heim' skulu, og ganga þá af grasi, en ósviður maður kann ævagi síns um mál maga. Hávamál. Guðmundur Ketilsson á Illuga- stöðum var draumamaður mikill og lagði trúnað á þá. Einu sinni var houm sagt í draumi, að hann ætti að deyja sama daginn og sýslumaðurinn hans. Þá var Björn Blöndal sýslumaður í Húnavatns- sýslu. En Blöndal dó og Guð- mundur lifði eftir. Við það veikt- ist mjög draumatrú hans. Sá er við tók af Blöndal varð ekki lang lífur í embættinu — og lézt Guð- mundur sama daginn og hann. Tóbaks korn . . . jæja, mikið er maður nú búinn að sofa á þessum blessuð- um jólum — rétt sísvona, að mað ur hefur brugðið blundi til að sinna skepnunum . . . sem betur fór reyndist veðurstofan álíka á- reiðanleg í spám sínum og hún er vön, og sveik okkur um illviðrið um hátiðarnar; það má heita það eina góða við hennar vísindi, að jafnt bregðast þau, hvort sem spáð er illu eða góðu . . . ég hef víst gleymt að segja ykkur frá þvf, að við hérna fengum heim- sókn heldur betur nokkrum dög- um fyrir jól — fín frú í ennþá fínni bil, sem falaði af okkur molasykur ... jú, þó að mér þætti farið aftan að siðunum, að leita kaupa á molasykri uppi í sveit, stakk ég nú að henni slatta í bréfpoka, en þegar hún tók upp hundraðkall, lá við að fyki f mig . . . við skildum þó með mestu vinsemd og blíðu, og heim bauð hún mér, blessunin, þegar ég kæmi í bæinn — kvaðst vona að hún ætti þá að minnsta kosti útí kaffið ... ja, þau eru skrítin þessi verkföll, maður . . . Kaffitár . . æ, mikil ósköp og skelfing er ég fegin að þessir dagar skuli þó loks vera liðnir — til hvers er eiginlega allt þetta tilstand, og hvers vegna er maður að leggja þetta allt saman á sig, og það ár eftir ár . . . frúin á efri hæðinni var nú orðin svo út- keyrð, að heimilislæknirinn þeirra varð að halda henni gangandi á einhverjum sprautum, en þau ætla nú samt að láta sig hafa það að skreppa til Parísar, hjónin, og kveðja þar árið . . . ætli það verði munur, að koma svo með splunkunýtt, franskt ár heim í ferðatöskunum . . . Strætis vagnshnoð Skammdegissól gengur skjótt til unnar, eins hverfa jól í skugga skattstofunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.