Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 8

Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 8
VlSIR . Laugardagur 13. júní 1964. VISIR »2® Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Þorsteinn Ó. Thorarensen Björgvin Guðmundsson Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 krónur á mánuði. I lausasölu 5 kr. eint. — Slmi 11660 (5 linur) Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. Er jboð ekki líkt þeim! .......... |3egar samkomulagið milli vinnuveitenda og launþega : : ’ hafði verið undirritað, aðfaranótt hins 5. þ. m., sögðu p forustumenn ríkisstjórnarinnar, verkalýðssamtakanna | og atvinnurekenda nokkur orð. Voru þeir allir á einu » “ Þarna sérðu’ hann gæti vel skriðið innar-(Lj6sm- Vísis’ B G) máli um það, að lausnin hefði „fengizt fyrir samhug gg a nv T t rpirnTA T og góðvild allra, sem hér hafa átt hlut að máli“, eins l ; /tU í || ’ I B I 1 og forsætisráðherra komst að orði. ( ’ /1 Jk. 7 / \ _L 1 Vy v7 J—X XX t Hannibal Valdimarsson þakkaði ráðherrunum, sem þarna komu við sögu, „drengilega framkomu í samn- Blaðamaður og Ijósmyndari frá VISI ingunum“, og virtust þau orð sögð af heilum hug. >hætt er að fullyrða, að almenningur fagnaði sam- heimsóttu Laugardalinn, og hlustuðu á romulaginu innilega, og þungu fargi var létt af mörg- f im, sem óttazt höfðu nýjar vinnudeilur og atvinnu- barnanna á listaverkum þar íissi um lengri eða skemmri tíma. ... t ° pi: Nu stendur Iistahátiðin sem Blöð stjórnarandstöðunnar tóku samkomulaginu . hæst, og menn eru háieitir í el, en gátu þó ekki stillt sig um að reka hornin dá- I hugsun °g verkum. Aiiir eru L t með spekingssvip og kinka iítið í ríkisstjórnma. T. d. kom Þjóðviljinn þá ennþá koiu við öiiu sem þeim er sagt. ?inu sinni með þann fáránlega uppspuna, að Bjarni Enginn er maður með má’nnum ^enediktsson forsætisraðherra hefði, þegar stjornm máiverk eru sýnd, ný íeikrit ;om til valda, viðhaft hrokafulí ummæli í þá átt, að eru leikin> og nv tónverk flutt> ^ Og það eru lika afhjupaðar :ú skyldi ekkert samráð haft við launþega, heldur Jg styttur, sumar eftir mestu íista- lundi stjórnin fara sínu fram, hvað sem þeir segðu. m®“ halfaruniMrn&ttog°horfa etta hefur margsinnis verið hrakið og skorað á Þjóð- ir á máiverkin, situr með há- iljann að benda á einhverja ræðu forsætisráðherra, ’ tiðiegum aivórusvip í íeikhús- ar sem slík orð væri að finna, en auðvitað hefur blað- ^ hijómieikasöium, og starir stór- ð ekki getað það. — Þetta þvaður dettur því dautt og e^á g^urna^Hópur^manna ómerkt, enda munu fáir hafa tekið mark á því. hefur safnazt saman fyrir fram- an styttuna Móður jörð eftir Ás . . , , ,, . , ,,, 11 mund, sem stendur í skrúðgarð- Timinn var ollu skemmtilegri í þetta sinn, þott || inum Laugardai. Móðir jörð inn eigi ekki vanda til þess. Það kom sem sé upp úr II er fasurt Hstaverk enda & fóikið , varla orð til að lýsa aðdáun iurnum, þegar buið var að semja, að Framsokn hafði sinni. illtaf verið friðarins engill og ekkert þráð heitar en - ó, guð, andvarpar einn. ;átt og samlyndi. Skiptir ekki máli í því sambandi, p annar.HVÍIÍkt ”symb61 stynur >ótt flokksstjórnin léti móðuharðindaspámann sinn, f. : - óviðjafnaníegt, óviðjafn- únn