Vísir - 15.06.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 15.06.1964, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Mánudagur 15. júní 1964. AAAAAAArfV^ Eins'akt einvigi i s'angarsfókki: Hansen 5.23 en Pennel slnsaSur á sjúkrahús Fred Hansen og John Pennel háðu 1 gær ógurlegt stangar- stökkseinvígi i San Diego. Lauk svo að Pennel var ekið meidd- um á sjúkrahús en Hansen fór á efsta þrep verðlaunapallsins eftir að hafa sett nýtt heimsmet 5.238 metra. Hansen og Pennel stukku báði 5.09 í annarri tilraun en Hein og Don Meyers duttu úr í þeirri hæð en allir fjórir stukku 5 metrana! Fred Hansen reyndi síðan við 5.28 en var langt frá að fara þá hæð. Penn- el var að reyna við 5.23 í annað sinn þegar óhappið gerðist, að hann datt illa og var sendur á sjúkrahús til rannsóknar. Jerry Sieberl vann 880 jarda á 1.47.5, sem er bezti árangur- inn i ár á þeirri vegalengd, Parry O’Brien vann óvænt kúluvarpið en heimsmethafinn Dailas Long varð annar. Árang- urínn var „slæmur“ 1-8.93 og 18.94. Er þetta fyrsta tap Long síðan á meistaramótinu 1982 að Gubner vann hann. 1. DEILD KíFLAViK TCKUR YSTUNA11. DCILD - og KR dettur niður í 3. sæti Keflavíkurliðið var f %ær það lið, sem kom, sa og SIGRA.ÐÍ. — Áhangendur liðsiris •: u einnig hundr- uðurn -Hémari-frá Keflavík, sáu góðan leik sinna manna og sneru til baka sem sigurvegarar, hæstá- nægðir með leikinn, enda er Keflavík nú búin að taka forystuna í 1. deild, og án efa verður erfitt að þoka liðinu þaðan aftur, a. m. k. j verður þá að berjast betur en Valsmenn gerðu í gær- kvöldi. Vaismenn sjálfir hjálpuðu Kefl- víkingum á sporið. Árni Njálsson gerði einhver ljótustu mistökin í sínum bakvarðarferli, sem vissu- legá hefur verið blessunarlega laus ! við slíkt. Hann ætlaði að gefa til Gylfa markvarðar á augnabliki er virtist ekki hættulegt, en Gylfi var á leið út úr markinu til að hirða boltann og fór hann fram hjá hon- um og inn. Þetta gerðist eftir 12 mfn. leik. Á 34. mín jafna V&Is- menn. Ingvar skoraði með failegu I skoti innan vítateigs. Einar Magnússon, mjög skemmti legur leikmaður, skorar 2:1 3 mín. síðar. Boltinn kom fyrir markið frá Karli Hermannssyni, sem einnig sýndi mjög skémmtilegan leik. Ein ar var fljótur að afgreiða óverj- andi í . netið 2:1. Högni skoraði 3:1 úr vítaspyrnu á 1. mfn síðari hálfleiks. Mjög gott skot og öruggt. Vítaspyman kom vegna brots Gylfa markvarðar á Jóni Jóhannssyni, sem meiddist við þetta. Meiðslin á Jóni urðu til þess að hann varð að fara út á kantinn. Var hann það sem eftir var draghaltur og háði honum skiljanlega mikið. i Samt var það hann sem skoraði, Smdlmgia sem ólgusjór— tvö met samt sett Vart er hægt að hæla franjlagi veðurguðanna til Jónasarmóts ÍR í Sundlaug Vesturbæjar á laugardag- inn. Meðan mótið stóð yfir var hellirigning og rok og má segja, að mótsstjórn og keppendur hafi unnið stór- afrek með því að vera allan tímann úti í veður- hamnum. Og ekki má held- ur gleyma áhorfendunum, því þeir voru allf jölmennir þrátt fyrir veðrið og meðal þeirra var forseti íslands og sendiherra Bandaríkj- anna, báðir miklir áhuga- menn um íþróttir. Tvö íslandsmet voru sett f öld- um Vesturbæjarlaugar