Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 10
{ 10 V 1 S I R . Þriðjudagur 9. júní 1964. BIFREIÐA- EIGENDUR Ryðbætum með trefja- plasti gólf og ytra byrði Nýkomið efni á mjög lágu verði. Fljót af- greiðsla. — Komið og reynið að Þingholts- braut 39, Kópavogi. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 23136 ’63 Ekinn 18.000 ’62 Ekinn 42.000 Bílasala Matthíasar SELJUIW OAG: Chevy II ’64 Ekinn 3000 km. Chevy II ’62 Einkabíll Chervolet ’63 Impala Chervolet ’62 Impala Consul 315 ’63 Einkabfll Opel Rekord ’62 Lítið ekinn Opel Rekord '62 Ekinn 32.000 km. Volkswagen ’63 Ekinn 17.000 km. Volkswagen km. Volkswagcn km Austin 7 ’63 Sendiferðabíll Renault ’63 Sendiferðabíll Opel Caravan ’64 m. útvarpi Zephyr '62 Einkabíll Commer 1500 ’63 Sendiferðabíll Vauxhall Victor Super ’62 Austin Gipsy ‘63 Benzfn og Diesel. Willy’s jecp ’63 Lftið ekinn Landrover ’62 ’63 Volkswagcn 1500 ’62 Mercedes Benz ’61 Diesel Mercedes Benz '60 220 S Opej Kapitan ’60 Mercury Comet ’63 Einkabfll Bílasala Motthíasar Höfftatúni 2 Slmar 24540 — 24541 KEFLAVÍK Ökukennslo Kenni akstur og meðferft bit reiða fyrlr minnapróf bifreiða- stióra. TRYGGVl KRISTVINSSON Hringbraut 55, Keflavík Sfmi 1867. GRE9FSNN AF MONTE CHRIST0 ein frægasta skáldsaga heims. eftir Alexandre Dumas, nær 1000 bls., verð kr. 100.00 Fæst i Bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26 RÖKKUR pósthólf 956, Reykjovík BLÓM íjAfskorin blóm, potta- sblóm, keramik, blóma- ífræ. Mimósa fiHótel Sögu. (götuhæð)' Sími 12013. t) FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A Símar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. Takið eftir Vér bjóðum yður Ódýr plastskilti. svo sem HURÐARNAFNSPJÖLD HÚSNÚMER FIRMASKILTl MINNINGARPLÖTUR o.m.fl Plasthúðum pappíi — Spraut um flosfóðringu. SKILTI & PLASTHÚÐUN S.F Vatnsstig 4 Reykjavík Heimaslmar 41766. '>3991 VÉLHREINGERNING 'Jmmm Vanit •nenn ■Iblöðum fleti Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230 Nætur og helgidagslæknir sama sima Næturvakt i Reykjavfk vikuna 6.-13. júní verður í Vesturbæjar apóteki. Næturlæknir 1 Hafnarfirði frá kl. 17 f kvöld: Kristján Jóhannes- son, Mjósundi 15, sími 50056. Teppa- og húsgagnahreinsunln NÝJA ÍEFPAHREiNSUNINii Fullkomnustu ,» vélar ásam* J. hurrkara. 'í Nyja teppa- og -s húsgagna- .J hreinsunin Sími 37434 ■; Vanir og vandvirkir Odýr og örugg bjónusta ÞVEGILLINN. simi 36281 KÖPAVOGS búar: ■; Málið sjált ^ið í; 'ögum fvrir ykK-V ur 'itina F «ill- •“ komin niónuSta.V litaval ■; Alfhólsvegi fl íj Kópavogi. J. Sími 41585. .J F4 OeAVinnroF)|R% |; Laugavegi 30. slml 10260 — jl Opið kl 3 — 5 «; Gerum við og járnklæðum pök «; Setjum i einfalt og tvöfalt e e- ■; o. fl — Útvegum allt efni Herðið, drengir, hratt á strengjum, horfði við á goluborða nú að leystust tengslin traustu, teygir blakkur sævarmakka. Geisa tekur gangi fúsum gnoðin mín um hvíta boða. Sælla vart er e'.tt a.ð öllu en að sigla hetm til kvenna. Jónas Hallgrímsson Landskuldin af Viðey. Ekki verður með sanni sagt að gæfan léki við Skúla Magnússon „fógeta” í Viðey á efri árum hans. Jón sonur hans, sem um skeið liafði verið sk’paður honum til aðstofor í landfógetaembættinu með fyr.rheiti um að verða eftirmaður hans, þegar þar að kæmi, andaðist þar veturinn 1789. og var Skúli þá 78 ára að aldri. Aðeins nokkrum dögum s'ðar vildi það slys til, að uppkominn sonur Jóns, Jón Vidöe, drukknaJi við þriðja mann á Viðeyjarsundi á leið frá Reykjavík, með vcizlukost til útfarar föður síns. Varð hinum háaldraða landfógeta það