Vísir - 13.06.1964, Page 5

Vísir - 13.06.1964, Page 5
V t S IR . Laugardagur 13. júní 1964. II—M’ll'l'TflrM lllllll i ■— FRA I ÍSTAHATID BANDALAGS ÍSLENZKRA LISTAMANNA Laugardagur 13. júní LJÓÐAKVÖLD I AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 19.00 RUTH LITTLE apggjBijijjfög^ 3T3 D er neðst á blaði í landsleikjum síðasta sumars Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir EDVARD GRIEG: Haugtussa, ljóðaflokkur op. 67 íslenzk sönglög HLÉ GUSTAV MAHLER: Kindertotenlieded FRANZ SCHUBERT: Sönglög Sunnudagur 14. júní MUSICA NOVA AÐ HÓTEL BORG KL. 15.30 GUNNAR R. SVEINSSON: Tvö íslenzk þjóðlög fyrir blandaðan kór SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON: Tríó fyrir fiðlu, celló og píanó, e-moll PÁLL P. PÁLSSON: Hringspil fyrir fiðlu, víólu, klarinett og fagott MAGNÚS BL. JÓHANNSSON: Sonorities fyrir píanó Gunnar R. Sveinsson: Lög við enska texta fyrir blandaðan kór ATLI HEIMIR SVEINSSON: Fönsun, tónverk fyrir tvær fiðlur, klarinett, fagott og píanó FLYTJENDUR: Polýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson, Ingvar Jónasson (fiðla), Einar Vigfússon (celló), Þorkell Sigur- björnsson (píanó), Einar G. Sveinbjörnsson (fiðla og ví- óía), Gunnar Egilsson (klarinett), Sigurður Markússon (fagott), Magnús Blöndal Jóhannsson (píanó). Sunnudagur 14. júní LISTAMANNAKVÖLD I TJARNARBÆ KL. 20.30 RITHÖFUNDAR LESA ÚR VERKUM SÍNUM: JÓN DAN ÞORLEIFUR BJARNASON JÓN ÚR VÖR STEFÁN JÚLÍUSSON ÞORSTEINN FRÁ HAMRI TILRAUNALEIKHÚSIÐ GRÍMA AMALÍA einþáttungur eftir ODD BJÖRNSSON Leikstjóri Erlingur Gíslason Leiktjaldamálari: Þorgrímur Einarsson Til aðstoðar leikstjóra og höfundi: $ Gísli Alfreðsson og Kristbjörg Kjeld | Ljósabreytingar: Jón Ólafsson Leikendur: Roskin kona ................ Bríet Héðinsdóttir Hégómleg kona ............. Kristín M. Magnúss Roskinn maður ................. Karl Sigurðsson Ung stúlka ......... Stefanía Sveinbjörnsdóttir Amalía ...................... Erlingur Gíslason Enska knattspyrnublaðið World Football birti fyrir nokkru töflu yfir útkomu Evr- ópuþjóða í landsleikjum í knatt spyrnu á síðasta sumri. Þar rek ur ísland lestina með tvo tapaða leiki og markatöluna 0:11. Kannski er það svolítil sárabót að frændþjóð vor, Svíar, skipa efsta sæti listans með 4 ' leiki unna og 4 jafntefli en engan tapaðan. ítalir eru í öðru sæti á list- anum með 6 Ieiki, 4 unna, 1 jafntefli og 1 tapaðan, Belgía er með sömu tölur en lakara markahlutfall, þá England með 9 Ieiki, 6 unna, 1 jafntefli og 2 tapaða og virðist mörgum :>ð þar séu merkustu tölurnar. Ungverjar hafa leikið flesta leikina, 10 talsins, unnið 4, gert 4 jafntefli og tapað tveim, skorað 20 mörk gegn 14. At- hygli vekur hve illa þjóðum eins og Frakklandi og Tékkó- slóvakíu vegnaði í landsleikj- um sínum, Frakkar unnu 2 af 8 landsleikjum sinum, Tékkar töp uðu 4 af 6 leikjum sínum en unnu engan. Á listanum eru 32 lönd og er ísland eina landið sem ekki hef- ur skorað mark í landsleik í Hingað til lands er kominn norskur skíðaþjálfari þótt undar- legt megi virðast nú í sumarsól- inni. Þjálfari þessi heitir Ketil Rudsæther og er frá Bergen. Mun hann þjálfa skíðamenn á Siglufirði í viku, en nægur snjór er um þessar mundir í Siglufjarðarskarði. lEinnig getur komið til mála að fyrrasumar. Jafnframt eru að- eins 12 lönd, sem hafa fengið svo mörg mörk á sig, Noregur flest 29 mörk gegn 9. Leikir íslands voru báðlr gegn Bretum, annar f Laugardal, hinn í London. hann þjálfi skíðamenn í Kerlingar- fjöllum, en ekki er það enn afráðið. Rudsæther er íslenzkum skfða- mönnum að góðu kunnur. Hann þjálfaði reykvíska skíðamenn í fyrra og eins f vor í Solfonn í Nor- egi en hann er fastur kennari við skíðahótelið þar. Norskur þjúlfuri til skíðamanna á Siglufirði i Við komu sundfólksins á Reykjavíkurflugvöll. Talið frá vinstri: Jónas Halldórsson, Stig Ohlsson farar- stjóri Svíanna, Hörður Finnsson, Jan Lundin, Kirsten Strange og Guðmundur Gíslason. • JÓNASARMÓT verður haldið í dag kl. 15 í Sundlaug Vesturbæjar í tilefni af 50 ára afmæli Jónasar Halldórssonar, sundþjálfara í dag. Er sérlega mikið vandað til mótsins, og er þrem sundmönnum boðið til mótsins, þeim Herði Finnssyni og Jan Lundin og sundkonunni Kirsten Strange frá Danmörku. 0 í dag Ieika í 2. deild Breiðabfik og FH á vellinum við Kópavogsbraut í Kópavogi. Er þetta fyrsti Ieikurinn á heima- Glæsilegt sundmót til heiðurs Jónasi i dag 0 Fyrsti heimaleikur Breiðabliks 0 1. deildin á tveim stöðum á landinu á morgun 0 velli Kópavogsliðsins, en mikil vinna hefur að undanfömu ver- ið lögð í að koma vellinum í nógu gott horf til að keppa megi í opinberu móti þar. Hefur völlurinr. verið - lengdur og nú stendur til að afgirða svæðið og síðar verður bætt við lagi á völlinn til að binda hann betur. Verður einnig stefnt að því að undirbúa hann undir hvern leik eftir föngum. Bæjarstjórinn í Kópavogi, Hjálmar Ólafsson, mun vígja völlinn með því að spyrna knettinum til leikmannanna. — Leikurinn hefst kl. 16. 0 0 Á morgun verður leikið 1 I. deildinni á Akrancsi og f Laugardal. KI. 16 á morgun berjast Akranes og KR á Skag- anum og verður það án efa fjörug viðureign, en um kvöldið kl. 20.30 fer fram leikur Vals og Keflavíkur í Laugardal. Segja má að reykvískir áhorf- endur hafi enn ekki fengið að sjá Keflavíkurliðið í vor og má búast við fjölmenni á vellinum, enda hefur liðið ekki tapað leik í sumar. a

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.