þennan dag, — Hrafnhildur Guðmundsd., bökuð af sumarsólinni á Ítalíu, setti glæsilegt met í 100 m flug- sundi á 1:17,0 og Guðm. Gíslason setti met í 200 m- fjórsundi og vann Jan Lundin á 2:22,5, en Lund- in fékk 2:25,6. Ágústa Þorsteinsd., átti gamla metið í flugsundinu 1: 22,3 mín., en Hrafnhildur hefur aldrei synt þessa grein fyrr á opin beru móti. . Hápunktur mótsins á laugardag- inn var þó lokasprettur Jónasar Hal’dórssonar f 3x50 m boðsundi, en Jónas tók þar síðasta sprettinn fyrir félag sitt, ÍR, og fór létt með þann sprett. Var Jónas ákaft hyllt- ur af áhorfendum, enda var þessi sundsprettur hans nokkurs konar kveðja til sundfólksins, sem hann hefur starfað með undanfarin 20 ár, en Jónas hyggst nú hætta sund þjálfun, en helga sig meira fjöl- skyldu sinni og blómlegu fyrirtæki, gufubaðstofu, sem hann r.ekur að Kvisthaga 29. Jónas átti þennan dag fimmtugsafmæli. Var gest- kvæmt mjög hjá Jónasi og bárust honum fim af gjöfum og kveðj- um, ekki sfzt frá sundfólki og í- þróttaforkólfum um land allt. Jan Lundin vann 400 m skrið- sundið ömgglega á 4:28,0, en Da- vfð fékk 4:40,5. Hrafnhildur vann öruggan sigur yfir Kirsten St-range í bringusundinu, enda er það sér- grein Hrafnhildar, en ekki Strange. Bringusund karlanna vann Hörður Finnsson á 2:41,3, sem er ágætur tími miðað við aðstæður. Keppni Guðmundar og Lundin í 100 m flug sundi var mjög skemmtileg, en Lundin tókst að sigra á enda- sprettinum og fékk 1:03,3 og Guð- mundur 1:03,9, Sama er að segja um flugsund kvenna. Þar sigraði Strange naumlega Hrafnhildi, sem fékk 1:17,0, sem er Islandsmet og gott afrek. Stærsti sigurinn á mótinu var þó sigur Guðmundar í fjórsundinu, þar sem hann vann nokkuð örugg- lega Lundin á 2:22,5 á móti 2: 25,6. Davíð fékk 2:38,5 og Hörður Finnsson á 2:40.0. iI'íiihi—ii—iih immini iiiiihimihw—hi jþróttir á blaðsíðu 6. F0R- við mikil fagnaðarlæti, 4:1 fyrir Keflavík á 31. mín. Mjög laglega gert hjá Jóni, gott skot. Keflvíkingar unnu þarna verð- skuldaðan sigur, áttu mjög fjörug tilþrif og í heild var liðið mjög gott. Beztu menn voru Jón Jóhanns son, Karl Hermannsson, Högni Gunnlaugsson og Einar Magnús- son. — Valsliðið átti talsvert af góðum tækifærum en misnotaði herfilega. Ekki átti neinn leikmað- ur sérlega góðan leik, Gylfi mark vörður var sæmilegur og Reynir Jónsson sýndi að hann hefur get- una, en þarf að losa sig mun fljót- ar við boltann en hann gerir. Dóm- ari var Hannes Þ. Sigurðsson og dæmdi vel. Áhorfendur voru um 1700, stór hluti þeirra af Suður- Framh. á bls. 3. Staðan í deildunum Staðan og markhæstu menn: Keflavík 3 3 0 0 11-6 6 Akranes 4 3 0 1 10-7 6 KR 3 2 0 1 8-5 4 Þróttur 3 1 0 2 5-9 2 Valur 4 1 0 3 11 — 13 2 Fram 3 0 0 3 10-16 0 -Mörk: Hermann Gunnarsson, Val, 6 Ellert Schram, KR, 5 Haukur Þorvaldsson, Þrótti, 4 Staðan f 2. deild Suðurlandsriðill: Vestmannaeyjar 33008—4 6 F. H. 3 2 10 11-1 5 Víkingur 4 2 0 2 7—10 4 Breiðablik 3 0 1 2 3-5 1 Haukar 2 0 0 2 3—6 0 Staðan í 2. deild Norðurlandsriðill: Akureyri 1 1008 — 0 2 Isafjörður 2 1 0 1 3-10 2 Siglufjörður 10012—3 0 Lið Tindastóls frá Sauðárkróki hefur hætt keppni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.