Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Þriðjudagur 2. júní 1964. Listaverk boðin upp M/S GULLFOSS Nokkrir farmiðar eru ennþá fáanlegir í ferð- um m/s GULLFOSS frá Reykjavík 6. og 20. júní til Leith og Kaupmannahafnar. H./F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS SUMARBÚSTAÐUR Til sölu er vel byggður sumarbústaður í nágrenni bæjarins 3 herb. og eldhús, stór lóð rafmagn. Uppl. í síma 36528. FRÁ HEIMDALLI ______jnx ,t>i >a>. " txnofl flcéo. w '-ífÍBSfnsy í dag kl. 5,30 í Valhöll v/Suðurgötu gefst Heimdallar- félögum tækifæri til að hlýða á dagskrá frá iMíferrsiáfesiidii IjATO í HMG sem tekin var upp á segulband. Ennfremur verða leiknir af segulbandi hlutar úr ræðum nokkurra þekktra leiðtoga vestrænna þjóða, m. a. Harry Trumans, Dwight D. Eisenhowers, Charles de Gaulle, Ernest Bevin, John F. Kennedy o. fl. HEIMDALLUR FUS. A I R A N| finnsku rafhlöðurnar fyrir viðtæki, og vasaljós fást í viðtækja- og raftækjaverzSunum. Þetta eru fyrsta flokks rafhlöður á sanngjörnu verði. SMYRILL - Laugavegi 170 - Sími 12260 AFGREIÐSLUSTÖRF Piltur eða afgreiðslumaður helzt vanur ósk- ast til afgrejðslustarfa í kjötverzlun (Hátt kaup) sími 12112 kl. 6—7 e. h. 1 dag kl. 5 heldur Sigurður Bene diktsson síðasta listaverkauppboð sitt á þessu uppboðsári. Selur hann þar 33 myndir eftir marga kunnustu listmálara þjóðarinnar. Þar eru verk eftir Kjarvál, Ásgrím og Kristínu Jónsdóttur, fallegar JarðskjáBfti — Framhald af bls. 16. Tjöldum var slegið upp og var einkum notazt við segldúk, en einnig kom nokkuð af tjöldum frá Akureyri. Móðir mín var ó- frísk, þegar þetta skeði, og fluttumst við ásamt annarri fjölskyldu í barnaskólann, þar sem hún ó' barnið í einum jarðskjálftakippnum. Margt af íbúum þorpsins bjó I tjöldum fram eftir sumri. Mest allt leir- tau og mikið af innanstokks- munum hafi brotnað og einnig minnist ég þess, að lengi var ekkert útvarp til í þorpinu. Kom það því stundum fyrir, að flestir þorpsbúar ’ sátu niðri á bryggju og hlustuðu á fréttir og annað útvarpsefni frá báta- tækjunum. — Annars var ekki laust við að þetta hefði verið hálf þreytandi, því jarðhræring- ar voru alltaf öðru hvoru allt sumarið, og það kom fyrir, að í barnaskólanum vaknaði ég við það að pússningin hrundi niður úr loftinu, og þá bjóst maður alltaf ósjálfrátt við því, að nú ætti maður von á einhverju líku og skeð hafði laugardaginn 2. júní“ sagðj Bjarki að lokum. ¥ÍBiisiiSá§gjif Framh. af bls. 16 Iandsins og telur í þvl sambandi nauðsynlegt að allir vinnuveit- endur gangi sameinaðir til samn inga um kaup og kjaramál. Fund urinn sámþykkir að kjósa 5 manna milliþinganefnd er starfi að þessum málum. Kostnaður við störf nefndar þessarar greið ist úr félagssjóði Vinnuveitenda sambands íslands". Um atvinnuleysistryggingar var eftirfarandi ályktun gerð: „AðalfundurVinnuveitendas. fsl. haldinn i Súlnasal Hótel Sögu Reykjavík dagana 28.— 30. maí skorar á ríkisstjórnina að breyta lögum um atvinnuleysistrygg- ingar þegar á næsta Alþingi og undirstrikar í því sambandi sér álit fulltrúa Vinnuveitendasam- bandsins í nefnd þeirri, sem að undanförnu hefur unnið að end- urskoðun laganria”. Sem fyrr segir lauk aðalfund- inum á laugardag. Var Kjartan Thors endurkjörinn formaður og Guðmundúr Vilhjálmsson vara- formaður. Framli. af bls. 16 600 krónum í peningum verið hnuplað úr peningakassa. Kvað hann aðeins tvo gesti koma til mála, sem valdir gætu verið að þessu og benti lögreglunni á þá þegar hún kom á staðinn. Játuðu mennirnir á sig þjófnað- inn og skiluðu þýfinu. Báðir voru þeir gamalkunnir hjá lögreglunni og meðal þeirra sem náðaðir voru í tilefni Skálholtshátíðarinnar I fyrra. Þeir voru fluttir í fang- geymsluna. - myndir sem búast má við að verði seldar á allháu verði. Tvær mynd ir eru þar eftir Pétur Friðrik, ein eftir Svavar Guðnason, Valtýr Pét ursson á margar myndir á uppboð- inu, og þar eru einnig tvær mynd- ir eftir Mugg, en þær eru nú sjald- séðar. Stór og mikil mynd er þar eftir Jón Stefánsson. Að vísu er sett spurningarmerki við höfundar- nafnið í skránni, því mikill vafi leikur á að Jón hafi málað mynd- ina. Hún er frá Færeyjum og er komin frá íslenzkum lækni sem þar starfar. Á henni standa aðeins staf imir J. S. og mun hún hafa verið á garðyrkjusýningu í Kaupmanna- höfn 1937 eða 8. Ólík er hún myndum Jóns Stefánssonar og öil með viðvaningsbrag. Þetta