Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 3
VÍSIR . Þriðjudagur 2. júní 1964. E 3 ■■ ' ■ ■ stingur sér í laugina. kerið með heita vatninu var að fyllast og nokkrar kempur fengu sér hressandi bað í köldu sturt- unni. Hitinn f minni lauginni var kominn upp f 36 stig. Nokkru eftir að laugarnar voru opnaðar höfðu okkrir karlmenn safnazt saman f einu horni minni Iaugar- innar, þar sem þeir ræddu ýmis dægurmál af kappi. Einn hinna gömlu laugargesta bendir okkur á Danfel Bergmann og kynnir hann sem „aðalprakk- arann“ í sundlaugunum. Og hann hafði ekki fyrr sleppt orðinu en Danfel og Þorvaldur f Síld og fisk byrjuðu að sprauta á Einar Baldvin. Þannig er það í Laugun- um, þegar menn koma þangað yngjast þeir um nokkur ár. Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður og Danfel D saman á Iaugarbarminum. Bergmann ræða Daníel Bergmann bankafulltrúi og Þorvaldur f Sfld og Fisk sprauta á Einar Baldvins, hæstaréttarlög- mann. (Allar myndirnar tók I. M., Ijósmyndari Vfsis). Það var heiður himinn og glaða sólskin, þegar við komum inn í Sundlaugar sl. föstudagsmorgun. Inni í forstofunni stóð hópur manna með sundskýlu vafða inn í handklæði og biðu eftir því að búningsherbergið yrði opnað. Fyr- ir innan búningsklefann voru bak- tjaldsmennirnir að afklæðast, en það eru þeir „gömlu“ fastagestirn ir kallaðir sem öðlazt hafa þau forréttindi að koma skömmu áður en opnað er og afklæðast í her- bergi fyrir innan búningsklefann. Fyrstur af baktjaldsmönnunum er oftast Pétur Ólafsson, forstjóri í ísafold, en aldrei þessu vant mætti Pétur ekki á föstudags- morguninn. Þá var það Eiríkur Bjarnason, sem kom fyrstur fram á laugarbakka af baktjaldsmönn- unum og ekki Ieið Iöng stund þar til milli 10 og 20 menn voru komn ir niður í laug. Stefán laugarvörð- ur var að ganga frá sólskýlinu, Og enginn efast um það, að allir hafi gott af því að fá sér smá sundsrett á morgnana og fara í hressandi kalda sturtu, áð- ur en annrfki dagsins hefst. Jón Kaldal, Ijósmyndari, er einn af þeim mörgu, sem kemur inn 1 Laugar snemma á morgnana. Olafur Blöndal, elzti fastagesturmn í Sundlaugunum, fær sér sundsprett F östudagsmorgun í LAUGUNUM \ m sh ***m*werm!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.