Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 13.06.1964, Blaðsíða 10
70 ra?sgw VISIR . Laugardagur 13. Júnl 1964. FRÁ LISTA- HÁTÍÐINNI 1 kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. Tónleikar, íslenzk og erlend sönglög. Ruth Little og Guðrún Kristinsdóttir. Aðgöngumiðar við innganginn. Sunnudag kl. 3.30 að Hótel Borg. MUSICA NOVA. Flutt verða tónverk eftir Gunnar R. Sveinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál P. Pálsson, Magnús Bl. Jóhannsson og Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pólyfónkórinn, (stjómandi Ingólfur Guð- brandsson), Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Þorkell Sigurbjörnsson, Einar G. Sveinbjörnsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Magnús Bl. Jóhannsson. Sunnudagskvöld kl. 8.30. Listamannakvöld í Tjarnarbæ. Eftirtaldir listamenn flytja verk sín: Jón úr Vör, Stefán Júlíusson, Þorsteinn frá Hamri. Jón Dan og Þorleifur Bjarnason. Tilraunaleikhúsið Gríma flytur AMALIA, leikþátt eftir Odd Björsson, leikstjóri Erlingur Gíslason, leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Kristín M. Magnús, Karl Sigurðsson, Stefanfa Sveinbjömsdóttir og Erlingur Gíslason. Aðgöngumiðar við innganginn. Mánudaginn 15. júní í Þjóðleikhúsinu kl. 20.30 Öpera, ballett og tónleikar. Ópera eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Stjómandi: höfundur, leikstjóri: Helgi Skúlason. Söngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Hjálmar Kjartansson. Ballettinn „Les Sylphides" músík eftir Chopin, Félag íslenzkra listdansara. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Karl O. Runólfsson og Jón Nordal. Stjórnandi Igor Buketoff. Aðgöngumiðar hjá Lámsi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Þjóðleikhúsinu. Þriðjudaginn 16. júní kl. 20.30 í Þjóðleikhúsinu. Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Láms Pálsson og Bjarni frá Hofteigi tóku saman. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikarar: Bjöm Jónasson, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Amdís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Stefán Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þorbjamar- dóttir. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og í Þjóðleikhúsinu. Föstudagur 19. júní. Lokasamkvæmi að Hótel Sögu. Veizlustjóri dr. Páll ísólfsson, aðalræðumaður Tómas Guðmundsson. Ósóttir aðgöngumiðar seldir kl. 4-5 í dag I and- dyri Súlnasalarins. - VINNA - VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótleg Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Simi 37389. Teppa- og húsgagnahreinsunin KÝJA TEPPAHREINSUNIN Fullkomnustu vélar ásamt þurrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Simi 37434. J. E. Hoover — Framhald af bls. 4. kvenna sem þeir komast í eitt- hvert samband við, og skrifa sögu þeirra á blöð ríkislögregl- unnar. Þetta eru margir ó- ánægðir með, og segja, að áður en vari muni .FBl hafa fingraför og „sögu“ allra landsmanna, og að það minni einum um of á lögregluríki. — „FBI á að halda nefinu burt frá heiðarlegum borgurum, nema þegar hjálpar þeirra er óskað". Nú f seinni tíð hafa margir orðið til þess að gagnrýna FBI á öðrum grundvelli, f sambandi við morðið á Kennedy forseta. Því er nefnilega haldið fram að EBI hafi f fórum sínum ýsnsar