þingeyska, reyna að spilla fyrir samkomulagi, ! ^Xvo’ fara* þeirá ÞnðJ1 meðan Verið Var að Semja! Eftir standa tveir drengir, og Það skiptir líklega heldur ekki máli, að liðsoddar ^"^Ægnega er hún með stór i’ramsóknarflokksins höfðu öll árin, sem ríkisstjórnin brjóst. þ pejr -fjjssa hefur verið við völd, notað aðstöðu sína innan laun- Þeir ganga umhverfiS stytt- þegasamtakanna til þess að ala á óraunhæfum kaup- una og skoða hana í krók og kröfum og þar með magna dýrtíðina og verðbólguna. ^Kilppa henni og banka i • - hana. Það heyrist tómahljóð. — Stærri en okkar, samsinnir hinn. — Það er gott að það er sól, annars myndi barninu verða kalt. — Heldurðu kannski að henni yrði ekki líka kalt? — Nei, hún er mamman. — En á veturna? — Þá skriður barnið bara inn í fangið á henni. hjá þeim, en þeir sinna okkur ekki. Samt horfa þeir forvitnis- lega á myndavélina. — Halló, strákar! - Halló! — Hvor finnst ykkur fallegri? Rafnar bendir hikiaust á Móður jörð. — Af hverju? Þegar hann svarar, er hann ekki að svara spurningunni, heldur bara að fræða okkur. — Það er barn þama. Það er að sjúga brjóstið á konunni. — Hafið þið skoðað margar styttur? - Já. — Hver finnst ykkur falleg- ust? — Ein sem er niðri í bæ. Þótt hér sé um alvörumál að ræða, er ekki hægt ||| _ Hún er svöng, segir annar. annað en brosa að svona skrifum. Framsóknarflokk- u AndIit Þeirra eru aivarieg, og unnn hefur morg undanfarin ar verið glgert viðrini í að gera sér grein fyrir hvað islenzkum stjórnmálum, stefnulaus í öllu nema því, ' styttan sé að gera þarna, og ... hvað hún eigi að fyrirstilla, en að reyna að vmna rikisstjornmm sem mest ogagn. Svo J| þag gengur háif iiia að komast 'ætur þessi flokkur aðalmálgagn sitt bera það á borð að niðurstöðu. Eiginiega finnst Tir þjoðina, að allt, sem aunmzt hefur, se honum að n aiisber kona, en það hiýtur að iakka — hann hafi neytt stjórnarflokkana til þess að I vera f ,as> fyrst fuiiorðna fóik- J J - ið setti hana þarna. Hún er -era það, sem vel er gert. Hitt hafi hann því miður ii kannski bara svona fátæk, og !cki getað ráðið við, þrátt fyrir ótrauða baráttu fyrir á in8sgrðfuttærnar maður se velferð lands og þjóðar. - Er þetta ekki líkt þeim! I ir annar. Ægiiega éru þær’stór- y ar. Rafnar (t. v.) og Jens. — Nehei, það kemst ekki. — Ovíst. Sjáðu bara. Þeir klifra báðir upp á stytt- una og annar skríður á milli arma konunnar. — Þadna sérðu. - Já. Þögn. - Ég er feginn að barninu verður ekki kalt. Þeir haldast í hendur og rölta burt. í grasinu skammt frá liggja tveir snáðar. Þeir heita Jens og Rafnar. Þeir virða fyrir sér Móður jörð, og líka styttuna Systurnar, sem er einnig eftir Ásmund. Við setjumst 1 grasið — Hvað heitir hún? Þeir líta hvor á annan, og yppta öxlum. — Vitum það.ekki. Það eru börn allt I kringum okkur. Sum sitja og borða nestið sitt, önnur hendast um í eltingaieik, og enn önnur henda boltum á milli sín. Ef svo ber lindir skýla þau sér skríkjandi á bak við stytturnar, eða jafn- vel klifra upp á þær. En stytt- urnar eru þögular og amast ekkert við þeim. Það fer vel á með æskunni og listinni, hvað sem ölium skilningi viðvfkur. - ótj. ea

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.