Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 6
V1S IR . Fimmtudagur 30. aprQ 1964. Gjör rétt — Þol ei órétt Ritstjórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson HETJA HJA UNGKOMMUM A8 undanförnu hafa borizt daglegar fregnir um metafla fiskibátanna og muna menn ekki slíkan Iandburð af fiski fyrr, á svo stuttum tíma. Allir eru sammála um að þessi á- gætu aflabrögð séu fyrst og fremst að þakka nýrri veiði- tækni. í krafti hennar fá sjó- menn okkar nú meira fé í eig- inn vasa en áður og bað sem ekki er síður mikils um vert, störfin eru þeim mun Iéttari en fyrr, þegar frumstæðari að- ferðir voru notaðar. Þessar ánægjulegu aflafrétt- ir renna raunar stoðum undir þau sjónarmið, sem fram koma í Akureyraryfirlýsingu ungra sjálfstæðismanna, en þar er m. a. bent á, „að f nútfma þjóðfélagi er hagnýting nýrr- ar tækni sá þáttur, sem ræð- ur úrslitum um stöðugar efna- hagslegar framfarir og því er höfuðnauðsyn að stórefla vís- inda- og rannsóknarstarfsemi, auka og endurskipuleggja tæknimenntun og tæknilega upplýsingaöflun og taka upp kerfisbundna hagræðingarstarf semi í atvinnurekstri lands- manna“. Jafnframt skora ungir sjálf- stæðismenn á „launþega og at „Helgarráðstefna Sambands ungra sjálfstæðismanna og Varðar FUS á Akureyri vekur athygli á hugmyndum Valdi- mars Kristinssonar um þróun- arsvæði og þéttbýliskjarna á vinnurekendur I Iandinu að fella niður tilgangslausar deil- ur, en taka höndum saman um eflingu atvinnuvega og efna- hags landsmanna í samræmi við kröfur nýrrar aldar tækni og vfsinda". Þess sjást nú merki, að vax- andi skilningur er á því meðal forystumamia launþega- samtakanna að þær baráttuað- ferðir, sem notaðar hafa verið í kjaradeilum launþega og at- vinnurekenda eru gamlar og úreltar og hæfa ekki nýjum tfmum. Nú f vor renna enn á ný út samningar við launþegafé- lögin. Þá kemur í Ijós, hvort enn einu sinni verður höggvið í sama knérunn, eða hvort stefnt verður inn á raunhæf- ari leiðir til bættra lffskjara þjóðarinnar. Samvinnutilboð Alþýðusambands Islands er góðs viti, þótt enn sé eftir að sannreyna, hvort hugur fylgir máli. Innanlandsófriður hefur of lengi hrjáð fslenzka þjóð. Það er tfmi til kominn að við tökum „höndum saman um að beina kröftum þjóðarinnar að H raunhæfu starfi til bættra Iífs- ifi kjara hennar á næstu áratug- um“. St. G. íslandi og lýsir yfir stuðningi við borgarmyndun á Akureyri, sem jafnframt yrði lyftistöng öðrum hlutum Norðurlands til mótvægis við Faxaflóasvæðið". „Meðlimum í Komsomol (sam- tökum ungkomma í Sovétríkjun- um) ber skylda að vaka yfir rfk- is- og almenningseignum, fram- fylgja lögum Sovétríkjanna út í æsar og ljóstra upp um brask- ara, Ietingja og þjófa". Þannig hljóðar setning, sem ný- lega birtist í blaði sovézkra ung- kommúnista. Enda þótt þessi setn ing sé hógvær á yfirborðinu, þá ber hún greinilega vott um þá viðleitni valdhafa Sovétrfkjanna að ala upp yngri kynslóðina sem njósnara f þágu flokksins. Er þess vert sem dæmi um þetta uppeldi að skýra frá „hetjudáð" Pavliks nokkurs Morozov. Pavlik ólst upp f úralska þorp- inu Gerasimovka, sonur fátæks bónda. Samkvæmt sovézkum heimildum tók Pavlik mikinn þátt í Komsomol og varð þegar fram liðu stundir flokksforingi í þeim samtökum. Þegar Pavlik var 12 ára tók hann eftir því, að faðir hans hélt eftir smávegis af komi fyrir starfsmönnum rfkisins, þar sem hann átti ekki nóg til að fæða fjölskyldu sína á. Viðbrögð Pav- Iiks við þessu urðu þau, að hann kærði föður sinn til yfirvaldanna, og eldri Morozov var dæmdur f Í0 ára þrælkunarvinnu. Pavlik hlaut hins vegar hrós og viður- kenningu frá yfirvöldunum sem sannur sonur byltingarinnar og flokksins. í desember 1948 var meira að segja afhjúpuð stytta af þessari „hetju“ f barnaskemmti garðinum f Moskvu öllum sovézk- um börnum til uppörvunar og fyr- irmyndar. Einnig hefur verið gef- ið út frímerki í tilefni þessa at- burðar. I bréfi til Stalíns frá for- ingjum Komsomol var komizt m. a. svo að orði: „Afreksverk Pav- liks Morozov mun ávallt brýna fyrir okkur hvernig við verðum að lifa, nema og vinna til að okkur takist að efla kommúnism- ann ... sem meðlimir Komsomol og flokksins". Styttan af Pavlik Morozov Ályktun helgarrúðstefnu SUS og Vurður í Skíðahótelinu í Hlíðar- fjolli 18.-19. apríl Helgarróðstefna í Borgarnesi: Ásgeir Árni Grétar Pétursson. Finnsson. Samband ungra sjálfstæðis- manna og félag ungra sjálfstæð- ismanna f Mýrarsýslu efnatilhelg arráðstefnu um jafnvægi í efna- hagsmálum dagana 2.-3. maf f Hótel Borgamesi. Ólafur Bjömsson. Til þessarar ráðstefnu hefur mjög verið vandað og verða þar flutt þrjú fræðileg erindi um þessi mál: Próf. Ólafur Björnsson ræðir um peninga- og verðlags- mál, Bjarni Bragi Jónsson, hag- fræðingur, flytur erindi um ríkis- sjálfstæðismanna í Vesturlands- kjördæmi. Ámi Grétar Finnsson, formað- ur SUS mun setja ráðstefnuna, en Asgeir Pétursson, sýslumaður Ráðstefna þessi er fyrst og fremst ætluð ungum sjálfstæðis- mönnum í Vesturlandskjördæmi, Reykjavík og Suðumesjum, en að sjálfsögðu er ungum sjálfstæðis- mönnum hvaðanæva af landinu heimil þátttaka. Allar upplýsing- ar um ráðstefnuna eru veittar á skrifstofu Heimdallar og SUS, sími 17100 og hjá félögum ungra Þórir Einarsson. í Borgarnesi flytur ávarp. Eru ungir sjálfstæðismenn ein- dregið hvattir til þess að taka þátt f ráðstefnunni og tilkynna þátttöku sina sem fyrst. búskapinn og Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur, ræðir um kaupgjaldsmál. Bjarni Bragi Jónsson. c

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.