Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 9
VÍSIR . Laugardagur 13. júni 1964, Hæsta stangavelðileiga sem sög- ur fara af og vitað er um, er sú, sem boðin er f Vatnsdalsá í sumar en það er frá 3—5 þús. kr. á dag fyrir eina stöng. Verð ið fer eftir því hvaða daga veitt er. í öðrum laxveiðiám landsins er talað um hæstia leigu 2000 — 2200 kr. fyrir stöngina á dag, en þó er ekki fyllilega vitað um veiðileyfi í einstökum ám. Stangaveiðin er sem óðast að hefjast þessa dagana víðs veg- ar um land, en netaveiði hófst í Hvitá í Borgarfirði 20. maí s. 1. Þór Guðjónsson veiðimála- stjóri tjáði Vísi og hafði það Séð yfir eldisstöðina í Koilafirði. LAXA CINCDINA MA AUKATIL eftir Kristjáni Fjeldsted bónda í Ferjukoti. að fyrsta hálfan mánuðinn hefði hannaðeinsfeng ið 13 laxa, eða sem svaraði ein um laxi á dag tii jafnaðar. Vatn kvað hann minna í Hvítá en nokkru sinni áður, sem hann myndi eftir, enda lítið um leys- ingarvatn, þvf snjór fyrirfinnst yfirleitt hvergi á láglendi. Ann- ars sagði veiðimálastjóri, að venjan hafi löngum verið sú, að veruiegar laxgöngur kæmu ekki í ámar fyrr en dregur að júníiokum. Þó er þetta mismun- andi eftir ám og einnig vatns- magni þeirra á hverjum tfma. Ekki kvað Þór veiðimáiastjóri gott að segja um veiðihorfur á sumrinu. í fyrra hefðu aðalgöng umar komið seint, m. a. í EIl- iðaámar og sumir héldu að þær myndu algerlega bregðast. Von andi kæmi gangan fyrr í sum- ar. Þá veiddist mikið af smálaxi, einkum austanfjalls, nú eru fremur horfur á miðlungslaxi. Fyrsta stangveiðiáin sem veiði hófst í var Norðurá í Borgarfirði og þar fengust 5 laxar í fyrstu rennunni. Eitt hið athyglisverðasta í sambandi við str-gaveiðina og aukningu hennar frá því sem verið hefur, sagði Þór, er sú viðbót sem nú fæst á veiðisvæði Hvítár og Ölfusár. Þar verður dregið úr netaveiðinni að sama skapi og sá háttur tekinn upp. að fækka netum en fjölga stöng um. Stjórn Stangaveiðifélags Ár nessýslu hefur ákveðið að ekki skuli leyfð netaveiði á vatna-' svæði Ölfusár og Hvítár um hálfsmánaðar skeið í sumar, en þann tíma eingöngu leyfð stanga veiði. Þetta er nýlunda austur þar og þróunin virðist stefna í þá átt að auka stangaveiðina en draga úr netaveiði. Veiðimálastofnunin hefur unn ið meira eða minna að skipu- lögðum merkingum undanfarið, sums staðar samfellt um mörg ár, en annars staðar ná merking- arnar yfir skemmra tímabil. Þarna gildir jafnt um silungs sem laxamerkingar. M.a. hefur murta verið merkt í Þingvalla- vatni, silungur í Meðalfells- vatni, bieikja og lax í Víðidalsá, lax í Miðfjarðará, hoplax í Ell- iðaánum á hverju ári, fullorð- inn lax í Ölfusárósi og silungs- og laxaseiði í Olfarsá óslitið frá því 1947. STÓRRA MUHA Undanfarin fjögur ár hefur Veiðimálastofnunin í samvinnu við Velðifélag Árnesinga merkt fullorðinn lax í ölfusárósi og verður þeim merkingum haldið áfram í sumar Alls hefur 251 lax verið merktur og af þeim hefur nær þriðjungur veiðzt aft ur, eða 28,7%. Það þótti sögu- legt við þessar merkingar, að sumarið 1961, nánar tiltekið 4. júlí, var lax merktur þar í ósn- um, en þessi lax veiddist 21 degi síðar á stöng uppi í Þverá í Borgarfirði. Þykir fátítt að er á þessu fyrirbæri, er einfald- lega sú. að annaðhvort svart- bakur eða silfurmáfur hafi hremmt seiðin þarna í hylnum eða næstu grennd við hann, etið þau upp til agna, en ekki haft lyst á merkjunum og skilið þau eftir. Eins og áður er getið, voru merkin fjögur talsins, með þrem þeirra hafði verið merkt daginn áður en með einu þeirra tveim dögum áður. Þrjú seið- anna voru laxaseiði 14% —15 cm. löng, en eitt var sjóbirtings Nýiega er lokið við að gera laxastiga í Blöndu og byrjað á laxastiga í Brynjudalsá í Kjós. Sprengt hefur verið síðustu dagana fyrir laxastiga í Vatns- fjarðará á Barðaströnd, og teikn aðir hafa verið laxastigar í Norð urá og tveir í Flókadalsá I Borgarfirði. 