upplýsingar sem ekki hafa verið gerðar opinberar, og sem af einhverri ástæðu er haldið ieyndum. Hvort þetta er rétt, er auðvitað ekki hægt að segja um. En FBI hefur ekkert gert tfl þess að varpa ljósi á þennan grun, eða leiðrétta þennan misskilning, og með það eru margir óánægðir. Hoover kærir sig hins vegar kollóttan um alla gagnrýni, hún hefur ekki minnstu áhrif á hann. Lögregiu- lið hans er f dag betur skipu- lagt en nokkru sinni fyrr, og sjálfur hefur hann aldrei verið fastari í sessi. Fyrir nokkru var þjónustutfmi hans útrunninn (hámarksaldri náð) en Johnson forseti gerði sérstaka undan- þágu til þess að hann gæti enn starfað um óákveðinn tfma. Eftir því sem bezt er vitað, er enginn í Bandarfkjunum sem þorir að reyna að hróflá við honum, og sjálfum dettur hon- inn ekki í hug að hætta strax. FBI er hans einasta ást (hann er ókvæntur) og John Edgar Hoover er „tryggur elskhugi". VéBahreingerning ! Vanir og ! vandvirkir j menn. j Ödýr og i örugg ! hjónusta. ÞVEGILLINN. sim) 36281 KÓPAVOGS 3ÚAR! ftfáiiú sjálí, við j lögum íyrír ykk- j ar Útina, Fuíl- komhs bjónasta. LÍTAVAL Áifhólsvegl S Kúpavogí. Sfmi 41385. t-^-I Laugaveg: 30. sfmi 10260 — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þöit Setjum i einfalt og tvöfalt gier o. fl. — Útvegum allt efni Vinnuhagræðing-— Framh. af bls. 7 fyrirtækja öðlist aðstöðu til að afla sér þekkingar á undirstöðu- atriðum hagræðingartækninnar. 3) í þessu sambandi fagnar ráðstefnan framkominni áætlun og fjárframlagi stjórnarvald."., sem miðar að því að veita sam- tökum vinnumarkaðarins stuðn ing til að láta þjálfa og taka í sína þjónustu sérfræðinga til fræðslu og leiðbeiningar fyrir meðlimi samtakanna f hagræð- ingarmálum. 4) Að fenginni reynslu af skipulagðri verkstjórnarfræðslu þar sem verkstjórum eru m.a. kynnt undirstöðuatriði vinnu- rannsókna, telur ráðstefnan tfmabært, að hafið verði nám- skeiðahald fyrir trúnaðarmenn vegna vinnurannsókna í fyrir- tækjum, strax, er samkomulag hefur verið gert um þær milli heildarsamtaka vinnumarkaðar- ins 5) Ráðstefnan beinir þvf til SFÍ, að félagið leiti samstarfs við yfirvöld menntamála um, að tekin sé upp fræðslusta:f- semi f framleiðni- og hagræðing armálum í fræðslukerfi þjóðar- innar og leitazt sé við að að- hæfa hvers konar iðn- og tækni menntun betur þörfum atvinnu veganna, en nú á sér stað. 6) Ráðstefnan vekur athygli á reynslu þeirri, sem fengizt hefur í nágrannalöndum af samkomulagi á málefnalegum grundvelli milli höfuðsamtaka vinnumarkaðarins um samstarfs nefndir, vinnurannsóknir og kerfisbundið starfsmat og hvet- ur til þess, að hliðstæðir samn- ingar séu gerðir hér á landi til eflingar heilbrigðu samstarfi milli vinnuveitenda og launþega og sammka þessara aðila og til að greiða götuna fyrir hagræð- ingaraðgerðum í einstökum fyr- irtækjum. FÁNAR 17. JÚNÍ Ódýrir barnafánar úr taui fyrirliggjandi. FJÖLPRENT H.F. Hverfisgötu 116, sími 19909. BLAÐBURÐUR Börn óskast til blaðburðar á Seltjarnarnesi í viku til 10 daga. AFGREIÐSLA VÍSIS Ingólfsstræti 3 . Sími 11660 BÓKAMENN ATHUGIÐ Bókin Arnardalsætt, 1,—2. bindi, með auka- myndum, nýkomin úr bókbandi. Aukamyndir fást líka sérstakar. Sími 15187 og 10647. LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. » -y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.