Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 14
74 VI S I R . Fimmtudagur 30. apríl 1964. GAMLA BlÓ 11475 Fræga fálkið (The Very Important Persóns) Ný ensk cinemascope-mynd með Elizabeth Taylor Richard Burton Sýnd k!. 5 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ Draugahöllin i Spessart Sýning kl. 5 og 9 lAUGARÁSBfÓ32075™38150 Mondo-Cane Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára Ung og ástfangin Ný þýzk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARFJARÐARBÍÚ TÓNABiÓ iflSÍ Herbergi nr. 6 (Le Repos du Guerrier) Víðfræg ný, frönsk stórmynd í litum. Birgitte Bardot og Ro- bert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. TJARNARBÆR ,|'®r Engar sýningar vegna bilunar KÓPAVOGSBiÓ 41985 Siðsumarást (A Co’d Wind in August) Óvanalega djörf, ný, arflferísk mynd. Lola Albright Scott Marlowe Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÓRNUBÍÓ 18936 NÝJA BÍÓ 11S544 Bersynduga konan Tilkomumikil amerísk mynd gerð eftir sögu William Faulkn er. Lee Remick "■ves Montand Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 hAskólabíó 22140 Meðan snaran biður Fræg og æsispennandi brezk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Anne Baxter Donald Sinden Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Orustan um Bretland Sýnd kl. 5 og 7 Örlagarik helgi Ný, dönsk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli og umtal. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ 50Í84 Ævintýrið Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára TiIraunaBeikbúsið GRÍMA Reiknivélin Sýning í Tjarnarbæ föstudags kvöld kl. 9. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasala daglega frá kl. 4 Sfmi 15171. Byssurnar i Navarone Heimsfræg stórmynd Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára o Ase-Nisse á Mallorca Sýnd kl. 5 og 7 —...... !■■■■...... m\m €p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAMLET Sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sim#. iiGI REYKjAVÍKDR^ Ífl&Jtt Sýning í kvöld kl. 20 HART 7 BAK 179. sýning föstudag kl. 20.30 Sunnudagur i New York Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Sími 13191 Sýning laugardag kl. 20 MJALLHVIT Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 Bóka- og myndasýning á verk- um Shakaspeares verður opin í Kristalssalnum mánudag til föstudags kl. 4-6. Aðgangur 6- keypis HAFNARBÍÓ Sími 16444 Siðasti kúrekinn Spennandi ný amerisk mynd með Kirk Douglas. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9 HARLAKK LANOLIN PLUS - ALLSET - JUST WONDER- FUL - OZON - BRECK ELNETT - STRAUB OG MARCHAND. .EGNBOGINN sf. BANKASTBÆTI 6 - SlMI 22135 LAÐBURÐARBÖREI Börn, sem vilja bera út Vísi í sumar, hafi samband við afgreiðsluna sem fyrst. Nokkur hverfi laus um mánaðamót. VÍSIR . Ingólfsstræti 3 . Sími 11660 Sumardvalir Þeir sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands komi í skrifstofuna í Thorvaldsens- stræti dagana 4. og 5. maí kl. 9—12 og 13” 18. Tekin verða börn fædd á tímabilinu 1. janúar 1957 til 1. júní 1960. Aðrir aldurs- flokkar koma ekki til greina. Ætlunin er að gefa kost á 6 eða 12 vikna sumardvöl. Stjórnin. Tilkynning um ofvinnuleysisskróningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð- un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnar- búðum við Tryggvagötu dagana 4., 5. og 6. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1~5 e.h. hina til- teknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars ’spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Mokstursskúffa Leigjum út stórvirka hjólamokstursskóflu (Payloader) til stærri og smærri verka í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig tökum við að okkur að fjarlægja grjót og moldar- ruðninga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9. Sími 15624. Skrifstofustörf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan og reglusaman mann til skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun ,á- skilin. Uppl. í skrifstofu félagsins í Tjarnar- götu 14. Félag ísl. stórkaupmanna. Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.