Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Maaðiirii Kaupfélag ”Reykvíkiaga er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega i nokkru stærra broti en „Vísir". Ritstjóri er Halldðf FrHJÓIt88OT VerkamaðurinB •r bezt ritaður ailra norðlenzkrs blaða, og er ágætt fréttablað. Allir NorOlendiugar, vfðsvegar um landið, kaupa hann. Yerkamenn kaupið ykkar blððl Gerist áskrifendur frá nýjári á heldur aukafund í Bárubúð annan hvítasunnudag kl. 5 e. m. Fundarefni: Samvinna kaupfélaganna i Reykjavik. Félagfsmenn mseti stundvíslega. Stjórnin. IN ýkomiö, fskötulódaönglar bezta tegund. — Verðið aðeins 25 aura stykkið. Símar ÖO7-600. . O. JEllingrsen. ^jgreilsln yilþýðubl. Nýkomið úr Skaftafellssýslu saltaður sauðamör, sauða- og :: :: dilkakjöt alt frá síðastliðnu sumri. :: :: Sláturfél. Suðurlands. 1 1 ~ Á Hverfisgttto 60 A. Nýkomið mikið úrval af veggfóðri. — Menn Icðir tii að lfma upp ef óskað er. — Ennfremur: Panel pappi ofnar.og eldavélar ódýrast. Egg fást i verzlun Breiðablik. Alþbl. er blað allrar alþýðu. AlþbE. kostar 1 kr. á mánaðl. J*ck London'. Æflntýri. „Hvers vegna heimtar þú alla þessa hluti?" spurði hún. „Eg tók inn meðulin", svaraði Aroa. „Þú verður að borga mér." „Hér sér roaður dæmi upp á þakklæti þeirra", hugs- aði hún. Svo var að sjá, sem Sheldon hefði haftáréttu að standa. Aroa stóð grafkyr og beið. Langt í burtu heyrðist blástur í hvalfisk. Ofurlítil alda gjálfraði við ströndina. SkugginD af leðurblöku, sem leið hljóðlaust og mjúklega um loftið, fór fram hjá þeim. Ofan af landinu lagði dálitla kælu; það var landáttin. „Farðu heim", sagði hún og ætlaði að snúa sér við, til að fara inn um hliðið. „Þú skalt borga mér", sagði hann. „Aroa, þú ert fión. Eg borga þér ekki. Farðu." En surtur hreyfðist ekki. Hún sá. að hann horfði því nær fyrirlitlega á sig, um leið og hann endurtók: „Eg tók inn meðul. Þú verður að borga mér. Þú skalt borga mér strax." Þá misti hún þolinmæðina og gaf honum svo hressi- lega utan undir, að hann rauk um koll meðal félaga sinna, en þeir fóru ekki. Annar gekk fram. „Þú átt að borga mér", mælti hann. Augu hans voru aumingjaleg og angurvær eins og apaaugu; en þó honum sýnilega liði ekki sem bezt undir tilliti hennar, herti hann sig þó upp og þykkar rarirnar kipruðust þrjóskulega saman. „Fyrir hvað?" spurði hún. „Eg er Gogoomy", sagði hann- „Bawo var bróðir minn." Hún mundi það, að Bawo -var sá pilturinn sem dó. „Jæja, hvers vegna?" „Bawo tók inn jneðul, Bawo dó. Þú átt að borga mér. Faðir minn er mikill höfðingi frá Port Adams. Þú skalt borga." Jóhanna hló. „Gogoomy, þú ert eins heimskur og Aroa. Heyrðu mig, heldur þú að nokkur borgi mér fyrir meðulin?" Hún vildi ekki deila lengur yið hann, fór inn um hliðið og lokaði því. En Gogoomy kallaði prunkinn á eftir henni: „Pabbi er mikill höfðingi. Þú slærð mig ekki. Eg segi, að þú sért hrædd við það." „Er eg hrædd?" sagði hún snjalt og skalf af reiði. „Þú þorir ekki að berja höfuð mitt", sagði Gogoomy hreykinn. Hún sló til hans yfi? hliðið og hitti. Höggið var svo mikið, að hann var því nær drottinn. Hann hljóp að hliðinu eins og hann ætlaði að brjóta það, og allur hópurinn réðist að girðingunni. Hugsanirnar þutu um heila Jóhönnu. Skammbyssan hennar hékk á veggnum í kofa hennar. Með einu kalli gat hún hvatt menn sína til hjálpar. En hún kallaði ekki á hjálp; hún blístraði bara á Satan og kallaði nafn hans. Hún vissi að hann var lokaður inni í setustofunni, en svertingjarnir biðu þess ekki að sjá, hvort hann kæmi. Þeir flýðu æpandi út f myrkrið, og Gogoomy drattaðist ólundarlegur á eftir, en hún fór inn í kofa sinn. Fyrst hló hún, en loks fór hún að gráta yfir því, sem skeð hafði. Hún hafði vakað heila nótt yfir piltinum sem dó, og nú kom bróður hans og vjldi fá borgun fyrir lff hans. „Ó, þessar vanþakklátu skepnur!" muldraði hún, með- an hún hugsaði um, hvort hún ætti að segja Sheldon firá Tiðburðfnum eða ekki! XI. KAFLI. „Á þann hátt var mjög auðvelt að koma því öllu f !agn, sagði Sheldon. Hanu sat á svölunum og drakk kaffi, rneðan verið var að koma hvalabátunum undir þak, „Boucher var f fyrstu dálítið í vafa um hvort hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.