eítt að orði, þegar hann spurði drukknun sonarsonarins meðan son- urinn lá á líkbörunum: „Goldið hef ég nú landskuldina af Viðey ’. Sjálfur andaðist Skúli í Viðey þann 9. nóv. 1794, og hafði þá þrjá um áttrætt. Var hann jarðaður þar innan kirkju, undir altarinu. leitt, samanber fegurðardrottn- ingarnar ... menn bera jafnvel svo mikla virðingu fyrir þorsic- inum, að meta hann ekki í flokka fyrr en hann er dauður, haus- aður og allt það, enda höfum við alltaf átt mikið undir þeirri þlessaðri skepnu. En listamenn eru þarna enn undantekning, þeir eru metnir í flokka á fæti og ekki farið dult með, og kemur engum til hugar að biðja þá af- sökunar — nema hvað sumir þykjast vilja hugga þá með því, að þetta sé marklaust mat, þar eð það sé framkvæmt af ó'merk- ingum og hafi enginn niðurstöð- ur þeirra að neinu . . Ekki verð- ur vitað hvernig búpeningur og þorskur mundi snúast við þvi, ef væri honum sýnd söm óvirð- ing og listamönnunum með sams- konar mati, en um listamennina er það vitað. að þeir láta sér vei líka þó að þeir séu þannig settir skör Iægra en fé og fiskur, og bendir það ekki beinlínis til stórlætis ... mundi þó sumum sýn ast, að varla mætti sjálfsvirð- ing þeirra vera minni en það, að þeir krefðust þess að vera settir annað hvort undir kjör- matið, fiskmatið eða kartöf'a- matið, svo að matsmennirnir hefðu þó einhverja hæfni og þekkingu til að bera— eða með öðrum orðum að tryggt væri að þeir hefðu vit á einhverju, og væri það nóg lítilsvirðing að vera flokkaður lifandi, þó að eKki væri það líka, að tryggt væri að sú flokkun væri gerð af þeim, er ekki hafa vit á neinu, og sizt því, sem þeir eru að gera . En sem sagt listamenn hafa ekki hreyft þeim kröfum enn ... nins vegar láta þeir sér lynda að þeir, sem t'albjóða list þeirra, beiti sömu brellu og kaupmenn þeir, sem selja kjöt og fisk flokkun- arlaust — þeir láta hengja mynd- ir sínar upp á vegg, leika tón- verlc sín og gefa út skáldskap sinn, án þess að getið sé nvort um fyrsta — annars — þriðja eða jafnvel fjórða flokks list sé að ræða, samkvæmt viðurkenndu mati hins opinbera, og varast sjálfir að spyrja matvörukaup- mennina hvernig á því standi, að allar kartöflur, allt kjöt og allur fiskur skuli vera í einum og sama flokki til neytenda ... IÉR ER SAMA hvað hver segir — hann getur varla ver'ð mikill listamaður .. nauðrakáður... ERTU SOFNUÐ ELSKAN? . . nei, það var ekkert sérstakt — ég var bara að velta því fynr mér, hve margir af þeim, sem setja svip á þessa listamanna- hátíð, myndu verða munaðir cg viðurkenndir af þeim, sem setja svip á listamannahátíð í landinu eftir svona hundrað ár? EINA SNEIÐ Gæðaflokkun samkvæmt mati gildir einkum um fernt hér á Iandi — kartöflur, dautt kjöt, dauðan þorsk og lifandi listamenn Mat þetta er framkvæmt af mönnum, sem fengið hafa lög- gildingu sem slíkir, eftir að hafa sannað hæfni sína og kunnáttu — nema mat'ð á listamönnun- um, til þess að framkvæma það er hvorki krafizt löggildingar, hæfni, þekkingar né nokkurs anr ars, nema að viðkomandi s^u flokksbundnir og þægir sínum . sé svo er ekkert verið að at huga hvort þeir séu ekki 11- blindir, Iaglausir og verr en ó læsir, jafnvel ekki örgrannt urn að það þyki jafnve! betra. Ekki hefur neinv - komið til hugai að móðga sauði eða bola með því að meta þá f flokka meðan þeir eru á lífi, þá er einungis þeim er fram úr skara af beim sýndur sá heiður að veita oeiri verðlaun. og virðist sú reiþa gilda um allt lifandi hold yfir- •. na

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.