Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fri AllifOflbraiðgerOiDii. Brauðbúðinni verður lokað kl. 7 annað kvöld. Á hvítasunnudag verður búðin lokuð allan daginn. 2. hvítasunnudag opið eins og venjulega. Til að vera vissir um að fá kökur til hátíðarinnar, ættu heiðraðir viðskiftamenn að panta þær fyrirfram. — Tekið við pöntunum til kl. 1S á laugardag'inn. jNýkomiö, trollarastakkar (síðstakkar) norskir. Símar 597 og605. O. Ellingsen. það ekki fyr, að málið var »illa uíidirbúiðc ? Kaimske útgerðar mennirair, sem studdu hana til kosninga geti svarað þvf, Hver veit. SnmHrskÓlinn byrjar þriðju- daginn 17. maí. Böm sem sóít hafa um inntöku í hann mæti kl. 9. f. h. Skólagjaidið borgist (yrir fram, 5 kr. fyrir börn 7 ára og eldri, en 10 kr. fyrir þau sem yngri eru. Fátæk böm fá ókeypis kenslu. Örfá börn geta enn feng- ið rúm. / Jón Balðvinsson leggur tii i neðrideild, að abyrgðarheimildin fyrir Álafoss falli alveg niður. Má nokkuð af því sjá. hvernig um þa tillögu fer, hve bruðísamir þing- menn eru, eftir að þe#hafa at hugað þetta mái, sem knýja átti fram órannsakað að kalla, í einni svipau. Smálúða var seld í gær og í morgun á eina krónu kgr. er það 10 aurum hærra en hámaksverðið, sem sett var í vetur. Er nokkur ástæða til, að fiskvetð hækki um þessar mundir jafnveJ þó um þær fiskitegundir sé að ræða sem minna berst af á markaðinn.? Gylfi kom af veiðum í morgun með 83 föt iifrar. Lánsfé tll bygglngar Alþýöu- bússlns er veitt móttaka i Ai- býðubrauögerðinnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu Alpýðublaðsfns,' l brauðasðlunnl á Vesturgðtu 29 og á skrlfstofu samnlngsvlnnu Bagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtækiðl 1 J» raumvísa. Skútan „Vik“, f strauma stöð storms við megna óra hrekst, sem flík í hríð um tröð — hana vantar stjóra. y. Sykurútftntningnr er nú gefinn frjáls í Hollandi, frá 1. apríS að telja. utlenðar fréltir. Sklpasmíói Pjóðverja. Þratt iyi ír erfiðar knngumstæð ur leggja Þjóðverjar mikla stund á að reisa aftur við verzlunarflota sinn og skipafélögin keppast um að auka hlutafé sitt. 15 marz hélt féiagið „Norddentscher Hoyd* aðalfund sinn og er búist við að þar hafi verið samþykt, að auka hlutaféð um 125 milj. marka upp f 250 milj. Ríkið greiðir fé- lögunum aftur nokkað af verði skipanna, sem það varð að seija bandamönnum í hendur. Rússnr og Persar. Rússar hafa nú sent sendiherra tii Persíu og hafa Persar tekið við honura og þar með viðurfeent rússastjórn. Lækknn vörnverðs. Ymsar vörutegundir hafa Iækk að um 50% í Rússlandi við það, að nýtt skattafyrirkomulag var leitt í lög. Þannig, að bændur greiða skatt í vörum í hlutfalli við framleiðslu sína. Heimssýnlng í Bnenos Aires 1922. Timaritið „Udenrigsministeriets Tidsskrift" scgir frá þvf, að hald- in verði heimssýning I Buenos Aires næsta ár. Er ætlast til að sýningin hefjist 9. júlf og verði tii sýnis iðnaðarvörur, iistaverk og allskonar vísindaleg áhöld. Sérstök bygging verður reist yfir sýning- armuni frá Norðurlöndum. . Kornnppskernútlitið er yfifleitt gott l heiminum sem stendur, og má vænta þess, að það verð, sem nú er á korsivöru, hækki ekki A hinn bógina er talið iíklegt að verðið lækki ekki nema því aðems að útflutningur hefjiit frá Rússlandi Fyrir stríðið flutti Rússland út l/$ hiuta af öiiu því hveiti sem var á heimsmark- aðinum og auk þess mjög mikið af öðrum korntegundum. Verzl. Breiðablik Sími 168. — Símí 168. Héfir á boðstólnum fyrir hvita- sunnu alt til bokanar. Niðursoönir ávextir: Perur, Ananss, Aþricots, Kirse- ber, Piommur, Bláber, Eggjaplom- ur, Jarðarber. Kökur og Kex, Sultutau, Marme- lade Orange, Tomata heila, Súpur £ kraft, Grænar baunir, Picles, Sardínur í o!iu og tomat, Lauk, Salat olíu, Búðingur í dósum 0. m. rn. fl, Reynið og sannfærist, bestu og ódýrustu kaupin verða í Breiða- bliki. — Vðrur sendar heim. Munið ávalt að verzla í Breiðabliki. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óiafur Friðriksson. Prsntsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.