Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 09.06.1964, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 9. júní 1SG4. = 13 Þór, FUS, efnir til almenns fundar sjálfstæðisfólks á Akranesi í kvöld, þriðjudag 9. júní, í Félagsheimili templara kl. 8.30. DAGSKRA: 1. Magnús Jónsson alþm. frá Mel flytur ræðu um FRAMTÍÐARVERKEFNI ÍSLENZKRA STJÓRNMÁLA. 2. Sýnd verður kvikmyndin: ÓEIRÐIRNAR VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ 1949. SJÁLFSTÆÐISFÓLK FJÖLMENNIÐ! ÞÓR Fus. FYRIR 17. JUNI Barnagallar, telpukápur, terelynbuxur, terelynpils, hvítar nylonskyrtur, drengja prjónajakkar með merki, dömublússur í úrvali.' RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.t. Simi 22646 Björn Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Uppl. í síma 50883. HÚSBYGGJENDUR Rífum og hreinsum steypumót Sími 19431. / Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustíg 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs ingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Sími 23442. HÚSBYGGJENDUR Gref húsgrunna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Slmi 32917. HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Smíðum handrið og hliðgrindur. Önnumst ennfremur alls konar jám- smíði. — Járniðjan, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 2-10-60 HUSEIGENDUR - HREINSUN 1 þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka skal fyrir 17. júnl n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum bila og tæki. — Pöntununi veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., simar 15624 og 15434. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði. Smíðum einnig hlið. Fljót og góð þjónusta. Sími 37915. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum gömlum teppum, stoppum i brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513. Hópferða- BÍLAMÁLUN bílar Höfum nýlega 10—17 farþega Merzedes Bens-bfla f styttri og lengri ferðir. HÓPFERÐABÍLAR S/F Simar 17229, 12662, 15637 Þvervegi 2F, Skerjafirði. SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjúm sendum. Bitstál Grjótagötu 14 Simi 21500.____________________________________________ Bifreiðaeigendur — Húseigendur Teppaleggjum bfla og íbúf .r Göngum einnig frá mottum i bíla og breytum gömlum teppum ef óskað er. Sími 21534 og 36956 eftir^kl. 7 á kvöldin. ’_________________________________________ SPINDLAR - BREMSUR Skipti um spindilbolta og geri við bremsur. Sími 18476. Hottar Nýjasta hattatízka frá London. Tökum upp í dag rifs, strá og filt- hatta, nýjar sendingar daglega. HATTABÚÐIN huld Kirkjuhvoli. MATSVEINN ÓSKAST Vantar matsvein á góðan handfærabát. Sími 10204. BILL OSKAST Volkswagen ’61—’63 model óskast til kaups. Uppl. um verð og ásigkomulag bílsins send- ist afgr. Vísis merkt H. J. AÐALFUNDUR Blaðaútgáfunnar Vísis h.f. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 16. júní kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. BARNAGÆZLA 11 — 12 ára telpa óskast til þess að gæta eins árs barns í Heimahverfi. Upplýsingar í síma 36605, V I Ð SELJUM: Zodiac ’60 Renault station R-4 ’63 Consul Capri ’63 NZU-Prins ’62, Record ’60 Volvo station 445 '59 Mosckwits ’59 Chevrolet Impala ’59 Chevrolet st. '56 Chevrolet ’55, Commer ’63 með 12 manna húsi Chevro let ’55 B-3100 sendiferða- bíll. meo fafnaöinn á fjö Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - skylduna Sími 24975 SKÚLAGATA 55 — SÍMI15812 TILBOÐ ÓSKAST í RÆSTINGU Ákveðið hefur verið að bjóða út ræstingu í flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurvelli. Verklýsing verður afhent á skrifstofu minni á flugvellinum. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17,00 18. júní n. k. Flugvallarstjórinn Keflavíkurflugvelli STÓRSTÚKUÞING Þing Stórstúku íslands I.O.G.T. verður sett í Oddeyrarskóla á Akureyri laugardaginn 13. júní n. k. kl. 10 árdegis. Stórtemplar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.