1 þeirri síðast- .nefndu eru fjórir fossar, upp tvo i" ífllJSja Ofí .KiTUCJpC þeirra getur laxinn klöngrazt, en hinir tveir eru gersamlega ólaxgengir. Fleira af þessu tagi er á umræðustigi, þ. á m. að Viðfal við Þér Guðjónsson veiðimálasfjóra □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ laxar hverfi úr á, sem þeir eru á annað borð komnir í og leiti upp í aðra á. Annar fátíður atburður gerð- ist fyrir nokkrum dögum í sam- bandi við merkingar á silungs- og laxaseiðum. Sá atburður gerð ist í Úlfarsá. Þannig var málum háttað, að miðvikudaginn 3. þ. m. merktu starfsmenn Veiði- málastofnunarinnar allmörg seiði í ánni. Daginn eftir komu þeir á sama stað, þar sem þeir höfðu verið við merkingarnar daginn áður, og sáu þá hvdl 4 merkjanna sem þeir höfðu merkt laxa og sjóbirtingsseiði með lágu á klöpp við ána. Eina skýringin sem hugsanleg seiði 17 cm. langt. Þór kvaðst ekki muna til að fiskmerkjum hafi verið skilað til sín á þenn- an hátt áður, en hitt sagðist hann vita, að bæði svartbakur- inn og silfurmáfurinn væru hinir verstu vágestir fyrir ung- viðið f ánum. Þess væri meira að segja dæmi, að þeir hremmdu stóra laxa á göngu upp árnar þegar lítið vatn væri í þeim. Vísir innti Þór veiðimálastjóra eftir fiskirækt, klaki og fiskeldi. Veiðimálastjóri svaraði því til að áhugi á því sviði væri mikill hjá þeim sem hlut eiga að máli, og m. a. á þvl að vinna að hvers konar umbótum á ánum og að sleppa í þær seiðum. gera Sveðjufoss í Langá á Mýr- um laxgengan. Á laxeldi er mikill áhugi víðast hvar. Margir hafa hug á að koma sér upp eldisstöðvum og framkvæmdir í þá átt víða hafnar, en menn misjafnlega langt á veg komnir eins og gerist og gengur. Um margra ára skeið hefur eldisstöð verið starfrækt við Elliðaárnar, svo sem kunnugt er, og nú er verið að koma upp eldisstöð við Búða ós á Snæfellsnesi. Að Laxalóni í Mosfellssveit og Þórsbergi við Hafnarfjörð hefur verið komið upp eldisstöðvum fyrir regn- bogasilung. Ýmsir fieiri aðilar vinna að þessum málum, og sum Göngubleikja ir útbúa tjarnir til að geyma fiskinn í, en aðrir notast við tjarnir eða vötn frá náttúrunn- ar hendi og fiskurinn þá sums staðar látinn ganga sjálfala í þeim án þess að hann sé fóðr- aður. Þá er að minnast á eldisstöð Veiðimálastofnunarinnar sjálfr- ar í Kollafirði, en þar er nú verið að ljúka byrjunarfram- kvæmdum. Veiðimálastjóri sagði að í Kollafjarðarstöðinni væri klakhús fyrir tvær milljónir hrogna, um 40 eidistjarnir af misnjunandi stærðum og 40 eld- iskassar fyrir seiðin. Undanfarið hefur verið unnið að næsta sérstæðum fram- kvæmdum við Kollafjarðarbotn, sem hvergi þekkjast við sjó enn sem komið er. Þetta eru eins konar laxagildrur til að taka á móti laxinum þegar hann kemur af hafi og leitar upp í árnar. Þarna eru tjarnir og rennur, sem laxinn kemst inn í, en ekki út úr aftur. Þarna er hægt að geyma laxinn að vild, nota hann til undaneldis eða þá til förgunar. Guðmundur Gunnars- son verkfræðingur hefur teiknað þenna útbúnað og annazt allar tæknilegar framkvæmdir á mannvirkjunum, en annars er Erik Mogensen stöðvarstjóri fiskeldisstöðvarinnar í Kolla- firði. Jónas Márusson hefur haft verkstjórn á hendi við stöðina. í framtíðinni á Kollafjarðar- stöðin að geta séð öðrum upp- eldisstöðvum fyrir meir eða minna af hrognum og seiðum. Er það í senn hlutverk hennar að vera framleiðslu- og tilrauna stöð fyrir silungs- og laxarækt í landinu, enda fyrsta stóra fram leiðslustöðin hér á landi og gegn ir í þessu skyni miklu hlutverki. Veiðimálastjóri sagði að lok- um, að með því að ala seiðin upp í göngustærð, þ. e. 10—15 cm. og sleppa þeim síðan í ár megi auka laxgengdina til mik- iila muna. Að sama skapi má og líka auka stangveiðiálagið 1 ánum. Þetta á að verða tii hags- bóta jafnt fyrir leigjendur ánna sem veiðimennina og auk þess þjóðarbúið í heild, sem hefur ótvíræðan hagnað af laxveið- inni, einkum þó á óbeinan hátt. Koliafjarðarstöðin hefur — eins og áður segir — miklu hlut verki að gegna, og bætir úr brýnni og knýjandi þörf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.