uppboð Sigurðar fer fram eins og fyrr í Súlnasal Hótel Sögu. Síldin — Framh. af bls. 1 allir spenntir eftir áliti fiski- fræðinganna. okkar. Ég hef mikið álit á þeim góðu mönn- um. Það eru þeir sem við byggjum allt á og ég tel að auka ætti rannsóknir á fiski- göngum að miklum mun. Þeim væri nær að eyða brennivins- tekjunum í að kaupa rannsókn- artæki f staðinn fyrir að láta flotann hendast um allan sjó og leita, eyðandi olíu og stórfé í ekki neitt oft á tíðum. — Og þú ert bjartsýnn, Þor- varður? -- Já, annars fær: ég ekki neitt, ég er alltaf bjartsýnn, líka þegar verst gengur. Við austurhöfnina sáum við gljáandi, bláan stálbát. Það var mikil reisn yfir þessu skipi og við ókum í átt að bátnum. Hér reyndist vera splúnkunýr bátur er kom heim í nótt, Helga Guð- mundsdóttir, bátur Finnboga Magnússonar, aflakóngs Islands á síðustu vertíð. Við hittum Finnboga f brúnni, þar sem hann var vant við lát- inn með kompásstillingarmönn- um, og gesti dreif að honum úr öllum áttum. — Báturinn reyndist afbragðs vel á heimleiðinni, segir Finn- bogi og nú erum við á fullri ferð með síldarundirbúninginn. Vjð ætluðum að fara norður og reyna að „hala eitthvað inn“ til að borga upp f skuldirnar af bátnum, ekki veitir af, þeir eru dýrir bátarnir, og allt sem til þeirra þarf. Ungverski ekkð forinn I einu morgunblaðanna er j skýrt frá þvf að ungverski leik-1 stjórinn og hljómsveitarstjórinn . sem settij Sardasfurstinnuna á' svið hafi haldið heimleiðis f 1 fyrradag, um leið og ungverska I primadonnan. Þetta mun vera | rangt, a. m. k, var hann mættur , á æfingu í morgun. Næsta sýn- ing verður á miðvikudagskvöld' og mun þá Eygló Viktorsdóttir ( taka við hlutverki hinnar ung- j versku. . | Ekki tougo- veiki í Glosgow Engin taugaveiki er í Glasgow. Hefir mönnum létt stórlega við það, að sjóliðamir tveir, sem frá ' var sagt í gær reyndust ekki ■ vera með taugaveiki. í gær bættust við 64 ný tauga i veikitilfelli f Aberdeen og hafa { aldrei orðið jafnmörg fyrr á ein um degi, síðan faraldurinn brauzt út fyrir 11 dögum. í Dundee, Invemess, Stirling i og fleiri bæjum er ti! athugunar , hvað gera beri vegna taugaveiki hættunnar, ef veik'n skyldi breiðast út frá Aberdeen. Það hefir valdið heilbrigðis-1 yfirvöldunum f Aberdeen mikl-, um vonbrigðum hve margir veiktust f gær — rétt eftir að ' hún hafði lýst yfir, að hún gerði I sér vonir um, að faraldurinn | færi að réna. ISeimssýnlngin — Framh. af bls. 9 leg hringferð á sporbraut um- hverfis svæðið, en hún er í 15— 20 metra hæð yfir svæðinu. Þá er hægt að fá ferð með þyril- vængju og strætisvagr.a ganga um allt svæðið. Það var mjög þægilegt og skemmtilegt að ferðast með þessu greyhoundfarartæki og að lokinni ferðinni var sezt inn á svissneskt „fjalla“-veitingahús, síðan farið og horft á negra dansa afríanska dansa af mikl- um tryllingi og vígamóði, og loft fimleikamenn af eyjum í Kyrra- hafinu sýna listir sýnar og loks- ins seiðmagnaða dansa fagur- limaðra dansmeyja af sömu eyj- um. Og áður en varði var dagur að kveldi kominn. Það var ákveð ið að hittast á hótelinu kl. 8 og nú varð að halda aftur til borgar innar. Degi á heimssýningunni var ekki laust við seinnasýaðein var lokið, — stutt gaman það og það var ekki laust við að mann langaði til að hverfa þangað aft ur, því það voru svo fjölmargir staðir enn, sem hefðu verið þess virði að heimsækja. Sagt hefur verið að það taki 3 vikur að skoða heimsýninguna með 8 stunda vinnu á dag. Ekki veit ég hvað er til í þeirri for- múlu, en eitt veit ég: Það tekur meira en einn dag. því einn dag- ur gerir lítið annað en æsa upp í manni löngunina til að fara aft ur og sjá meira. Og hver veit nema það verði mögulegt, því sýningin verður opin fram á haust og verður opnuð aftur næsta vor, en næsta vetur mun sýningin rifin til grunna, enda þótt hér séu raunar um varanleg mannvirki að ræða. Aðeins þrjú hús munu standa eftir, — og heimssýningartáknið Upisphere, allt annað verður að víkja. — Það þætti sóun á verðmætum, ef það væri gert annars staðar en í New York. — jbp— 800 fienitur ™ Framh. af bls. 16. Frá þvi var og skýrt í Vísi í gær að annar bátur, Jón Kjartans- son, hefði verið kominn á sömu slóðir og Helgi fékk afla sinn. Að því er fréttaritari Vísis á Húsavík simaði í morgun fékk Jón 800 tunnur og var þá á leiðinni til lands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.