Vísir - 15.06.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1964, Blaðsíða 1
VISIR 54. árg. - Mánudagur 15. júní 1964. - 134. tbl. Bátskumlrannsak að fyrir vestan i Vatnsdal í Patreksfirði, sen er sunnan fjarðar beint and- spænis kauptúninu á Patreks- firði kom kuml úr fornum sið í dagljósið í síðustu viku, þegar jarðýtumenn voru þar að verki. Fundur þessa kumls er með lfknm hætti og flestir slíkir fund ir á síðari árum, það er jarðýt- an sem rífur upp jörðina og þá er ekki hægt að komast hjá því, að fornleifarnar verða fyrir skemmdum. VISIR VÍSIR er 24 síður í dag. Auka- blaðið er að þessu sinni helgað stofnun hins íslenzka lýðveldis 17. júní 1944. I því eru greinar um sjálfstæðisbaráttuna, rifjuð upp minningin um athöfnina á Þingvöllum, birt myndsjá og ræða Sveins Björnssonár forseta er hann flutti við Stjórnarráðið 18. júní 1944. Það var Magnús Ólafsson sem var ýtustjóri. Jarðeigandi í Vatnsdal hafði beðið hann um að slétta úr sandhól, sem er Framh. á bls. 5 Mynd af uppgreftrinum í Vatnsdal í Patreksfirði, þar sem bátskumlið fannst. — Ljósm. Þór Magnússon. ALLAR ÞRÆR FULLAR A RA UFARHÖFNIMORCUN 35 skip fengu 24.150 mál í nótt Síðastliðinn sólarhring fengu 35 síldveiðiskip samtals 24.150 mál. Nú eru fá skip á miðunum vegna brælu. Veður var gott á síldarmið- unum í gær, en í gærkvöldi tók að bræla og var ekki veiðiveður í nótt og morgun. Síldarleit- inni á Raufarhöfn var ekki kunnugt um nema tvö skip, sem köstuðu í nótt, ÁsbjÖrn úr Rvík og Pétur Jónsson frá Húsavík, VARBARINN, BUNDINN 0G RÆNDUR Voru þar þá komnir félagar gestsins, þeir sem komið höfðu Framh. á bls. 5 og töldu skipverjar sig heppna að geta náð inn síldinni, og munu ekki hafa reynt að kasta aftur. LANGT Á MIÐIN, EN SAMT BlÐA SKIP LÖNDUNAft. Það er jafnlangt á miðin og áður. Síldin veiðist 160—200 mílur ANA af Raufarhöfn, en þrátt fyrir langa siglingaleið eru allar þrær fullar á Raufarhöfn og síldveiðiskip bíða löndunar og munu sum ekki geta landað fyrr en á morgun. Munu þar valda nokkrir byrjunarerfiðleik- ar á bræðslu, sem ekki er í full- um gangi enn, en búið er að bræða úr nokkrum þróm. bátar á leið tii lands, margir Vegna brælunnar eru margir þeirra með slatta eða afla 2 — 3 daga. Munu ýmsir nota tímann til lagfæringa og annars meðan brælan er. Fáir bátar koma nú til Siglu- fjarðar, þó einir 3 —4 í nótt og morgun, en yfirleitt leita bátar til Raufarhafnar, hafi þeir von um að geta losað þar án langrar biðar, en margir bátar munu líka fara nú til Vopnafjarðar og jafnvel austar. Að minnsta kosti 11 bátar fengu yfir 800 mál s.l. sólar- hring: Höfrungur III 1900, Ólaf- ur bekkur 800,. Jörundur III Frs. á bls. 5 I fyrrinótt var lögreglunni gert aðvart um mann, sem hafði verið . fjötraður á heimili sínu, barinn og rændur. Samkyæmt upplýsingum rannsóknarlögreglunnar í morg- un er saga þessa "máls í aðalat- riðum þannig: í fyrrinótt var maður á ferli eftir götum Reykjavíkur og hitti þar mann að máli, sem hann kannaðist að vísu eitthvað við, en þekkti lítið sem ekki. Samt sem áður bauð hann þessum náunga heim til sínu til BLADID 1 DAG ?Bls. 6 íþróttir. 7 Fara hjólandi í skól- ann. Þórdís Árnad. skrifar frá Danm. 13 Lýðveldisræða Svelns Bjömssonar, forseta, 1944. 15 Myndsjá: Á Lög- bergi 17. júní 1944. |— 16 Sjálfstæðisbaráttan 1918—1944. |— 17 Þegar Iýðveldið var stofnað. drykkju. hvað hinn þáði. Hafði sá verið í slagtogi með tveim öðrum mönnum rétt áður, stóðu þeir álengdar án þess að gestgjafinn veitti þvf athygli og þegar hann hélt heim til sín á- sámt gesti sínum, fylgdu þessir tveir náunga í humátt á eftir. Þegar gestgjafinn er kominn með gest sinn inn í húsakynni sín eru vínföng tekin upp og setzt að drykkju. En hvort sem sú drykkja hefur staðið lengur eða skemur kom svo að gestur- inn varð eitthvað miður sín eða þreyttur og fékk að halla sér út af á legubekk í herberg- inu. Gestgjafinn undi þá ekki ein- drykkjunni þegar félagi hans var fallinn fyrir borð og ákvað að halla sér upp í bekkinn hjá gesti sínum. Ekki varð þeim samt neitt vel til vinskapar þar f bekknum þvf á milli gests og gestgjafa Upphófst rimma og síðan handalögmál með skark- ala nokkrum og hávaða. Allt f einu var knúð harka- lega dyra. Og þar sem gest- gjafinn taldi að þarna myndu vera á ferli einhverjir úr hús- inu, sem teldu sig hafa orðið fyrir röskun á svefnró vatt hann sér fram úr og opnaði dyrnar. Við Krýsuvikurkirkju. Talið frá vinstri: Stefán Jónsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, sr. Garðar Þor- steinsson, Björn Jóhannesson, Sigurbjörn Einarsson biskup, sr. Ingólfur Ástmarsson og Kristján Eldjárrt* þjóðmityavörJSur. Krýsuvíkurkirkja endur- rekt og endurvígð Sunnudaginn 31. maí sl. fór fram endurvígsla Krýsuvíkurkirkju. Bisk- upinn ,herra Sigurbjörn Einarsson, ar voru: Sr. Garðar Þorsteinsson prófastur í Hafnarfirði, sr. Ingólfur Ástmarsson biskupsritari, Kristján framkvæmdi vígsluna. Vígsluvott- Eldjárn þjóðminjavörður og Stef- án Jónsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Forustu söngs annaðist Páll Kr. Pálsson með aðstoð tveggja Hafn- firðinga, en sungið var án orgels. Meðhjálpari við athöfnina var Björn Jóhannesson og hringjari Ing ólfur Jónsson, Hafnarfirði. Kirkja þessi var upphaflega Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.